Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| alpinus
|
Skráður þann: 13 Júl 2015 Innlegg: 14
|
|
Innlegg: 06 Feb 2017 - 0:17:19 Efni innleggs: Plasthylki 120 filma |
|
|
Góðan dag
Á einhver plasthylkið af 120 filmu? Vantar eitt til að þræða filmuna í vél sem ég var að kaupa, eða er það ekki þannig sem það virkar í Pentax 645? :/
Mbk Hansi |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Villi Kristjáns
| 
Skráður þann: 09 Okt 2005 Innlegg: 722 Staðsetning: Hveragerði Nikon D3200
|
|
Innlegg: 06 Feb 2017 - 0:46:29 Efni innleggs: |
|
|
Gæti kannski nálgast slíkt þar sem svarthvítar filmur eru framkallaðar, Pixlar eða Ljósmyndavörur. _________________ Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Tryptophan
| 
Skráður þann: 23 Apr 2007 Innlegg: 4777 Staðsetning: fjær en capa webcam 2,0mpx
|
|
Innlegg: 06 Feb 2017 - 7:36:08 Efni innleggs: |
|
|
Og þú vilt þá væntanlega spóluna. Búin/nn að skoða einhver youtube myndbönd af þessu?
 _________________ kv. W |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| alpinus
|
Skráður þann: 13 Júl 2015 Innlegg: 14
|
|
Innlegg: 06 Feb 2017 - 15:43:42 Efni innleggs: |
|
|
Já spóluna, það var orðið sem mig vantaði! Ég fann út að það eigi að vera spóla til að taka við nýrri filmu í vélinni.
Ég er búinn að fá eina frá Ljósmyndavörum  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|