Sjá spjallþráð - Minniskort - verðlag :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Minniskort - verðlag
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 21 Nóv 2016 - 0:17:26    Efni innleggs: Minniskort - verðlag Svara með tilvísun

Svona til fróðleiks fyrir þá sem vantar minniskort þá keypti ég Lexar 32 gb 1066x UDMA 7 Compact Flash minniskort hjá BH Photo og fékk send heim. Með sendingarkostnaði og gjöldum þá kostuðu 2 kort í pakka 10.750 krónur. Stykkið af slíkum kortum hér kosta 19.900, sem þýðir að tvö slík kosta 39.800 krónur. Til að fullrar sanngirni sé gætt og borin saman nákvæmlega sömu einingar, þá kostar að kaupa eitt slíkt frá BH-Photo um 6440 kr. með sendingu og gjöldum.

Það tók að vísu viku að fá kortin heim en sparaði mér 29.050 krónur.

sjá
https://www.bhphotovideo.com/c/product/1031508-REG/lexar_lcf32gcrbna10662_32gb_pro_compact_flash.html

sjá
https://netverslun.is/Myndav%C3%A9lar/Aukahlutir/Minniskort-og-kortalesarar/Lexar/32GB-1066X-Professional-CF-minniskort/Default/2_9886.action
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
vilhj


Skráður þann: 11 Sep 2013
Innlegg: 56

Nikon D800
InnleggInnlegg: 21 Nóv 2016 - 20:49:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er fróðlegt,
ég sé með því að smella á slóðina sem þú gefur upp að kortin kosta $69.95. Hvað var sendingarkostnaðurinn hár?
Kveðjur
Vilhjálmur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 21 Nóv 2016 - 23:24:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

vilhj skrifaði:
Þetta er fróðlegt,
ég sé með því að smella á slóðina sem þú gefur upp að kortin kosta $69.95. Hvað var sendingarkostnaðurinn hár?
Kveðjur
Vilhjálmur


6 dollarar
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2016 - 16:17:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nýherji er búinn að lækka verðið úr 19.900 í 10.990. Vel gert.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 28 Nóv 2016 - 0:34:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

"Vel gert" Já er það ????

En til hvers að lækka bara verð á einu korti...er það vegna þess að það var linkur á það hér? Sem dæmi þá kostar ódýrari útgáfan af þessu korti sem þeir voru að lækka verðið á 14.900,- ...????

https://netverslun.is/Myndav%C3%A9lar/Aukahlutir/Minniskort-og-kortalesarar/Lexar/32GB-800X-Professional-CF-minniskort/Default/2_9887.action

Ég hef ekki gert neina sérstaka verðkönnun á kortum nýlega en ég versla þau ásamt rafhlöðum og fl.má segja undantekningar laust erlendis frá, verð hér heima hafa bara verið í ruglinu og rúmlega það.
Ég verslaði (hér kemur undantekningin) hjá nýherja um daginn eitt Transcend 64GB Ultimate UHS-II SDXC Memory Card (U3) sem kostar í verslun hjá þeim NÚNA 28.490 (36þ þegar ég verslaði það, ca mánuður síðan) en sé að það er hægt að fá það hjá B&H á $69.99 og það er ekki fyndið hvað mér er íllt í bossanum núna EFTIR að hafa farið að spá í þetta. Til að vera sanngjarn þá fékk ég það með smá afslætti (frá 36þ) EN samt ekki nálægt þessu B&H

https://netverslun.is/Myndav%C3%A9lar/Aukahlutir/Minniskort-og-kortalesarar/Transcend/64GB-SDXC-10-UHS-II-U3-minniskort/Default/2_10784.action

https://www.bhphotovideo.com/c/product/1188851-REG/transcend_ts64gsd2u3_64gb_ultimate_uhs_ii_sdxc.html

Óskar, ég veit að þú lest þetta og vonandi verður þessi verðlagning skoðuð frekar hjá ykkur. Það er enginn að tala um að það eigi að bjóða nákvæmlega sama verð og B&H en þetta er bara of brutal.
Líta á þetta með jákvæðum augum því þetta eru líka skilaboð til ykkar með það að við viljum gjarnan versla hér heima en það er verið að gera okkur það svolítið erfitt með þessum hætti.

Ég hef ekki verið að eyða tíma í að skoða verð hjá m.a nýherja vitandi af þessu verðlagi á kortum, rafhlöðum og fl. vegna þess að verðin hafa venjulega verið stjarnfræðileg miðað við verð erlendis en ég mun fylgjast með núna með þá von í huga að verðin lækki og sé hægt að versla hér heima.
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
sigurdsson


Skráður þann: 15 Ágú 2011
Innlegg: 28


InnleggInnlegg: 28 Nóv 2016 - 15:00:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hæ \o/

Þetta er góð og gild gagnrýni, og velkomið spark í rassinn fyrir alla sem standa í innflutningi og sölu til að yfirfara verðin sín, myndi ég ætla.

Verðlagning á öllum Transcend microSD, SD og CF minniskortum hefur verið yfirfarin hjá Nýherja, með umtalsverðum lækkunum.
_________________
Magnús Sigurðsson [flickr]
Canon 80D • 50 ƒ/1.8 STM
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2016 - 12:14:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það ewr ýmislegt fleira sem verðlagningin er út í kú á

til að mynda Batterígrip frá Canon á nýju vélarnar eins og 7d mark II ofl

verð á slíku gripi komið heim frá hinu skattlausa fylki new hampshire er með vsk og sendingakostn komið heim á um 29 þúsund en kostar í Nýherja 47.327 sem er munur upp á rúmar 18.000kr


er ekki spruning að láta muna aðeins minna og selja meira ,,,ég veit að þetta er lítill markaður og Þröngur en það myndi seljast meira ef verðin væru lægri en það er allt of mikill verðmunur á flestu og fólk er farið að átta sig á að það er lítið mál að panta sjálft að utan og að ábyrgðarmál eru ekki mikið síðri þó verslað sé frá USA þar sem batterí minniskort og jafnvel boddý og linsur eru lang ódýrust á heimsvísu


og svo er krónan að styrkjast og því enn meiri ástæða til að skila lækkunum út í verðið
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sigbja


Skráður þann: 01 Mar 2008
Innlegg: 509
Staðsetning: Sandgerði
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2016 - 18:20:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hefur einhver verslað linsur hjá Amason.uk?
Er að spá í hvort að skatta útreikningurinn hjá þeim sé að standast.
_________________
Kv. Sigurður Bjarnason

http://www.flickr.com/photos/sigbja
http://www.fluidr.com/photos/sigbja
Canon Speedlite 430EX, Canon EF 50 f/1.8 II, Canon EFS 17 - 55
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
vilhj


Skráður þann: 11 Sep 2013
Innlegg: 56

Nikon D800
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2016 - 18:41:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mín reynsla af Amazon er að þeir ofreikna aðeins gjöldin í upphafi og innheimta það. Síðan hef ég fengið bakfærslu eftirá (án þess að biðja sérstaklega um það) inn á kortareikninginn. Þannig að í lokin er talan rétt.
Kveðjur
Vilhjálmur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 30 Nóv 2016 - 16:50:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Húrra fyrir nýherja strax kominn lækkun bæði á boddý og grip

gripið lækkað um 12.337 kr það munar um minna


https://netverslun.is/Myndav%C3%A9lar/Aukahlutir/Rafhl%C3%B6%C3%B0uh%C3%B6ld/Canon/Rafhl%C3%B6%C3%B0uhald-BG-E16-f.-EOS-7D-Mark-II/Default/2_8362.action
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 30 Nóv 2016 - 19:35:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Betur má en duga skal....

https://www.bhphotovideo.com/c/product/712854-REG/Sony_NPFW50_NP_FW50_Lithium_Ion_Rechargeable_Battery.html?gclid=CKyE8tiZ0dACFcHNGwodT0MLhw&c3api=2572%2C113041717267

https://netverslun.is/Myndav%C3%A9lar/Aukahlutir/Rafhl%C3%B6%C3%B0ur/Sony/Rafhla%C3%B0a-Sony-W-Seria/Default/2_10197.action

Batterigrip 43þ hingað komið með öllu vs 60þ í Nýherja
https://www.bhphotovideo.com/c/product/1105492-REG/sony_vgc2em_vertical_battery_grip_for.html

https://netverslun.is/Myndav%C3%A9lar/Aukahlutir/Rafhl%C3%B6%C3%B0uh%C3%B6ld/Sony/Batterygrip-Sony-fyrir-A7II/Default/2_10884.action

Nýherji er allavega að hlusta og bregðast við beiðni okkar og það er virðigarvert. Ég sé fram á að þurfa að versla eitthvað af linsum á næstu mánuðum (eins og það sé eitthvað nýtt...) og venjulega fer maður beinnt á netið hafi það verið canon eða sony en ég mun klárlega kíkka á verðin hér heima fyrst. Vel gert Nýherji EN það er enn mart sem enn þarf að laga þannig að vonandi er þetta bara byrjun á einhverju frábæru.
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 11 Des 2016 - 20:21:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað gerði Nýhjerji? Lækkaði verðið á einu korti sem var til umræðu?

64GB 1066x Lexar CF kort kostar hjá þeim 34.900kr, ef ég panta mér 1stk frá B&H Photo fæ ég það á 9.573kr. (lækkar undir 9.000kr eftir áramót þegar tollur fer af þessu).

Túristar geta allavegana flúið þetta verðlag......við hin situm uppi með þessa græðgi.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 13 Des 2016 - 18:53:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nei nei þeir lækkuðu á fl. kortum og eru klárlega að hlusta því nú kostar þetta kort Kr.14.990 hjá þeim.
https://www.netverslun.is/Myndav%C3%A9lar/Aukahlutir/Minniskort-og-kortalesarar/Lexar/64GB-1066x-Professional-minniskort-Lexar/Default/2_9888.action

þetta er allt á góðri leið hjá þeim með okkar hjálp.

Ég verslaði hjá þeim síðast í dag Transcend TS-RDF9K All-in-One USB 3.1/3.0 UHS-II Card Reader sem kostar hjá þeim kr.3.990 sem er alveg vel ásættanlegt verð, hann er á $19.99 hjá B&H sem dæmi (ca kr.3.800 ef verslaður hjá B&H hingað kominn).

Enn og aftur vel gert nýherji og VIÐ verðum að vera duglegir að koma með smá "tuð" og ábendingar því þeir eru klárlega að fylgjast með og gera eitthvað í þessum verð málum og að sama skapi verðum við að versla hjá þeim líka ekki satt, winn winn fyrir alla!!!
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Mundi H


Skráður þann: 29 Okt 2008
Innlegg: 26
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 60D
InnleggInnlegg: 14 Des 2016 - 18:23:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mikill verðmunur á rafhlöðum
Canon rafhlaða LP-E6N fyrir EOS 70D, EOS 7D Mark II, EOS 6D, EOS 5DMark III

Verð í Nýherja 14.990 kr
https://www.netverslun.is/Myndav%C3%A9lar/Aukahlutir/Rafhl%C3%B6%C3%B0ur/Canon/Rafhla%C3%B0a-LP-E6N-f.-EOS-70D%2C-7DMkII%2C-5DMk/Default/2_8429.action

Verð út úr búð í þýskalandi 69.99 evrur 8.353 kr
http://www.saturn.de/de/product/_canon-lp-e6n-1942927.html

Þarna munar 6.637 kr
_________________
http://www.flickr.com/photos/mundi_photos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 14 Des 2016 - 22:11:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Öfgar í verðlagi á vörum er ekki sniðugt. Í þessu dæmi sem Mundi sýnir, þá sé ég ekkert að því að það muni 5-6þús krónum úti og hér, og á þá
eftir að flytja rafhlöðuna inn. Sjoppan hér heima hlýtur að þurfa að hafa e-ð upp úr þessu svo businessinn gangi + að við búum á eyju.
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/


Síðast breytt af Hingo þann 14 Des 2016 - 22:41:00, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group