Sjá spjallþráð - Compact vélar - hvað á að kaupa? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Compact vélar - hvað á að kaupa?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bilba


Skráður þann: 10 Ágú 2006
Innlegg: 166
Staðsetning: Reykjavík
Canon Rebel XTi a.k.a. 400D
InnleggInnlegg: 01 Okt 2016 - 20:17:10    Efni innleggs: Compact vélar - hvað á að kaupa? Svara með tilvísun

Hvaða compact vél á maður að kaupa sér í dag? Sem budgetið ræður við. Hef ekki efni á Leica Q eða slíku Wink
_________________
Canon Rebel XTi a.k.a 400D / 17-50mm Tamron
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kiddi


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2230

Nikon D810
InnleggInnlegg: 01 Okt 2016 - 22:17:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ricoh GR II er eitt best geymda leyndarmálið í bransanum, sturluð myndgæði, frábær linsa, 28mm sambærilegt sjónarhorn sem er sjaldgæft (Leica Q er með 28mm !!), APS-C skynjari, frábær tilfinning við notkun:

https://www.bhphotovideo.com/c/product/1159252-REG/ricoh_175843_gr_ii_digital_camera.html

Fuji X100t / X100s standa auðvitað alltaf fyrir sínu
_________________
flickr / augnablik.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
halli1


Skráður þann: 28 Mar 2006
Innlegg: 350

iPhone 5
InnleggInnlegg: 02 Okt 2016 - 9:34:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sony Rx1

http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=92372
_________________
Kveðja hallig
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sigurgeirs


Skráður þann: 31 Ágú 2006
Innlegg: 265

Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 03 Okt 2016 - 14:27:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sony RX100 III er mjög góð og get mælt með henni.
_________________
www.flickr.com/sigurgeirs/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
MrHawk


Skráður þann: 09 Apr 2008
Innlegg: 237

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 04 Okt 2016 - 8:56:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

+1 á Ricoh Gr II.
Ég hef átt svona vél síðan í sumar og er mjög sáttur með hana. Frábær vasavél sem lætur ekki mikið yfir sér.
_________________
HaukurH.

SIGMA 50mm F1.4 EX DG


FlickR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
THUMB


Skráður þann: 04 Mar 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Kópavogur
Canon 5D
InnleggInnlegg: 04 Okt 2016 - 11:04:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

fuji X70 (skilar sömu brennivídd og Leica Q). Kostar ný innan við 100þ hér heima!. Frábær sensor. Óþarfi að mynda á RAW, tekur bara á JPG og Classic Chrome. Pínulítil.
_________________
http://thebigpicturelibrary.com/thumall
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sigurgeirs


Skráður þann: 31 Ágú 2006
Innlegg: 265

Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 04 Okt 2016 - 14:14:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hérna getur þú séð allar þessar þrjár side by side og Sony vélin er að fá langbestu einkunn hjá dpreview Gold 82%

https://www.dpreview.com/products/compare/side-by-side?products=ricoh_grdigital2&products=sony_dscrx100m3&products=fujifilm_x70[
_________________
www.flickr.com/sigurgeirs/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group