Sjá spjallþráð - Canon lækkar í verði :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Canon lækkar í verði

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gudmgu


Skráður þann: 14 Okt 2009
Innlegg: 418

Canon
InnleggInnlegg: 14 Nóv 2016 - 15:35:33    Efni innleggs: Canon lækkar í verði Svara með tilvísun

Voru menn búnir að taka eftir að margar Canon linsur hafa lækkað í verði. Í fljótu bragði virðist lækkunin vera eitthvað rúmlega 15%
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 14 Nóv 2016 - 17:20:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hjá Nýherja höfum við nýlega lækkað nær allar Canon vörur í verði, sökum sterkrar stöðu íslensku krónunnar gagnvart Evru.

Nú er gaman að kaupa dót!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 14 Nóv 2016 - 20:38:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Allir hlutir virðast hafa lækkað sem er frekar sárt fyrir þá sem eru að selja en crap happens Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 15 Nóv 2016 - 10:41:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

orkki skrifaði:
Allir hlutir virðast hafa lækkað sem er frekar sárt fyrir þá sem eru að selja en crap happens Laughing


Er bara betra ef þú ert að kaupa aftur.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 15 Nóv 2016 - 21:13:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
orkki skrifaði:
Allir hlutir virðast hafa lækkað sem er frekar sárt fyrir þá sem eru að selja en crap happens Laughing


Er bara betra ef þú ert að kaupa aftur.
Er að selja sjálfur XD
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
hossi


Skráður þann: 20 Júl 2010
Innlegg: 42

CANON EOS 40D
InnleggInnlegg: 15 Nóv 2016 - 22:11:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skemmtileg tilbreyting fyrir Íslenska neytendur að gengis styrking lækki verð Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Benony13


Skráður þann: 29 Feb 2012
Innlegg: 248
Staðsetning: Grindavík
Nikon D600
InnleggInnlegg: 15 Nóv 2016 - 22:41:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

orkki skrifaði:
Hauxon skrifaði:
orkki skrifaði:
Allir hlutir virðast hafa lækkað sem er frekar sárt fyrir þá sem eru að selja en crap happens Laughing


Er bara betra ef þú ert að kaupa aftur.
Er að selja sjálfur XD


Er ekki óþarfi að selja flokkinn því hann gat ekki nýtt sér stjórnarmyndunarumboðið ?
_________________
http://flickr.com/benonythorhalls Endilega kíktu við!
Benóný þórhallsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 16 Nóv 2016 - 9:00:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Benony13 skrifaði:
orkki skrifaði:
Hauxon skrifaði:
orkki skrifaði:
Allir hlutir virðast hafa lækkað sem er frekar sárt fyrir þá sem eru að selja en crap happens Laughing


Er bara betra ef þú ert að kaupa aftur.
Er að selja sjálfur XD


Er ekki óþarfi að selja flokkinn því hann gat ekki nýtt sér stjórnarmyndunarumboðið ?


hvenær kemur canon VG.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 16 Nóv 2016 - 12:16:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

BGÁ skrifaði:
Benony13 skrifaði:
orkki skrifaði:
Hauxon skrifaði:
orkki skrifaði:
Allir hlutir virðast hafa lækkað sem er frekar sárt fyrir þá sem eru að selja en crap happens Laughing


Er bara betra ef þú ert að kaupa aftur.
Er að selja sjálfur XD


Er ekki óþarfi að selja flokkinn því hann gat ekki nýtt sér stjórnarmyndunarumboðið ?


hvenær kemur canon VG.


*facepalms* hafið þið ALDREI notað msn messenger for eða yahoo messenger for real?! XD er þessi broskall í þeim =Veit sumir hérna eru gamlir en goddamn grandpa!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group