Sjá spjallþráð - Brúðkaupsljósmyndun á Arnarstapa og nágrenni :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Brúðkaupsljósmyndun á Arnarstapa og nágrenni

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Digitall


Skráður þann: 07 Jún 2006
Innlegg: 31

Nokia 808 PureView
InnleggInnlegg: 07 Mar 2017 - 10:47:13    Efni innleggs: Brúðkaupsljósmyndun á Arnarstapa og nágrenni Svara með tilvísun

Góðan dag

Ég er að leita að flottum ljósmyndara til að annast brúðarmyndatöku á Snæfellsnesi 24. júní næstkomandi.
Um er að ræða óhefðbundið brúðkaup og myndirnar sem óskað er eftir ættu að snúast jafnmikið um landslagið og um brúðhjónin sjálf enda eru brúðhjónin mikil náttúrubörn Smile Ljósmyndagæði og næmt auga er það sem leitað er að.

Endilega sendið mér póst á info@wkonnekt.is fyrir frekari upplýsingar, tilboð eða kynningu.
_________________
Connecting people

Myndavél: Nokia 808 PureView
41 megapixel camera with Carl Zeiss optics
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 07 Mar 2017 - 11:34:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef ég má benda þér á einn þræl færann, þá dettur mér í hug Þórir Jensson (totifoto hér á spjallinu). Ég myndi án vafa velja hann
ef ég væri í svona hugleiðingum, og allt það sem þú nefnir sem skilyrði og leitað er að, renna saman í eitt hjá honum.

E-ð af brúðkaupsmyndum hér sýnist mér.
http://myfilmstuff.weebly.com/
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 08 Mar 2017 - 12:44:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hingo skrifaði:
Ef ég má benda þér á einn þræl færann, þá dettur mér í hug Þórir Jensson (totifoto hér á spjallinu). Ég myndi án vafa velja hann
ef ég væri í svona hugleiðingum, og allt það sem þú nefnir sem skilyrði og leitað er að, renna saman í eitt hjá honum.

E-ð af brúðkaupsmyndum hér sýnist mér.
http://myfilmstuff.weebly.com/Takk fyrir ábendinguna Smile

Er með brúðkaupssíðuna mína hérna: http://www.uptherewedding.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group