Sjá spjallþráð - Hvar er hagstæðast að láta framkalla fyrir sig í dag? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvar er hagstæðast að láta framkalla fyrir sig í dag?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
snoop


Skráður þann: 23 Okt 2005
Innlegg: 1344
Staðsetning: Orange County, CA
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 31 Okt 2016 - 14:31:34    Efni innleggs: Hvar er hagstæðast að láta framkalla fyrir sig í dag? Svara með tilvísun

Eru ekki einhverjir ennþá að taka á filmu og láta framkalla fyrir sig?
Ég hef venjulega notað Pixla en var að velta fyrir mér hvar aðrir láta gera þetta fyrir sig.
Vitið þið hvort bónus býður ennþá upp á framköllun eða er það löngu hætt?
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 31 Okt 2016 - 19:29:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ljósmyndavörur framkalla líka. Hef ekki prufað þar sjálfur en allt í lagi að prufa einu sinni amk.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Meso


Skráður þann: 28 Feb 2007
Innlegg: 593

Leica M6
InnleggInnlegg: 01 Nóv 2016 - 9:51:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu að tala um s/h, lit eða slides?

Pixlar eru einu sem framkalla s/h, en eina vitið er að framkalla s/h sjálfur.
En lit mæli ég með ljósmyndavörum, hef alltaf fengið filmurnar hreinar og beinar, get ekki sagt það sama um Pixla, fékk ítrekað skítugar filmur tilbaka og síðasta skipti sem ég fór þangað voru þær skítugar og beyglaðar og í raun handónýtar.
Slides er enginn að framkalla lengur svo best sem ég veit.
_________________
Andri
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 01 Nóv 2016 - 15:33:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Slides eða E6 er sent út núorðið.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 07 Nóv 2016 - 18:06:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Meso skrifaði:
Ertu að tala um s/h, lit eða slides?

Pixlar eru einu sem framkalla s/h, en eina vitið er að framkalla s/h sjálfur.
En lit mæli ég með ljósmyndavörum, hef alltaf fengið filmurnar hreinar og beinar, get ekki sagt það sama um Pixla, fékk ítrekað skítugar filmur tilbaka og síðasta skipti sem ég fór þangað voru þær skítugar og beyglaðar og í raun handónýtar.
Slides er enginn að framkalla lengur svo best sem ég veit.
En hins vegar digital prent er fínt hjá pixlum. Og hef einu sinni fengið filmu svona eins og þú talar um.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group