Sjá spjallþráð - Búnaður til að taka myndir af vörum fyrir vefverslun :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Búnaður til að taka myndir af vörum fyrir vefverslun

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
baldie


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 13


InnleggInnlegg: 19 Apr 2017 - 12:52:56    Efni innleggs: Búnaður til að taka myndir af vörum fyrir vefverslun Svara með tilvísun

Góðan dag.

Ég og fleiri opnuðum nýlega vefverslunina dimm.is. Við erum með nokkrar vörur þar sem við þurftum að mynda sjálf. Ég er langt frá því að vera pro ljósmyndari en ég er kannski ekki heldur alveg hræðilegur (ég á þó þrífót! Laughing)

Hluta af myndunum sem við tókum má sjá hér: https://dimm.is/collections/tyrknesk-handklaedi-og-rumteppi

Ég á lítið sem engan búnað, allar þessar myndir voru teknar með Sony RX100 IV og náttúrulegri birtu. Myndirnar af vörunum (white-ish bakgrunnur) voru teknar á yfirbyggðum svölum á hvítu laki og svo photoshoppaði ég umhverfið og leiðrétti liti að einhverju leiti. Mér finnst þetta koma sæmilega út svona miðað við aðstæður.

Ég á einnig Canon 400D með kit linsu (18-55) og 50mm 1.4f sem ég nota eiginlega ekkert lengur.

Okkur langar að geta tekið sjálf myndir af vörum og rýmum fyrir síðuna og fyrir instagram, a.m.k. til að byrja með, og ég er að pæla í hvaða búnað væri best fyrir okkur að eiga.

Mér datt í hug að það gæti verið þægilegt að eiga svona til að taka myndir af vörum: https://www.bhphotovideo.com/c/product/1265081-REG/fotodiox_studio_box_led660_28x28_led_studio_in_a_box_28_x.html

...eða eitthvað sambærilegt. Þá get ég bara haldið áfram að nota Sony vélina með þessu. Hafið þið einhverja reynslu af því að nota svona?

Svo hugsanlega einhver ljós til að taka myndir af rýmum og þá er spurning hvað maður þarf, regnhlíf, softbox eða hugsanlega bara stöðugt ljós? Einnig er náttúrulega möguleiki að leigja þetta.

Ég er nokkuð viss um að ég geti ekki triggerað strobe með litlu Sony vélinni og þá er spurning hvort Canon 400D sé nægilega góð í þetta.

Hvað segið þið, getið þið leiðbeint okkur eitthvað í þessu eða komið með ábendingar?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 22 Apr 2017 - 16:04:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ættir að geta farið mjög langt með 400d vélinni, sérstaklega þar sem þetta er bara á netsíðu (engin bráluð upplausn). Með 50mm linsunni er hún síðan bara nokkuð góð, ættir að geta fengið mjög fínar myndir. Hún getur triggerað strobe annað hvort með sínu flassi eða með þráðlausum radio trigger (þeir eru frekar ódýrir og virka bara mjög vel).
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
baldie


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 13


InnleggInnlegg: 22 Apr 2017 - 18:50:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir svarið! Gott að heyra að græjurnar mínar séu ekki alveg úreltar Smile
Hefurðu einhverja reynslu af svona kössum til að mynda vörur?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 23 Apr 2017 - 16:20:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gott að nota þá fyrir smáhluti ritt til tvö floss og þú ert góður.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
baldie


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 13


InnleggInnlegg: 24 Apr 2017 - 8:15:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er einhver að selja svona hér heima? Ég finn þetta ekki á neinum vefsíðum a.m.k. Þyrfti að geta skoðað þetta svo ég átti mig á stærðinni. Þetta eru t.d. þykk rúmteppi (samanbrotin) sem ég þarf að mynda.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 24 Apr 2017 - 13:22:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gætir athugað þetta:
https://mpex.com/strobist-two-light-kit.html
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 24 Apr 2017 - 14:31:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

baldie skrifaði:
Er einhver að selja svona hér heima? Ég finn þetta ekki á neinum vefsíðum a.m.k. Þyrfti að geta skoðað þetta svo ég átti mig á stærðinni. Þetta eru t.d. þykk rúmteppi (samanbrotin) sem ég þarf að mynda.


Gætir athugað í Beco eða Fotoval.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group