Sjá spjallþráð - Dauðasyndirnar sjö :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Dauðasyndirnar sjö
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
smali


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1490
Staðsetning: Hafnafjörður
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 15 Feb 2005 - 7:58:22    Efni innleggs: Dauðasyndirnar sjö Svara með tilvísun

Ég hef aðeins verið að pæla í þessari keppni.
Hér koma nokkrar hugmyndir.
Þeir sem ætla að keppa verða að skrá sig óg síðan verður þeim úthlutað verkefni.
Að allir merki myndir sínar með nafni á þeirri synd sem hún sínir eða að það verði bannað með öllu.

Lágmarkskrafa mín er að adminar skrifi hér inn hverjar þær eru því að ég og eflaust fleiri eru ekki með þær allar á hreynu.

Smali
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 15 Feb 2005 - 8:42:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lýsing keppni: Takið mynd sem lýsir einni dauðasyndum sjö og nefnið myndina eftir þeirri synd sem verið er að túlka. Syndirnar eru: Hroki, Ágirnd, Öfund, Heift, Munúð, Nautnasýki, Andleg leti.

Stendur allt í lýsingu keppni.

Eithvað fleira sem við getum gert fyrir þig? Cool
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
smali


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1490
Staðsetning: Hafnafjörður
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 15 Feb 2005 - 9:31:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

rétt mér byssu og leift mér að skjóta mig.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Feb 2005 - 9:37:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nú ætlaru að taka mynd fyrir heift?
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 15 Feb 2005 - 9:38:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sacrifice for the cause Smile
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
smali


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1490
Staðsetning: Hafnafjörður
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 15 Feb 2005 - 9:40:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

nei
Öfund,
Ég öfunda ykkur fyrir að njóta þess ágóða að hafa einn svona vitleising hérna sem getur bullað án þess að hugsa.
Myndin gæti heitið Afleiðing AKA Öfund.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 15 Feb 2005 - 9:59:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Myndi svartur ferningur duga fyrir leti?
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
eirasi


Skráður þann: 23 Jan 2005
Innlegg: 850
Staðsetning: Helst uppi á fjöllum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 15 Feb 2005 - 10:05:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jonr skrifaði:
Myndi svartur ferningur duga fyrir leti?


Nei svartur ferningur er allt of mikið fyrir leti.

Ég ætla að vinna með að senda ekki neitt. Hámark letinnar!
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 15 Feb 2005 - 10:40:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bolti skrifaði:
Lýsing keppni: Takið mynd sem lýsir einni dauðasyndum sjö og nefnið myndina eftir þeirri synd sem verið er að túlka. Syndirnar eru: Hroki, Ágirnd, Öfund, Heift, Munúð, Nautnasýki, Andleg leti.

Stendur allt í lýsingu keppni.

Eithvað fleira sem við getum gert fyrir þig? Cool


ehhhh hvað af þessu á að þýða: Lust ?

eða gluttony?

ég hélt að þær hljómuðu á þessa leið...

pride = stolt eða hroki
envy = öfund
gluttony = neislugræðgi á mat eða einhverju, allavegana meira en maður þarf
lust = losti
anger/wrath = reiði
greed = græðgi í efnislegan gróða
sloth = andleg og líkamleg leti
_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr


Síðast breytt af padre þann 15 Feb 2005 - 11:00:19, breytt 2 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 15 Feb 2005 - 10:45:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nautnasýki = Gluttony minnir mig þori ekki að hengja mig uppá það

Ágyrnd = Lust
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Feb 2005 - 10:48:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Prófið bara að leita af Dauðasyndirnar á www.google.com

Það eru til mjög margar mismunandi þýðingar á íslensku.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Feb 2005 - 11:00:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

t.d. fann ég þetta
--------

Dauðasyndirnar sjö í kaþólskri hefð eru:
Dramb, ágirnd, óskírlífi, öfund, óhóf í mat og drykk, reiði og leti.

Gagnstæðar dyggðir eru:
Auðmýkt, gjafmildi, siðsemi, góðvild, hófsemi, gæflyndi og dugnaður.
---------

dauðasyndirnar sjö:
Hroka, ágirnd, öfund, heift, munúð, nautnasýki og andlega leti
-----------

Drambsemi, ágirnd, óskirlífi, öfund, óhóf, reiði og leti.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 15 Feb 2005 - 11:01:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ok 2 sem að póstuðu á meðann ég var að vinna þennann pistil
_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 15 Feb 2005 - 11:50:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta fann ég á vísindavefnum

Hinar sjö kristnu höfuðsyndir, eða dauðasyndirnar sjö eru eftirtaldar: Hroki, öfund, reiði, þunglyndi, ágirnd, ofát og munúðlífi. Í Íslensku alfræðiorðabókinni er leti talin upp í stað þunglyndis. Þessar sjö syndir eru ekki taldar upp berum orðum í Biblíunni og því síður nefndar dauðasyndir.

Marteinn Lúther telur upp þessar sjö birtingarmyndir syndarinnar. Hann notar aðra aðgreiningu synda að auki, þrjár birtingarmyndir syndarinnar gagnvart Guði: Vanþakklæti, eigingirni og hroka. Lúther sagðist sjálfur ekki átta sig alveg á greinarmuni synda og dauðasynda.

Fyrir Lútheri er syndin fólgin í manninum en ekki verkum hans – maður verður ekki góður fyrir Lúther þó hann breyti rétt, segja má að aðeins hugurinn að baki gjörðinni skipti máli.

Kaþólskir nota orðið galla eða löst yfir það sem Lúther nefnir synd en segja syndir drýgðar í einstökum verkum. Gallar í fari manna geta stuðlað að því að þeir drýgi synd. Sömu sjö atriði teljast til helstu galla mannsins meðal kaþólskra.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 15 Feb 2005 - 11:53:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hehe, fundum þetta líka þegar við vorum að leita að skýringu á þessu sem venjulegur ókristin maður getur skilið.

Ef þunglyndi er höfuðsynd þá er djöfullin helvíti busy í helvíti núna myndi ég segja.... þar sem flestir sem deyja eða fremja sjálfsmorð eru nú bara allir duglega þunglindir...

Við vorum ekki nógu vitlaus til að láta hanka okkur á þessu þannig að við notuðum aðeins betri orð... eða þau sem lýsa myndini Se7en

Mæli með að þið tékkið á þeirri mynd fyrir þessa keppni.. frekar lýsandi fyrir þetta þema
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group