| Thordurkr
| 
Skráður þann: 29 Apr 2012 Innlegg: 7
Canon 7D
|
|
Innlegg: 29 Nóv 2018 - 20:02:23 Efni innleggs: (SELT) Flass fyrir Canon vélar |
|
|
(SELT) Nýtt og ónotað flass frá Godox TT685c. Hefur sömu getu og Canon Speedlite 600EX-RT flassið sem er allt að 4x dýrara flass. Ástæða sölu er ég hef notað Yongnuo sendi og flöss því miður talar sendirinn ekki við þetta flass, en þetta flass fær mjög góða dóma vinnur vel með Canon flössum Það er mikill munur að nota svona flass m.v. að nota innbyggða flassið í vélinni. Fæst á 20.000. Nánari uppl. í síma 617 6036. |
|