Sjá spjallþráð - Samyang 14mm F2.8 fókusvandamál :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Samyang 14mm F2.8 fókusvandamál

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
S.dór


Skráður þann: 22 Maí 2017
Innlegg: 2


InnleggInnlegg: 22 Maí 2017 - 19:54:46    Efni innleggs: Samyang 14mm F2.8 fókusvandamál Svara með tilvísun

Er með þessa fínu linsu sem ég á í stökustu vandræðum með að fókusa í lítilli birtu. Ekkert mál að fókusa þegar bjart er. Linsan er með AE chip. Er með þessa linsu framan á Canon 750d. Ég hélt í fávisku minni að þar sem þessi linsa er manual focus þá væri nóg að stilla hraða, ljósop og iso og stilla focusinn á infinty og bang útkoman yrði þessi fína mynd. En reyndin er önnur þegar maður er úti í myrkrinu og linsan nær engu til að focusa á og ekkert gerist enga mynd hægt að taka.Grrrrrr
Er ekki einhver þarna úti sem er með meiri þekkingu en ég og er með lausn á þessu vandamáli.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 23 Maí 2017 - 9:10:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

infinty er ekki nákvæmt á manual linsum verður að hreifa aðeis til baka
gottt að taka test á því

best er að fókusa á opi 2.8 og breyta svo í myndatöku.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
S.dór


Skráður þann: 22 Maí 2017
Innlegg: 2


InnleggInnlegg: 23 Maí 2017 - 13:29:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vandamálið er ekki að myndirnar séu ekki í fókus. Vélin neitar að taka mynd það er vandamálið. Linsan virkar eins og hún sé autofocus þ.e. ef focuspunktarnir fá ekki einhvern contrast þá geris ekkert ,enga mynd hægt að taka. Gerist þegar dimmt er , í björtu er þetta ekkert vandamál.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2660
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 05 Jún 2017 - 14:10:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta vandamál þitt tengist ekki þessari linsu sérstaklega - allar autofocus linsur þurfa einhverj lágmarksbirtu og kontrast til að autofosusinn virki, í þessu tilfelli ertu að reyna að fókusera handvirkt og fá staðfestingu gegnum chip-inn sem er með linsunni. Ef vélin sér ekki lágmarksbirtu og einhvern lágmarkscontrast til að vinna með, þá færu ekki fókusstaðfestingu, svo einfalt er það. Þetta gildir um allar linsur.
_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
raggos


Skráður þann: 01 Feb 2009
Innlegg: 605
Staðsetning: Kópavogur
....
InnleggInnlegg: 07 Jún 2017 - 14:32:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég var með svona linsu með focus confirm kubb og ég þurfti að lýsa upp eitthvað í fjarska í myrkri með sterku vasaljósi til að vélin (5dm2) gæti gefið staðfestingu á fókus. Þessi linsa var reyndar næstum alltaf stillt á infinity hjá mér svo eftir að sá punktur var fundinn þá hafði ég hana bara þar og málið leyst.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
gill


Skráður þann: 27 Mar 2005
Innlegg: 423
Staðsetning: Ólafsfjörður
5D ll + Mk lln
InnleggInnlegg: 16 Jún 2017 - 20:38:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég stilti focusinn á infinity þegar ég fékk þessa insu og tape-aði hana með cameratape-i fokusinn er fínn frá 3-4 metrar og í óendanegt og engar áhyggjur í myrkri. Að vísu nota ég þessa linsu bara í landslag og norðurljós.
_________________
____________
Gísli
DPC profile
http://www.flickr.com/photos/gisli_k/
www.olafsfjordur.net
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group