Sjá spjallþráð - Fartölva fyrir myndvinnslu ???? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Fartölva fyrir myndvinnslu ????

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Benony13


Skráður þann: 29 Feb 2012
Innlegg: 247
Staðsetning: Grindavík
Nikon D600
InnleggInnlegg: 11 Maí 2017 - 20:01:41    Efni innleggs: Fartölva fyrir myndvinnslu ???? Svara með tilvísun

Daginn !
þarf að fá mér fartölvu sem mun aðallega notast í myndvinnslu og þar af langmest í lightroom.

budget 200-250þusund

Er aðallega að skoða í augnablikinu macbook pro 2016 ekki touchbar og svo yoga 910

Yoga vs MBP

i7 - i5
16gb ram -8gb
512gb ssd - 256gb
Málið er maður veit hverju maður gengur að í macbook pro en mér finnst yoga mun betur búin
_________________
http://flickr.com/benonythorhalls Endilega kíktu við!
Benóný þórhallsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 11 Maí 2017 - 21:08:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er mögulega hægt að uppfæra SSD í MacBook Pro 2016 (er ekki viss) en þú getur ekki uppfært minnið í henni. Fyrir minn smekk er 8GB minna en ég myndi vilja hafa í MacBook sem á að duga nokkur ár.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Benony13


Skráður þann: 29 Feb 2012
Innlegg: 247
Staðsetning: Grindavík
Nikon D600
InnleggInnlegg: 11 Maí 2017 - 23:06:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nei á nýju Macbook pro er allt lóðað við mópurborðoð.
_________________
http://flickr.com/benonythorhalls Endilega kíktu við!
Benóný þórhallsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group