Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| SteinaMatt
| 
Skráður þann: 05 Feb 2009 Innlegg: 589
Nikon D600
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| totifoto
| 
Skráður þann: 11 Des 2004 Innlegg: 6860
|
|
Innlegg: 21 Feb 2017 - 17:02:16 Efni innleggs: |
|
|
Engri, nota bara harða diska og bakka þá upp með öðrum hörðum diskum og hugsanlega öðrum hörðum diskum. Geyma svo eintak heima hjá þér, eintak heima hjá öðrum og svo enn eitt eintak hjá þriðja aðilanum.
Gæti aldrei treyst á að svona skýjaþjónustu sama hvað þeir lofa, geta alltaf farið á hausinn og fólk misst öll sín gögn, samanber EyFi núna um daginn, lokuðu skýjaþjónustunni sinni og fullt af fólki tapaði myndasafninu sínu. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| i_fly
| 
Skráður þann: 30 Des 2005 Innlegg: 2658 Staðsetning: Kópavogur Canon EOS 5D Mark-III
|
|
Innlegg: 21 Feb 2017 - 17:32:40 Efni innleggs: |
|
|
totifoto skrifaði: | Engri, nota bara harða diska og bakka þá upp með öðrum hörðum diskum og hugsanlega öðrum hörðum diskum. Geyma svo eintak heima hjá þér, eintak heima hjá öðrum og svo enn eitt eintak hjá þriðja aðilanum.
Gæti aldrei treyst á að svona skýjaþjónustu sama hvað þeir lofa, geta alltaf farið á hausinn og fólk misst öll sín gögn, samanber EyFi núna um daginn, lokuðu skýjaþjónustunni sinni og fullt af fólki tapaði myndasafninu sínu. |
Sammála Tóta, Eyfi er ekki eina skýið sem hefur leystst upp, horfið og skilið fjölda notenda eftir á köldum klaka. Streymi á s´torum myndasöfnum upp í ský tekur talsverðan tíma, og niðurhal sömuleiðis ef á þarf að halda. Þjónustan kostar sitt ef um mikið gagnamagn er að ræða, og er fljót að éta upp verð á hörðum diskum.
Ég er með dokku fyrir 3,5" diska, nota Microsoft SyncToy fyrir afritun á öllum mínum hráskrám og LR Catalog, afrita vikulega, og oftar, s.s. ef ég hef verið að taka mikið af myndum á einum og sama deginum. _________________ Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/
https://500px.com/pall_gudjonsson
http://pallgudjonsson.zenfolio.com/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| THUMB
|
Skráður þann: 04 Mar 2005 Innlegg: 922 Staðsetning: Kópavogur Canon 5D
|
|
Innlegg: 21 Feb 2017 - 21:27:22 Efni innleggs: |
|
|
Ég nota Crashplan. Tekur afrit af öllum þeim möppum sem þú villt. Tekur afrit reglulega á þeim tíma sem þú stillir að Crashplan eigi að gera það. Hendir ekki myndum, jafnvel þó þú sért búin að henda þeim a vélinni þinni. Ótakmarkað geymslumagn. Getur fengið gögnin send á diski ef allt hrinur hjá þér.
Er með einhver 4-5 terabæt að rúlla þarna inni og borga fyrir þetta 60usd á ári. Finnst það vel þess virði.
Ef þessi þjónusta hættir fær maður eflaust tækifæri til að finna sér aðra leið til að taka backup áður en hún lokar alveg.
[url]
https://www.crashplan.com/en-us/[/url]
P.s það tók uþb 10 mán að koma öllum gögnum þangað inn. en þegar það er komið þá fer það létt með að taka afrit af öllu þvi nýja sem bætist við hratt og örugglega.
Það er engin lausn fullkomin en þetta er það besta sem ég hef fundið hingað til. _________________ http://thebigpicturelibrary.com/thumall |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| plammi
| 
Skráður þann: 05 Jan 2005 Innlegg: 985
Nikon
|
|
Innlegg: 16 Mar 2017 - 17:22:33 Efni innleggs: |
|
|
Ég er mjög á móti skýjageymslu, best að nota bara harða diska og geyma þá á nokkrum stöðum. Ég nota einn í vinnunni, einn heima og svo 2 í bankahólfum Og ég nota SyncToy til að færa gögnin á milli. Er með mörg terabæt af gagnamagni. Ég sef mjög vel.....
Það hafa nokkrir "snillingar" nefnt það að ég sé gamall í hettunni og nú sé þetta allt í skýjinu - þeir verða þá að endurskoða sín plön betur. Ætla ekki að nefna nein nöfn, en þeir vita þetta... _________________ Ljósmyndanámskeið - Lightroom námskeið
www.ljosmyndari.is
www.fjarnamskeid.is
www.imageree.com/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|