Sjá spjallþráð - Canon 7D Mark II eða Canon 6D eða Canon 5D Mark III :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Canon 7D Mark II eða Canon 6D eða Canon 5D Mark III

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Atli Gunnars


Skráður þann: 08 Feb 2010
Innlegg: 277


InnleggInnlegg: 02 Nóv 2016 - 21:32:36    Efni innleggs: Canon 7D Mark II eða Canon 6D eða Canon 5D Mark III Svara með tilvísun

Hvað segja menn hvað af þessum vélum er best ? Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bjarkih


Skráður þann: 18 Júl 2007
Innlegg: 1293
Staðsetning: Akranes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 03 Nóv 2016 - 17:58:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég á bæði 7D mark II og 5D mark III. Hvað þú velur fer pínu eftir því hvað þú ert helst að mynda. Hvort tveggja frábærar vélar.

5D mark III er best af þessum þremur. Full-frame og með fínu fókuskerfi.
6D er Full-frame, aðeins nettari og með færri fókuspunkta. Fín vél ef þú ert mest í landslagi.
7D mark II er kropp vél (minni sensor) og myndgæðin því ekki alveg á pari við ofangreindar vélar. Myndgæðin samt mjög góð, mjög gott fókuskerfi og svo er hún mun hraðari en hinar. Frábær i sportið, en ræður aðeins verr við birtuskort (meira noise).

Allt góðir kostir, en helst spurning hvernig þú ætlar að nota vélina? Allar linsur eru víðari á Full-frame, en athugaðu að ekki er hægt að nota EF-S linsur (spes linsur hannaðar fyrir kropp vélar) á Full-frame vélarnar.
_________________
FlickR síðan mín:
http://www.flickr.com/bjarkih/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Atli Gunnars


Skráður þann: 08 Feb 2010
Innlegg: 277


InnleggInnlegg: 08 Nóv 2016 - 21:00:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta svar mjög hjálplegt Smile

Hvaða linsu myndir þú mæla með á 7D M2 í norðurljós og landslag ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Netti


Skráður þann: 25 Ágú 2005
Innlegg: 480
Staðsetning: Akureyri
Canon 7D MKII
InnleggInnlegg: 09 Nóv 2016 - 12:03:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tokina 11-16 í Norðurljósin
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 10 Nóv 2016 - 22:14:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þú vilt vítt sjónsvið þá er það Tokina 11-20 en úrvalið er betra ef þú ferð í 17 til 18 millimetra víðari endann. Þá er Sigma 18-35 f1.8 með yfirburði varðandi skerpu og upplausn en líka eru Canon 16-35 f2.8 II frábær á cropvélar. Hún er svolítið mjúk til hornanna á full frame en á crop ertu bara að nýta besta hlutann af henni. Kíktu á þessa síðu með samanburði á linsum á 7d mark II

https://www.dxomark.com/lenses/brand-canon-sigma-tokina/mounted_on-Canon_EOS_7D_Mark_II-977/launched-between-1987-and-2016/lens_use_case-lens_wide-lens_superwide#hideAdvancedOptions=false&viewMode=list&yDataType=global
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/


Síðast breytt af jho þann 30 Nóv 2016 - 0:03:18, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
bjarkih


Skráður þann: 18 Júl 2007
Innlegg: 1293
Staðsetning: Akranes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2016 - 16:21:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, Tokina 11-16 eða 11-20 f2.8 eru örugglega flottar í landslagið og Norðurljósin á 7D mark II. Um að gera að vera með bjarta linsu (stórt ljósop) í Norðurljósin. Ég nota meira Full-frame vélina mína í landslagið, enda er víðasta linsan í mínu safni 24mm (sem er ekkert voðalega vítt á kropp vél).
_________________
FlickR síðan mín:
http://www.flickr.com/bjarkih/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group