Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| BAT
|
Skráður þann: 29 Jan 2010 Innlegg: 8
550D
|
|
Innlegg: 30 Ágú 2017 - 10:15:22 Efni innleggs: canon EOS1 markiii eða Canon EOS 7D markii |
|
|
Hvort er ég betur settur með gamla Canon EOS 1 mark3 eða nýja 7D mark2 í iþróttamyndatökur bæði inni og úti með canon 70-200 II 2,8 IS linsu?
Ég er að sækjast eftir hraðanum en báðar með um 10 mynd/sek.
Kostir og gallar? |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| DonPedro
| 
Skráður þann: 07 Apr 2006 Innlegg: 354
Canon 350D
|
|
Innlegg: 30 Ágú 2017 - 12:21:27 Efni innleggs: |
|
|
sjöan hands down _________________
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Hingo
| 
Skráður þann: 22 Ágú 2008 Innlegg: 4182
Fjölmargar og fjölbreyttar
|
|
Innlegg: 30 Ágú 2017 - 13:18:19 Efni innleggs: |
|
|
Ætli 7d sé ekki betri, án þess að ég geti farið e-ð djúpt í það, enda töluvert nýrri vél. Flagan á 1d er ögn stærri, 1.3 vs 1.6 á 7d, sem
gæti verið ókostur, þar sem þú ert að stíla inn á íþróttamyndatökur og villt líklega komast nálægt viðfangsefninu. Einnig er 1d tæpu 0.5kg þyngri sem gæti
talist ókostur, en það þarf ekki að vera, en ef þú ert með batterýgripið á 7d, þá verða þær nokkurn veginn svipaðar í þyngd.
Þegar ég var að mynda mótirsport áður fyrr með 1dmk2n og 70-200 2.8, þá man ég að þetta var sæmileg þyngd að halda á. Hvað varðar iso samanburð
og aðar tæknipælingar, þá verða aðrir að svara til um það, en mér þótti mín 7d1 bara nokkuð góð ef ekki var farið of hátt með iso-ið.
Ég hugsa að þú verðir ekki svikinn af 7dii. _________________ www.hingo.is
www.flickr.com/photos/129404113@N08/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| bjarkih
| 
Skráður þann: 18 Júl 2007 Innlegg: 1293 Staðsetning: Akranes Canon 5D Mark III
|
|
Innlegg: 31 Ágú 2017 - 11:03:15 Efni innleggs: |
|
|
7D mark II, ekki spurning. Ég skipti úr 1D mark III yfir í 7D mark II fyrir um 2-3 árum og er mjög sáttur. 1D mark III vélin er ekki nema 10 megapixla og þá lenti ég oft í vandræðum ef ég þurfti að kroppa myndirnar eitthvað að ráði.
Mér fannst fælarnir úr 1D mark III virkilega góðir, en hún takmarkaði mig helst hvað varðar kroppið.
Ásinn er algjör hlunkur og svolítill hávaði í shutternum í honum, en það skiptir svosem ekki miklu máli í sportinu. Virkilega skemmtilegar allar stýringarnar á ásnum (mjög professional).
En ég myndi taka 7D mark II allan daginn fram yfir 1D mark III.
Canon EOS 1D mark III + 70-200mm f2.8L
Canon EOS 7D mark II + 70-200mm f2.8L
 _________________ FlickR síðan mín:
http://www.flickr.com/bjarkih/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Benony13
|
Skráður þann: 29 Feb 2012 Innlegg: 246 Staðsetning: Grindavík Nikon D600
|
|
Innlegg: 02 Sep 2017 - 20:10:37 Efni innleggs: |
|
|
Verð að segja fyrir mitt leyti þá er efri fællinn mun fallegri. _________________ http://flickr.com/benonythorhalls Endilega kíktu við!
Benóný þórhallsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|