Sjá spjallþráð - samanburður á Canon linsum :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
samanburður á Canon linsum
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gummih


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1693

Canon 40D
InnleggInnlegg: 07 Des 2004 - 10:51:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ok, þetta finnst mér mjöög undarlegt, ég ætla ekkert að fara að rengja stillingar en hvernig getur staðið á því að í seinni myndinni er blokkin í bakgrunninum dekkri en grindverkið í neðri hluta myndarinnar bjartara? Á seinni myndinni er grindverkið greinilegt á meðan grindverkið sést eiginlega ekki á efri myndinni. Jú grindverkið nýtur nefnilega lýsingar á meðan blokkin er bara í dagsbirtu, ég held að það hafi skyggt frekar mikið þessar ~20 min Idea
_________________
~ Ljósmyndir ~
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 07 Des 2004 - 12:31:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

verulega undarlegt indeed....
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 07 Des 2004 - 16:35:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst þetta ekkert undarlegt, í fyrsta lagi er það augljóst að L linsa er mun betri en ódýr sigma linsa (verður hugsanlega ekki alveg eins augljóst þegar þú ert með "alvöru" sigma linsu) og svo eru þarna 20 mín á milli! Myndirnar augljóslega teknar þegar það er farið að rökkva og myndi ég halda að fyrri myndin sé tekin við miklu betri aðstæður.

Þess vegna er þetta í mínum huga algjörlega gagnslaus samanburður, þú getur ekki tekið myndir undir ólíkum aðstæðum og ætlað að bera þær saman.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group