Sjá spjallþráð - Ljósmyndarar sem fara í skóla og mynda börn :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ljósmyndarar sem fara í skóla og mynda börn

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ófelia


Skráður þann: 05 Ágú 2007
Innlegg: 875
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 13 Apr 2017 - 10:17:37    Efni innleggs: Ljósmyndarar sem fara í skóla og mynda börn Svara með tilvísun

Heil og sæl,

í gær sá ég stuttan þátt í Þýskum sjónvarpi um ljósmyndara sem fara í skóla og mynda börnin þar og bjóða síðan að foreldra kaupi myndi og/eða koma í myndatöku (með einhverjum afslátt). Ljósmyndara bjóða þar einhverskonar samning/díl fyrir skólann þar sem er boðið upp á nokkurskonar afslátt eða greiðsla í einhverskonar sjóð eða að skólinn fær einherskonar hlunnindi frá ljósmyndaranum ef þau fá að koma í skólann og græða á foreldrum. Þessi hlunnindi eru að sjálfsögðu ekki frí, eins það má hljóma, heldur er það borgað af foreldrum (lagð á verði) - sem foreldranir vita auðvitað ekkert um.
Nú, það kom í ljós að þetta er ekkert annað en mútur og kolólöglegt, s.s. skólanir mega ekki gera svona díl með ljósmyndastofur á því grundvelli sem er lýst fyrir ofan (s.s. skólan fær hlunnindi í einhverju mynd frá ljósmyndaranum sem nota þetta til þess að fá aðgang á foreldrum sem eru með börn í skólanum)
Persónulega hef ég löngu hætt að kaupa svoleiðis myndir, enda get ég tekið góðar myndir af mínum börnum sjálf.
EN getur einhver upplýst mig um það hvernig að þessu er staðið hér á Íslandi? Hvernig fara ljósmyndara í skólana og fá samning - fáu þeir einhver samning yfir höfuð? Er boðið upp á einherskonar hlunnindi fyrir skólann ("fríar" myndir, peningagjafir ...) þegar það kemur til samnings?
_________________
"Those who would give up essential Liberty, to purchase a little temporary Safety, deserve neither Liberty nor Safety."- Benjamin Franklin
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 16 Apr 2017 - 16:50:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er ekki gert hér á landi nema þegar foreldrafélög ráða ljósmyndara til að taka myndir á útskriftum eða einhverju slíku.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ófelia


Skráður þann: 05 Ágú 2007
Innlegg: 875
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 17 Apr 2017 - 19:13:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu þá að meina að þetta sé í höndum foreldrafélagar eingöngu? Mín börn eru í grunnskóla og þar fáum við póst um að ljósmyndari kemur/kom í skólann hvert einasta ári (og við auðvitað getum keypt alskonar myndir). En ég veit ekki hvort þetta er á vegum skólans eða annað. Pósturinn er allavegana sendur úr skólaskriftstofu og ekkert minnst á foreldrafélag ef ég man það rétt.
Skal spurja það næst þegar ég fær svona póst.
_________________
"Those who would give up essential Liberty, to purchase a little temporary Safety, deserve neither Liberty nor Safety."- Benjamin Franklin
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ingaDD


Skráður þann: 09 Jún 2008
Innlegg: 761
Staðsetning: selfoss
Canon 7D MKII
InnleggInnlegg: 17 Apr 2017 - 19:48:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

í skóla minna barna samdi skólin við ljósmyndara á svæðinu um að hann kæmi í skólanna, tæki bekkjarmyndir og einstaklingsmyndir af þeim krökkum sem voru búin að borga fyrir þær fyrirfram. myndirnar voru svo afhentar í skólanum ca mán seinna.

veit það að viðkomandi fékk ekkert spons eða skólin af því að viðkomandi talaði um að þetta væri eiginlega of mikil vinna fyrir litla greiðslu. nánast engin gróði í raun fyrir stofuna
_________________
canon EOS 7DmarkII, 50mm 1,4f, 17-40L 4f, 70-200L 2,8, 10-20 3,5f, 24-105L f4

http://www.flickr.com/photos/ingaduranie
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ófelia


Skráður þann: 05 Ágú 2007
Innlegg: 875
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 18 Apr 2017 - 7:32:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, þetta meika sens. Hefur ekki verið svona í skóla barna minna ef ég man það rétt. Satt að segja hef ég hunsað þessum pósti undanfarin vegna þess að ég hef bara engan áhuga á kaupa þessar myndir. Ég varð bara forvitin um þetta vegna þessari heimildarmynd/frétt í þýsku sjónvarpinu.
_________________
"Those who would give up essential Liberty, to purchase a little temporary Safety, deserve neither Liberty nor Safety."- Benjamin Franklin
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group