Sjá spjallþráð - Linsur :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Linsur

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kong


Skráður þann: 07 Mar 2013
Innlegg: 160

Canon 6D
InnleggInnlegg: 25 Sep 2016 - 20:34:35    Efni innleggs: Linsur Svara með tilvísun

Er í linsu hugleiðingum, hef verið að spá í 24-70 canonL sá þessa á Reykjavík fotohttp://reykjavikfoto.is/canon-linsa-ef-24-70mm-f-4l-is-usm.html

Þekkir einhver þessa týpu af linsunni og hvað með 24-105 í samanburði?

Einnig ef menn/konur mæla með einhverju öðru endilega gefa mér hint. Very Happy Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 25 Sep 2016 - 21:11:16    Efni innleggs: Re: Linsur Svara með tilvísun

kong skrifaði:
Er í linsu hugleiðingum, hef verið að spá í 24-70 canonL sá þessa á Reykjavík foto http://reykjavikfoto.is/canon-linsa-ef-24-70mm-f-4l-is-usm.html

Þekkir einhver þessa týpu af linsunni og hvað með 24-105 í samanburði?

Einnig ef menn/konur mæla með einhverju öðru endilega gefa mér hint. Very Happy Very Happy


Ég hef séð það á þessari síðu og fleirum að þessum linsum hætti til að vera með Focus Shift.

Sjálfur hef ég ekki prófað þessa linsu og hef því ekki neina persónulega reynslu af henni.


Breytt.

Í landslagið eru margir kátir með Canon EF 16-35mm f/4L IS USM.

Ég á Canon EF 16-35mm f/2.8L II USM og líkar vel við hana, en þessi f/4 er skarpari í hornum.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst


Síðast breytt af einhar þann 25 Sep 2016 - 21:53:01, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 25 Sep 2016 - 21:36:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo er að koma ný Canon 24-105L í næsta mán.

https://www.dpreview.com/news/3286157780/canon-introduces-ef-16-35mm-f2-8l-iii-usm-and-ef-24-105mm-f4l-is-ii-usm-l-series-glass

https://www.amazon.com/Canon-EF-24-105mm-II-USM/dp/B01KURGS9O?SubscriptionId=AKIAJHZHL2PTF4QQSIQA&tag=dpreview-bbx13-20&linkCode=xm2&camp=2025&creative=165953&creativeASIN=B01KURGS9O
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 26 Sep 2016 - 8:42:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ættir að kíkja á Sigma 24-105 f4 Art í Fotoval. Er að skora á við Canon 24-70 f2.8 II.

Sjá samanburð á Sigmunni, og báðum Canon 24-70 týpunum, bæði f4 og f2.8. Sigman er að klóra í dýrari Canon linsuna og stendur f4 týpounni töluvert framar.

https://www.dxomark.com/Lenses/Compare/Side-by-side/Canon-EF-24-70mm-F28L-II-USM-on-Canon-EOS-5D-Mark-III-versus-Sigma-24-105mm-F4-DG-OS-HSM-A-Canon-on-Canon-EOS-5D-Mark-III-versus-Canon-EF-24-70mm-F4L-IS-USM-on-Canon-EOS-5D-Mark-III__886_795_1255_795_1074_795
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 26 Sep 2016 - 12:52:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég á sigma 24-105 f4 ART linsuna og hún hefur tæpast farið af vélinni eftir að ég fékk hana en eins og margar Sigma linsanna þá er hún ögn þyngri en sambærilegar Canon linsur svona ef fólk er að telja grömm. Ódýrari jú.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kong


Skráður þann: 07 Mar 2013
Innlegg: 160

Canon 6D
InnleggInnlegg: 28 Sep 2016 - 23:07:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

takk fyrir þetta, ætla að skoða þessa sigmu Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group