Sjá spjallþráð - Canon 5D hvað á ég að kaupa ? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Canon 5D hvað á ég að kaupa ?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
eythorjonas


Skráður þann: 05 Des 2006
Innlegg: 156
Staðsetning: rvk
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 18 Des 2016 - 20:18:09    Efni innleggs: Canon 5D hvað á ég að kaupa ? Svara með tilvísun

Sælir ljósmyndarar

Ég var að koma aftur inn í ljósmyndaheiminn eftir að hafa verið út í 3 ár.
í dag nota ég Canon 5D mark iii og á eina linsu 85mm 1.2


Ég hef ekkert fylgst með hvað menn eru að nota í dag og ég er að græja mig upp. Vantar allt frá street, portrait, landscape og studio ljósmyndun.

Hverju mælið þið með þegar það kemur að
- Linsum
- Flassi
- Filterum
- Ljósum
- Auka hlutum

Hvað er must have og ekki ?
_________________
Kv. Eyþór Arnar.

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
THUMB


Skráður þann: 04 Mar 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Kópavogur
Canon 5D
InnleggInnlegg: 20 Des 2016 - 13:45:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ja, þegar stórt er spurt ?

Flöss/ljós/stúdíó/portrait.
Ég persónulega er mjög spenntur fyrir Profoto B2. Myndu þá koma í staðin fyrir stúdíóljós líka (svona ahliða ljós sem eru mjög meðfærileg og geta jafnvel staðinn fyrir speedlight í stöku tilfellum)

Reykjavikfoto er með Nizzin Di700 á flottum prís, hef ekki prófað en sýnist þetta vera góður díll.

Linsur
Ég er sjálfur mjög hrifinn af Sigma ART linsunum. 20mm f.14 24mm f1.4 35mm f1.4 og 50mm f1.4 Eru allt geggjaðar linsur. Tamron eru líka með nýja prime línu hjá sér sem fær góð review.

Canon 16-35mm f4IS er frábær víðlinsa en 17-40mm stendur líka alltaf fyrir sínu (hægt að fá notaða á ótrúlegu verði!)
Canon 70-200mm f2.8 er alltaf klassísk nýjasta týpan er töluvert betri en gömlu linsurnar eru alveg nógu góðar fyrir 20m.pixla skynjara
_________________
http://thebigpicturelibrary.com/thumall
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group