Sjá spjallþráð - Linsa fyrir norðurljós á Canon 7D Mark II :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Linsa fyrir norðurljós á Canon 7D Mark II

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Atli Gunnars


Skráður þann: 08 Feb 2010
Innlegg: 270


InnleggInnlegg: 11 Okt 2016 - 20:06:36    Efni innleggs: Linsa fyrir norðurljós á Canon 7D Mark II Svara með tilvísun

Ég er að velta fyrir mér hvaða linsa sé best í norðurljós og landslag á Canon 7D Mark II ? Þar sem hún er crop-sensor vél

Mbk. Atli
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Goddi52


Skráður þann: 02 Apr 2011
Innlegg: 48

Canon 6D
InnleggInnlegg: 11 Okt 2016 - 21:26:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tokina 11-20mm f/2,8, Tokina 11-16mm f/2,8, Samyang 10mm f/2,8
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kjartan Guðmundur


Skráður þann: 29 Jan 2013
Innlegg: 602
Staðsetning: Garður
Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 11 Okt 2016 - 21:28:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

11 - 16 eða 11 - 20 Var með 11-16 á crop sem ég átti. Frábærar linsur.

http://www.fotoval.is/linsur/tokina/tokina-verdlistar/
_________________
Canon EOS 5D Mark IV - Sigma 14mm f/1.8 DG HSM Art - Tokina AT-X 16-28 f/2.8 Pro FX - EF 100-400mm f/4.5-5.6L IS II USM - EF 50mm F/1.8 II - Viltrox JY-710 C3 Wireless Timer Remote Control - RC-6 Remote Controller and Manfrotto MK055XPRO3-BHQ2 tripod.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 12 Okt 2016 - 10:17:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sorry að stela þræðinum en hvernig líkar þér mark 4 útgáfan á fugla/wildlife myndatöku?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 12 Okt 2016 - 16:51:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tokina 11-16 II f2.8 er Eðallinsa skarpari og betri en 11-20 og kostar minna

gefur þér svipað ef ekki sama sjónarhorn og 16-35 á fullframe


frábær linsa og á flottu verði
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Kjartan Guðmundur


Skráður þann: 29 Jan 2013
Innlegg: 602
Staðsetning: Garður
Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 12 Okt 2016 - 21:06:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bettinsoli skrifaði:
Sorry að stela þræðinum en hvernig líkar þér mark 4 útgáfan á fugla/wildlife myndatöku?


Ef þú ert að spyrja mig. þá get ég ekki svarað því strax því vegna anna í vinnuni. þá hef ég ekki komist neitt nema í einstaka næturtúra. En ég á EF100-400mm f/4.5-5.6L IS II USM sem ég á eftir að prufa einhvern daginn.
_________________
Canon EOS 5D Mark IV - Sigma 14mm f/1.8 DG HSM Art - Tokina AT-X 16-28 f/2.8 Pro FX - EF 100-400mm f/4.5-5.6L IS II USM - EF 50mm F/1.8 II - Viltrox JY-710 C3 Wireless Timer Remote Control - RC-6 Remote Controller and Manfrotto MK055XPRO3-BHQ2 tripod.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ingaDD


Skráður þann: 09 Jún 2008
Innlegg: 761
Staðsetning: selfoss
Canon 7D MKII
InnleggInnlegg: 12 Okt 2016 - 22:26:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

eg er með Sigma 10-20 F3,5 og hún er fín finnst mér miðað við að upphaflegt verð var uþb 56000 þegar ég keypti hana 2013
_________________
canon EOS 7DmarkII, 50mm 1,4f, 17-40L 4f, 70-200L 2,8, 10-20 3,5f, 24-105L f4

http://www.flickr.com/photos/ingaduranie
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group