Sjá spjallþráð - Veit einhver um tímatöflu dagsbirtunnar á íslandi ? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Veit einhver um tímatöflu dagsbirtunnar á íslandi ?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Greinar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
abvidars


Skráður þann: 24 Júl 2009
Innlegg: 599
Staðsetning: Akranes
Nikon D60
InnleggInnlegg: 24 Ágú 2016 - 11:50:48    Efni innleggs: Veit einhver um tímatöflu dagsbirtunnar á íslandi ? Svara með tilvísun

Sæl verið þið, er að leita að tímatöflu sem sýnir dagsbirtuna miðað við árstíma (þarf að komast að hvað hún varir lengi t.d. um miðjan okt)
Væri snilld ef einhver getur bent mér á síðu sem geymir þessar upplýsingar
Með þökk
ÁsaB
_________________
Ása B
http://www.flickr.com/photos/abvidars/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 24 Ágú 2016 - 13:02:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það eru til ágætis öpp sem sýna þetta ofl.

Hér eru nokkur.

http://photonaturalist.net/5-great-iphone-apps-for-nature-photographers/
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
abvidars


Skráður þann: 24 Júl 2009
Innlegg: 599
Staðsetning: Akranes
Nikon D60
InnleggInnlegg: 24 Ágú 2016 - 15:00:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk kærlega einhar, sýnist ég samt ekki geta skoðað þetta fram í tímann heldur sé þetta í rauntíma (kannski kann ég bara svona illa á þetta Embarassed )

Ef einhver getur bent mér á dagatal / töflu sem sýnir þetta t.d. frá mánuði til mánuðar væri það endalaust vel þegið Smile
_________________
Ása B
http://www.flickr.com/photos/abvidars/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 24 Ágú 2016 - 15:14:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

abvidars skrifaði:
Takk kærlega einhar, sýnist ég samt ekki geta skoðað þetta fram í tímann heldur sé þetta í rauntíma (kannski kann ég bara svona illa á þetta Embarassed )

Ef einhver getur bent mér á dagatal / töflu sem sýnir þetta t.d. frá mánuði til mánuðar væri það endalaust vel þegið Smile


Ég er með The Photographer's Ephemeris og get skoðað fram og aftur allt árið og upp á sekúndu.

[Breytt]
Ég á við mínútu Smile

Samkvæmt því verður þann 24 okt. 2016 sólarupprás kl. 08:47 og sólarlag kl. 17:36.

Þetta á við Reykjavík.

Þú getur einnig séð hvenær tunglið kemur upp og hverfur. Og á hverjum tíma sem þú velur færðu stefnuna á tunglið og sólina ásamt hæð í gráðum.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 24 Ágú 2016 - 19:20:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Neðst á veður.is er allskonar gagnlegt, t.d. þessi linkur:
http://brunnur.vedur.is/pub/arason/sol/
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Ottó


Skráður þann: 10 Ágú 2007
Innlegg: 1556
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 6D
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2016 - 12:20:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er fínt forrit og líka hægt að hafa í símanum.

http://app.photoephemeris.com/?ll=63.941277,-21.948014&center=63.9866,-21.5121&dt=20160825130000%2B0000&z=8&spn=1.12,6.26&sll=63.954030,-21.281702
_________________
http://www.flickr.com/photos/25357545@N07/
http://vimeo.com/user5582028
http://500px.com/ottomrlee
https://www.facebook.com/OttoMrLee
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
abvidars


Skráður þann: 24 Júl 2009
Innlegg: 599
Staðsetning: Akranes
Nikon D60
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2016 - 15:33:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þakka ykkur kærlega fyrir Smile
_________________
Ása B
http://www.flickr.com/photos/abvidars/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
leifurh


Skráður þann: 06 Nóv 2006
Innlegg: 86
Staðsetning: Reykjavík
D600, D300, G15
InnleggInnlegg: 26 Ágú 2016 - 11:31:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo er nú líka hægt að slá inn í google textann "sunrise sunset reykjavik" og fá milljón tilboð um dagatöl. Ég bý mér venjulega til slíkt í byrjun árs til að fylgjast með því hvenær "civil twilight" endar - það er ágæt viðmiðun fyrir þörf á höfuðljós i í útiverunni (ca. sólarlag plús klukkutími).
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Greinar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group