Sjá spjallþráð - Lokaráð fyrir "checkout"! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Lokaráð fyrir "checkout"!
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 12 Feb 2005 - 21:30:50    Efni innleggs: Lokaráð fyrir "checkout"! Svara með tilvísun

Ég er á þessu augnabliki að ákveða hvort ég fái mér Tamron 28-75 2.8 XR Di, Sigma 24-70 2.8 EX eða Canon 28-135 IS USM og tók eftir að Tamroninn er með $40 "mail-in rebate".

Þekkir einhver hvernig þessi mail in rebate virka? Er þetta bara fyrir kana eða getum við líka nýtt okkur þetta? (Þeir útvega link á pdf skjal sem inniheldur þetta tilboð, sem ég býst við að kaninn framvísi á kassanum úti?)

Væri gaman að heyra frá einhverjum sem veit hvernig þetta virkar.

Eins líka svona fyrst ég er að pósta þá væri ég til í að vita hvað stærsta(lægsta tala) ljósop er á 28-135 IS USM linsunni við sirka 70-80mm?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Feb 2005 - 21:59:31    Efni innleggs: Re: Lokaráð fyrir "checkout"! Svara með tilvísun

daniel skrifaði:
Ég er á þessu augnabliki að ákveða hvort ég fái mér Tamron 28-75 2.8 XR Di, Sigma 24-70 2.8 EX eða Canon 28-135 IS USM og tók eftir að Tamroninn er með $40 "mail-in rebate".

Þekkir einhver hvernig þessi mail in rebate virka? Er þetta bara fyrir kana eða getum við líka nýtt okkur þetta? (Þeir útvega link á pdf skjal sem inniheldur þetta tilboð, sem ég býst við að kaninn framvísi á kassanum úti?)

Væri gaman að heyra frá einhverjum sem veit hvernig þetta virkar.

Eins líka svona fyrst ég er að pósta þá væri ég til í að vita hvað stærsta(lægsta tala) ljósop er á 28-135 IS USM linsunni við sirka 70-80mm?


ef ég skil rebate rétt þá þarftu að kaupa hlut X og færð rebate miða með þvi. Sem gildir á nokkrar vörur frá sama framleiðenda. Svo þegar þú kaupir næst vörur frá sama framleiðeinda notar þu rebate miðan í það.

Fékk mér minniskort um daginn frá Lexar og þá kom svona Rebate miði með og gat ekki betur skilið en svo að þetta virkaði þannig. Í raun virkaði þetta sem inneignarnóta

viðbót: skoðaði rebate miðan og þetta er það sem ég var að segja. Allavega í tilviki Lexar. Er líka hægt að senda miðan til baka með nótunni og fá endurgeitt og eitthvað vess, þetta er bara eitthvað ves sem ég nenni ekki að standa í hérna á klakanum
_________________
Waawaaa weee waaaa
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 12 Feb 2005 - 22:15:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

4.5 við 50mm og 5.0 við 70

einu ráðinn mín eru þau að

28-135 er frábær linsa, skemtileg og skörp.

Ekki pæla í verðinu of mikið, ef þú hefur efni á þeim öllum þá tekurðu þá sem þér lýst best á.


Have fun að panta þér nýja linsu

(Spjallaðu við mig áður en þú pantar, ætla að kaupa mér minniskort)
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Feb 2005 - 23:28:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mér lýst vel á Tamron 28-75 2.8 XR Di, á reyndar Canon 28-135 en Tamronin er mun bjartari linsa og hef stundum verið að pirra mig á því þegar ég er að taka innanhús myndir af íþróttum.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 12 Feb 2005 - 23:39:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jamm...2.8 heillar..en mér finnst einsog hún sé ekki eins vandlega "byggð", af þessum myndum. Hvað segja menn sem eiga svona linsu?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 13 Feb 2005 - 0:25:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég skal lofa þér því að þessi tamron linsa er miklu betur byggð heldur en 28-135.

Bæði Tamronin og Sigman eru að mínu mati betri linsur en 28-135, ef þú ert ekki að leita þér að þessum auka millimetrum í brennivíddinni.

Það helsta sem ég sé við þær eru þessi föstu ljósop, þær eru bara 2.8 og ekkert rugl, Canon linsan hoppar úr 3,5 uppí 5,6 það eru hvað?

Ef ég ætti sjálfur að velja núna, óháð verði, þá tæki ég sigmuna, hún er EX (það er svona aðeins betur byggðar linsur heldur en non-EX), hún er líka aaaðeins gleiðari heldur en tamron linsan, og þar að auki þá er hún ekki DI linsa (hún skilar fullum ramma út, ekki 1,6 crop ramma)

Þannig að, ef ég ætti að velja, þá tæki ég Sigmuna, meiri skerpa og betri en Canonin og praktískari en Tamronin uppá framtíðina... ef þú færð þér fullframe digital vél eða filmuvél, þá notarðu ekki Tamronin...

Þér að segja, þá á ég 28-70 2.8f sigmu, og ég átti Canon linsuna líka, ákvað að selja hana þegar ég var farinn að skilja hana eftir heima...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 13 Feb 2005 - 11:33:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hmm..takk fyrir þetta völundur - hef nefnilega svo lítið heyrt talað um þessa sigmu en sá hana í gær hjá þeim semég keypti vélina mína af og hún leit ansi sterklega út.


Sýnist þetta enda á Sigma eða Tamron, gaman að vera smá rebel og fara gegn canon tískunni Wink

Bolti: Ég læt þig vita þegar ég er að fara að smella af, gæti reyndar verið að ég seinki þessu aðeins(reyna að testa þessar linsur), þannig að ekki stóla á mig ef þig vantar þetta nauðsynlega strax.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 13 Feb 2005 - 17:16:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

viltu Sigma 28-70 Ex 2.8 ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 13 Feb 2005 - 19:46:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já, þú getur líka verið tvöfaldur rebell með Tamron linsunni, hún lúkkar allveg einsog NIKON Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 13 Feb 2005 - 20:19:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég á svona græju, ég er allavegana rosalega ánægður með hana.

það sem að komið er er ég búinn að taka myndirnar fyrir síninguna mína næstu helgi með henni og síðann er ég búinn að taka tvo tónleika með henni líka og þar finnst mæer hún allveg mögnuð, það er rosalega gott að hafa 2,8 í 70 millunum + að macro stillingin er sjálfvirk þannig að ef að þér langar að fara rosalega nálægt þá er ekkert stillidót sem að þú þarft að gera virkar allveg jafn vel í litlum mm og í stórum mm..

hún er hörku fljót að fókusa og er létt miðað við stærð...

ég er í öllu leiti ánægður... þetta eru sko rosalega góð kaup miðað við 30þ kall...

ég tók þessa með lisnuni ( myndinn er linkur á afganginn af tónleikunum)


_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 13 Feb 2005 - 21:29:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

os skrifaði:
viltu Sigma 28-70 Ex 2.8 ?


Er að leita að 24-70 útgáfunni, sýnist hún vera betri?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 13 Feb 2005 - 21:31:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

padre skrifaði:
ég á svona græju, ég er allavegana rosalega ánægður með hana.


Hvort ertu að tala um Tamron eða Sigmuna?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 13 Feb 2005 - 21:32:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

padre á Tamronin
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 13 Feb 2005 - 22:08:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jebb tamron kvikindið
_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 13 Feb 2005 - 22:31:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

padre skrifaði:
ég á svona græju, ég er allavegana rosalega ánægður með hana.

það sem að komið er er ég búinn að taka myndirnar fyrir síninguna mína næstu helgi með henni og síðann er ég búinn að taka tvo tónleika með henni líka og þar finnst mæer hún allveg mögnuð, það er rosalega gott að hafa 2,8 í 70 millunum + að macro stillingin er sjálfvirk þannig að ef að þér langar að fara rosalega nálægt þá er ekkert stillidót sem að þú þarft að gera virkar allveg jafn vel í litlum mm og í stórum mm..

hún er hörku fljót að fókusa og er létt miðað við stærð...

ég er í öllu leiti ánægður... þetta eru sko rosalega góð kaup miðað við 30þ kall...

ég tók þessa með lisnuni ( myndinn er linkur á afganginn af tónleikunum)myndin er þokkaleg.. en djöö hvað þetta er flott gella Wink
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group