| Micaya
| 
Skráður þann: 17 Des 2009 Innlegg: 5015
|
|
Innlegg: 11 Sep 2018 - 1:37:03 Efni innleggs: Þigg hugmyndir fyrir bumbumyndatöku |
|
|
Komið sæl, ef einhver kemur hingað að lesa þetta
Núna í vikunni fer ég að taka myndir af einni vinkonu minni (og eiginmanni hennar) sem eiga von á öðru barninu sínu á næstunni.
Ég hef tekið brúðkaupsmyndir nokkrum sinnum, en þetta með óléttu myndir er nýtt. Myndirnar verða teknar úti í nátturunni, þetta er ekkert stúdío neitt.
Hafið þið gert þetta áður? Eitthvað sem mætti hafa í huga, eða hugmyndir ... ? Eða ljósmyndir ... ? |
|