Sjá spjallþráð - Byrjandaspurning :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Byrjandaspurning

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Daníel Eldjárn


Skráður þann: 02 Jan 2006
Innlegg: 158

10-11 einnota (víst er'ún töff)
InnleggInnlegg: 30 Jún 2006 - 18:25:09    Efni innleggs: Byrjandaspurning Svara með tilvísun

Ég var hérna að spá í nokkra hluti sem ég veit ekki hvað merkja,

Nr.1 Hvað merkir Brennivídd(mm) og hvaða þýðingu hefur hún þegar í sambandi við linsurnar, af hverju er hún mæld í mm

Nr.2 Hvað þýðir þetta "f" sem kemur á eftir brennivíddini ?, t.d: f2.8


Með fyrirfram þökkum um svar Surprised

Kveðaja Dannixx
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 30 Jún 2006 - 18:30:50    Efni innleggs: Re: Byrjandaspurning Svara með tilvísun

Dannixx skrifaði:
Ég var hérna að spá í nokkra hluti sem ég veit ekki hvað merkja,

Nr.1 Hvað merkir Brennivídd(mm) og hvaða þýðingu hefur hún þegar í sambandi við linsurnar, af hverju er hún mæld í mm

Nr.2 Hvað þýðir þetta "f" sem kemur á eftir brennivíddini ?, t.d: f2.8

Hér er góð grein
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
halli1


Skráður þann: 28 Mar 2006
Innlegg: 350

iPhone 5
InnleggInnlegg: 30 Jún 2006 - 18:33:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæll

Brennivídd er fjarlægð frá linsu að skarpri mynd af fjarlægri fyrirmynd, sem er um það bil jöfn hornalínu myndramma vélarinnar. Brennivídd er mæld í mm

f = ljósop

Ljósop linsunnar samanstendur af hreyfanlegum blöðum sem mynda hringlaga op með því að leggjast hvert yfir annað. Ljósopið má stilla misstórt. Ljósopsstilling á myndavél er röð af stillingum sem tvöfalda (eða helminga) ljósstyrkinn frá einni stillingu til þeirrar næstu.

Hver ljósopsstilling hefur „f-númer” sem er hlutfallið milli þvermáls ljósopsins (við hverja stillingu) og fókuslengdar linsunnar. F4 þýðir í rauninni að ljósopið sé 1/4 af fókuslengd linsunnar. Á f16 er ljósopið 1/16 af fókuslengd o.s.frv. Þegar myndað er í litlu ljósi er notað stórt ljósop til að hleypa sem mestu ljósi í gegn. Í mikilli birtu má minnka ljósopið til að draga úr ljósstyrknum. Á þann átt fellur álíka mikið ljósmagn á flöguna.
_________________
Kveðja hallig
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Eldjárn


Skráður þann: 02 Jan 2006
Innlegg: 158

10-11 einnota (víst er'ún töff)
InnleggInnlegg: 30 Jún 2006 - 18:54:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ok þakka þér innilega fyrir Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 30 Jún 2006 - 20:09:15    Efni innleggs: Re: Byrjandaspurning Svara með tilvísun

jonr skrifaði:
Dannixx skrifaði:
Ég var hérna að spá í nokkra hluti sem ég veit ekki hvað merkja,

Nr.1 Hvað merkir Brennivídd(mm) og hvaða þýðingu hefur hún þegar í sambandi við linsurnar, af hverju er hún mæld í mm

Nr.2 Hvað þýðir þetta "f" sem kemur á eftir brennivíddini ?, t.d: f2.8

Hér er góð grein


Skemmtileg reiknivél þarna á síðunni sem reiknar nauðsynlega brennivídd út frá hæð og fjarlægð myndefnis.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group