Sjá spjallþráð - Fujifilm og norðurljós :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Fujifilm og norðurljós

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
I.W.


Skráður þann: 30 Sep 2007
Innlegg: 313
Staðsetning: Grindavík
Canon 5D
InnleggInnlegg: 14 Okt 2017 - 10:41:59    Efni innleggs: Fujifilm og norðurljós Svara með tilvísun

Góðan daginn,

Var í gær að reyna taka myndir af norðurljósum en ekkert gekk hjá mér. Vonandi einhver fujifilm expert sem getur aðstoðað mig. Stillti ljósopi á 3200 -6400, stillti tímann á í kringum 15-30 sec. er með 10-24 nn 1.4 setti hana á manual. Ég er greinilega að gleyma einhverju, hún vildi ómögulega taka myndir. Er einhver sem getur rifjað þetta upp fyrir mig? Very Happy

kv.
IW
_________________
Canon 5D Mark II ~ EF 17-40mm f/4 ~ Sigma 50 mm f/1.4 ~ EF 70-200 f/2.8 IS ~ EF 24-105 f/4 ~ 430 EX
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Benony13


Skráður þann: 29 Feb 2012
Innlegg: 248
Staðsetning: Grindavík
Nikon D600
InnleggInnlegg: 14 Okt 2017 - 12:47:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvaða vél varstu með ? Þarftu ekki bara setja litla flipann á m sem er oftast hægra megin við linsuna ef þú horfir beint á hana. Get líka kíkt á þetta hjá þér
Kv Binni
_________________
http://flickr.com/benonythorhalls Endilega kíktu við!
Benóný þórhallsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
I.W.


Skráður þann: 30 Sep 2007
Innlegg: 313
Staðsetning: Grindavík
Canon 5D
InnleggInnlegg: 14 Okt 2017 - 16:53:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæll Binni,

ég er með Fujifilm xt-1. ég prófa þetta með M-ið ef ekki þá kíki ég á þig. Er staddur í Vík í Mýrdal og það voru geggjuð norðurljós hér í gærkveldi. er að vona það verði eitthvað svipað í kvöld.

mbk.
Ingimar
_________________
Canon 5D Mark II ~ EF 17-40mm f/4 ~ Sigma 50 mm f/1.4 ~ EF 70-200 f/2.8 IS ~ EF 24-105 f/4 ~ 430 EX
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 14 Okt 2017 - 19:00:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það á ekki vera neitt mál þ

Bara vera buinn að stilla linsuna á hið óendalega gott að merkja með tippex
Hafa allt i manual
Stilla iso 3400 td
Linsa á 2,8 eða 1,8 fer allt eftir sem þu ert með
Timi getur valið bulb og notað fjarstiringu eða stillt tima
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 14 Okt 2017 - 20:49:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ekki gleyma að fjarlægja linsulokið ... Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 23 Okt 2017 - 14:56:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef ekki nennt mikið út í norðurljósin undanfarin ár en það er ekkert mál a mynda ljósin með Fuji X vélunum (frekar en öðrum). Þar sem þú ert ekki með gler til að horfa í gegnum verður þú að nota skjáinn aftan á til að stilla rammann af. Þú getur þurft að breyta exp/wb preview í menuinu til þess að það sjáist eitthvað á skjánum. Best er að hafa fókus M og þú getur með þessa linsu séð fókusbilið (teiknð upp) ef þú horfir í gluggann.

Svo er það bara almennt að f/4 er borderline nothæft í norðurljósin. Ég hef bæði verið með 14/2.8 og Samyang 8/2.8 fisk og það er mikið þægilegra að vinna með þær en 10-24/4. Ég er að spá í að kaupa Samyang 12/2 í vetur fyrir norðurljós.

Hér er mynd úr X-E2 og 14/2.8


Önnur úr 8mm fisknum og X-T1.
[url]

Fínar upplýsingar hérna um næturmyndatöku (m.a. með Fuji)
[/url]https://www.lonelyspeck.com[url]

Kv. Hrannar[/url]
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group