Sjá spjallþráð - Gott print software fyrir Mac ? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Gott print software fyrir Mac ?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
abvidars


Skráður þann: 24 Júl 2009
Innlegg: 599
Staðsetning: Akranes
Nikon D60
InnleggInnlegg: 16 Sep 2016 - 8:20:38    Efni innleggs: Gott print software fyrir Mac ? Svara með tilvísun

Daginn Maccanotendur
Er að reyna að prenta og þarf að setja inn ICC prófíla. Systemið sem er default í Maccanum mínum heitir Preview og er því miður ekki nógu gott í þetta þar sem ég get ekki valið color manegement inní printsettings. (þarf að láta prentarann ráða í þessu prenti) Vitið þið um eitthvað gott software/plugin (ekki verra ef það er free downoad) sem virkar með PS ?

Með þökk
Ása B
_________________
Ása B
http://www.flickr.com/photos/abvidars/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
effinn


Skráður þann: 19 Nóv 2008
Innlegg: 150
Staðsetning: Reykjavík
Nikon
InnleggInnlegg: 16 Sep 2016 - 9:36:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þegar þú prentar notar forritið sem þú ert með myndina opna í þá rekla sem eru ætlaðir fyrir prentarann sem þú prentar með. Hvaða val þú færð fer eftir forritinu sem þú ert með myndina í. Þannig að þú þarft að nota myndvinnsluforrit, t.d. Lightroom eða Photoshop, ef þú vilt nota ICC prófíla. Prew. er ekki hannað fyrir myndvinnslu eða inngrip í prentarastjórn.

Sérhæfður prenthugbúnaður er líka til en hann er yfirleitt töluvert dýrari en t.d. Lightroom og óþarfi nema þú sért í mikilli prentvinnslu. Veit ekki um neina ókeypis eða ódýra lausn.
_________________
Kv.,
Friðrik Fr.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
abvidars


Skráður þann: 24 Júl 2009
Innlegg: 599
Staðsetning: Akranes
Nikon D60
InnleggInnlegg: 16 Sep 2016 - 13:32:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta effinn Smile

Málið er að ég þarf að finna forrit sem vinnur með Photoshop , er með leiðbeiningar varðandi þessa sérstöku prentun frá byrgjanum (ss fékk sent bæði prófíla fyrir blekið og pappírsgerðina) Sýnidæmið sem þeir eru með er í gegnum Notes, ss þeir vinna skjalið í PS og prenta þaðan en nota stillingarnar í Print settings glugganum (þar stjórnar Notes) sem er fyrir neðan gluggan þar sem prentarinn er valinn. Og þar velja þeir svo allar stillingar, prófíla og annað. Preview styður þetta ekki og ég finn ekki Notes fyrir Mac, þannig að ég er að vonast til að einhver geti bent mér á lausn, helst free download Smile
Kannski best fyrir mig að spyrja bara byrgjann Embarassed
_________________
Ása B
http://www.flickr.com/photos/abvidars/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
effinn


Skráður þann: 19 Nóv 2008
Innlegg: 150
Staðsetning: Reykjavík
Nikon
InnleggInnlegg: 16 Sep 2016 - 14:24:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Prentararnir velja yfirleitt sjálfvirkt það blek sem er í þeim - reyndar hægt að velja um mismunandi útfærslu á sumum stærri prenturum, t.d. hvort notuð er CMYK eða allt og PhotoBlack eða MatteBlack. Prófíla velur þú svo eftir pappírnum. Ef þeir hafa sent þér sérsniðin prófíl þarf að setja hann inn og þá ættir þú að geta valið hann í prentaravalmyndinni.

Ertu ekki að misskilja eitthvað - hafa þeir ekki bara notað Notes til að afrita og senda þér myndir af prentaravalmyndum?
_________________
Kv.,
Friðrik Fr.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
abvidars


Skráður þann: 24 Júl 2009
Innlegg: 599
Staðsetning: Akranes
Nikon D60
InnleggInnlegg: 16 Sep 2016 - 17:09:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hmmm....má vera Confused Ég er orðin alveg lost hérna, hafði samband við byrjgann (jú þeir sendu tvo prófíla fyrir pappírinn), ég útskýrði fyrir þeim að inní printsettings gæti ég ekki valið prófílinn þar sem color manage væri ekki möguleiki (það er s.s. gert þannig í leiðbeiningunum frá þeim) Sagði þeim að ég væri að gera þetta í gegnum photoshop, og default pritnsettings hjá mér væri í Preview softwerinu s.s. að velja að prentarinn stjórni og þá auðvitað get ég ekki valið prófílana fyrst PS stjórnar ekki Shocked Fékk frá þeim til baka að þetta software (Preview) væri ekki fullnægjandi og það væru linkar á disknum á CS 2 Adobe (hvað sem það nú gerir, er að nota útgáfu 6) og ég finn ekki þessa linka...
Þannig að, ég er strand, þannig séð Crying or Very sad
_________________
Ása B
http://www.flickr.com/photos/abvidars/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
effinn


Skráður þann: 19 Nóv 2008
Innlegg: 150
Staðsetning: Reykjavík
Nikon
InnleggInnlegg: 16 Sep 2016 - 22:13:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Farðu í Color Sync Utility (Applications > Utilities > CSU). Þar sérðu alla prófíla í vélinni og líka hvar þeir eru (Path - fyrir ofan prófílmyndina) og sérð þar með hvar þú þarft að setja prófílana. Ágætt að afrita þá bæði í möppuna sem prentaraprófílarnir eru í og í Application Support > Adobe > Profiles möppuna.

Ræstu síðan Photoshop og opnaðu myndina, síðan prentaravalmyndina með slaufa+P. Þar þarftu að velja hvort prentarinn eða Phs. stjórna litum og getur síðan valið prófílinn sem þú settir inn og vilt nota.

Ef þú lætur prentarann stjórna þarftu að fara í Print Settings og velja prófílinn þar en þetta getur verið tricky. Held að einfaldara sé að láta Phs. stjórna.
_________________
Kv.,
Friðrik Fr.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
abvidars


Skráður þann: 24 Júl 2009
Innlegg: 599
Staðsetning: Akranes
Nikon D60
InnleggInnlegg: 17 Sep 2016 - 12:32:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk kærlega fyrir þetta Friðrik, er að nálgast þetta hægt og bítandi held ég Smile
Byrginn sem seldi mér prentarann og blekið sendi uppl. varðandi þessa prófíla (þetta er s.s. sublimation verkefni sem ég er að reyna að púlla) og notkunn þeirra, þar á meðal installinguna og þar tók hann fram að prentarinn ætii að stjórna þannig að ég er búin að vera föst í því, kannski spurning bara að skúbba þessum leiðbeiningum og láta photoshop gera lífið mitt mun auðveldara, það er að segja ef ég fæ litina rétta Smile (þar virðist ég eiga langt í land, hugsanlega þar ég að kalibera skjáinn eða eitthvað)
_________________
Ása B
http://www.flickr.com/photos/abvidars/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group