Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| bjartmar
|
Skráður þann: 07 Nóv 2006 Innlegg: 333
Panasonic Lumix LX5
|
|
Innlegg: 18 Jún 2017 - 22:18:14 Efni innleggs: Nikon - Beauty filtering eða einhver andskotinn |
|
|
Hæ
Ég er með Nikon D5500 á nokkrar fastar linsur. 35mm, 50mm og 85mm. Allar f/1.8.
Það er eitthvað að stillingunum á vélinni minni. Stundum er eins og hún ákveði að skella inn einhverjum cheap beauty filter á sumar myndanna - Svipað og Snapchat er að bjóða uppá . Mér finnst það frekar gerast þegar það er virkilega góð birtuskilyrði. Þessar sem lenda í þessum 'filter' virka oft aðeins yfirlýstari en þær sem eru í lagi.
Ég var að taka myndir innan og utandyra um helgina. Bjart úti. Ský voru til staðar sem dempuðu sólina. Nýtti mér birtuna úti og svo gegnum glugga þegar ég var inni.
Mynd 1 Tekin innandyra með náttúrulegri birtu gegnum glugga: 1/50 sek. f/2,8 35mm
Mynd 2 Tekin utandyra með náttúrulegri birtu: 1/1000 sek. f/2 85 mm
Notaði Aperture mode... þannig að hitta var allt Auto.
Er búinn að resetta factory settings... en þetta er enn að gerast. Einhverjir sem geta aðstoðað? _________________ Nikon D5500: 35mm f/1.8G | 50mm f/1.8G | 85mm f/1.8G | SB-910
Panasonic Lumix LX5 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Tryptophan
| 
Skráður þann: 23 Apr 2007 Innlegg: 4777 Staðsetning: fjær en capa webcam 2,0mpx
|
|
Innlegg: 19 Jún 2017 - 15:08:53 Efni innleggs: |
|
|
Veit ekki alveg hvað þú meinar. Dæmi um myndir þar sem þetta er og aðrar myndir þar sem þetta er ekki myndi hjálpa mikið. Eins og þú getur ímyndað þér ætti þetta ekki að gerast handahófskennt.
Þegar þú segir 'aperture mode' ertu þá að meina "A" á litla hjólinu þarna við hliðina á T, M og P ofl? _________________ kv. W |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| SteinaMatt
| 
Skráður þann: 05 Feb 2009 Innlegg: 589
Nikon D600
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|