Sjá spjallþráð - Flass HJÁLP !!! (Virkar með gömlu vélini en ekki nýju) :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Flass HJÁLP !!! (Virkar með gömlu vélini en ekki nýju)

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Kisi


Skráður þann: 10 Maí 2006
Innlegg: 20

Canon 20D
InnleggInnlegg: 12 Júl 2006 - 16:55:54    Efni innleggs: Flass HJÁLP !!! (Virkar með gömlu vélini en ekki nýju) Svara með tilvísun

Já ég þarf hjálp er með soldið gamalt speedlite 420EX flass.

Ég átti og á enþá canon powershot g3 og ég keypti á sínum tíma flass á hana, þetta canon speedlite flass. virkar mjög fínt á gömlu vélinni enþá.

En svo keypti ég og pabbi minn nýja Canon 20d vél.

ég læt flassið á vélina og þegar ég tek mynd þá skítur flassið en flassið er annaðhvort á undan eða eftir shutternum, myndin kemur óflössuð.
semsamt allveg dimm.

Hvað get ég gert
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 12 Júl 2006 - 17:12:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hefurðu prófað annað flass á vélinni? Vélin gæti hreinlega verið gölluð.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 12 Júl 2006 - 20:02:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu alveg 100% viss um að það standi EX fyrir aftan tölustafina en ekki til dæmis EZ?

EDIT: Sé núna að þú segir að þetta hafi virkað á gömlu G3 - þá er þetta örugglega myndavélin eins og jonr segir.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Ivar


Skráður þann: 08 Maí 2006
Innlegg: 681
Staðsetning: Kópavogur
Canon 7D
InnleggInnlegg: 13 Júl 2006 - 0:21:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gangtu úr skugga um að contactarnir neðan á flassinu eru hreinir og að flassið gangi alla leið inn í skóinn á myndavélinni.

Ef flassið hagar sér áfram svoleiðis, láttu þá að kíkja á vélina eða prufa annað flass á henni.
_________________

http://www.5tindar.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group