Sjá spjallþráð - Medium Format :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Medium Format
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
nixon


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 36


InnleggInnlegg: 15 Feb 2005 - 19:58:05    Efni innleggs: Medium Format Svara með tilvísun

Langaði að tjekka hvort að einhverjir hérna eiga milli formats vélar? Hvaða týpur þá og hvaða reynslu þið hafið af þeim? Hvort þið eruð að nota þær að einhverju viti og bara segja okkur hvernig þið diggið þær?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 15 Feb 2005 - 19:59:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég skildi þetta svona nokkurnvegin.. nema hvað þýðir að didda eithvað ??

ég er kanski orðinn of gamall ???
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 15 Feb 2005 - 20:01:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

að digga eithvað er að fíla eithvað.... eða hvernig fólki líkar við hlutina...

Common english you know
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 15 Feb 2005 - 20:02:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skil digga.. ekki orðin svo gamall Wink .. en að didda gæti verið eithvað annað ?
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 15 Feb 2005 - 20:03:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
ég skildi þetta svona nokkurnvegin.. nema hvað þýðir að didda eithvað ??

ég er kanski orðinn of gamall ???


digga=grafa eða að fíla...

u dig....?
_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 15 Feb 2005 - 20:05:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bróðir mömmu á held ég Hasselblad sem hann elskar í ræmur.
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
BaldurM


Skráður þann: 07 Des 2004
Innlegg: 790

Fuji x100
InnleggInnlegg: 15 Feb 2005 - 20:18:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mmmmmig langar í hasselblad........
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 15 Feb 2005 - 21:04:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
skil digga.. ekki orðin svo gamall Wink .. en að didda gæti verið eithvað annað ?


hver sagði didda??????
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 15 Feb 2005 - 21:11:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég á eina gamla rússnenska Kiev medium format vél. Hef ekki notað hana neitt rosalega mikið en þetta er annsi skemmtileg ljósmyndun að taka á medium format. Vélin mín er algjörlega manual og þetta er líka mjög ódýr vél, kostaði um 25 þús komin til landsins. Það er frekar auðvelt að gera mistök á þessarri vél og þess vegna hef ég kannski ekki verið neitt mjög duglegur að taka myndir á hana, á það til að trekja hana vitlaust og lenda á milli ramma á filmunni og þess háttar. ég á hinsvegar nokkrar mjög vel heppnaðar myndir af þessarri vél og þá er voða gaman að eiga hana Smile Ég hef líka komist í Hasselblad vél og það er algjör eðal gæðingur og virkilega gaman að mynda á þær vélar. Milliformats filmur skila meiri gæðum og virkilega góðri skerpu og það er það sem gerir þetta svo skemmtilegt, einnig er rammin náttúrulega öðruvísi og maður þarf að fara að pæla aðeins upp á nýtt hvernig maður tekur myndina. Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
nixon


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 36


InnleggInnlegg: 15 Feb 2005 - 21:13:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
ég á hinsvegar nokkrar mjög vel heppnaðar myndir af þessarri vél og þá er voða gaman að eiga hana Smile :Er möguleiki að þú getir postað þessum myndum?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 15 Feb 2005 - 22:38:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

nixon skrifaði:
totifoto skrifaði:
ég á hinsvegar nokkrar mjög vel heppnaðar myndir af þessarri vél og þá er voða gaman að eiga hana Smile :Er möguleiki að þú getir postað þessum myndum?


nei er ekki með skanna. Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BaldurM


Skráður þann: 07 Des 2004
Innlegg: 790

Fuji x100
InnleggInnlegg: 16 Feb 2005 - 0:33:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þú sendir okkur bara eintak í sniglapósti Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
mai


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 1211

1D MarkII N
InnleggInnlegg: 16 Feb 2005 - 8:50:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keypti mér eina holgu um daginn á skít og kanil á phphoto , maður veit aldrei hvernig þær eiga eftir að koma út . sem er bara fun. Hef líka stundum komist í Hasselblad með phase one baki sem er bara stuð að nota í stúdíó. Hefði skoi ekkert á móti því að eiga eina svoleiðis
_________________
-matthias arni-

www.matthiasarni.com
www.icecreamman.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 28 Feb 2005 - 23:04:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Ég á eina gamla rússnenska Kiev medium format vél. Hef ekki notað hana neitt rosalega mikið en þetta er annsi skemmtileg ljósmyndun að taka á medium format. Vélin mín er algjörlega manual og þetta er líka mjög ódýr vél, kostaði um 25 þús komin til landsins. Það er frekar auðvelt að gera mistök á þessarri vél og þess vegna hef ég kannski ekki verið neitt mjög duglegur að taka myndir á hana, á það til að trekja hana vitlaust og lenda á milli ramma á filmunni og þess háttar. ég á hinsvegar nokkrar mjög vel heppnaðar myndir af þessarri vél og þá er voða gaman að eiga hana Smile Ég hef líka komist í Hasselblad vél og það er algjör eðal gæðingur og virkilega gaman að mynda á þær vélar. Milliformats filmur skila meiri gæðum og virkilega góðri skerpu og það er það sem gerir þetta svo skemmtilegt, einnig er rammin náttúrulega öðruvísi og maður þarf að fara að pæla aðeins upp á nýtt hvernig maður tekur myndina. Wink


Hérna er svo mynd af gripnum, varð að smella einni af henni þetta eru svo cool vélar Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BaldurM


Skráður þann: 07 Des 2004
Innlegg: 790

Fuji x100
InnleggInnlegg: 28 Feb 2005 - 23:17:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

cool. En hvernig er mountið á henni? geturu sett Carl Zeiss linsu á gripinn?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group