Sjá spjallþráð - Myndavél fyrir wildlife tökur ? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Myndavél fyrir wildlife tökur ?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Atli Gunnars


Skráður þann: 08 Feb 2010
Innlegg: 280


InnleggInnlegg: 26 Júl 2016 - 11:20:23    Efni innleggs: Myndavél fyrir wildlife tökur ? Svara með tilvísun

Ég er að velta fyrir mér hvaða myndavél er best fyrir wildlife myndatökur það hraða og svo þarf hún að geta tekið góð video með autofocus.

Hvað haldiði að sé best í þessu ? Er búin að vera skoða Sony og Canon en ekki ásinn samt Smile of dýr Smile

Mbk. Atli
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 26 Júl 2016 - 12:46:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Myndi skoða Canon 7Dmark 2 í þetta verk.
Og einnig fà þér þà góða linsu með... 400mm+

Eða jafnvel Canon 80D
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg


Síðast breytt af ArnarBergur þann 26 Júl 2016 - 14:06:23, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 26 Júl 2016 - 13:41:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ja, skilst á reviews að Nikon d500 með 200-500 linsunni frá Nikon sé það besta á "viðráðanlegu" verði nú til dags.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
THUMB


Skráður þann: 04 Mar 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Kópavogur
Canon 5D
InnleggInnlegg: 26 Júl 2016 - 14:39:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

7dmark2 er mjög vel veðurvarin, en 80d er viðkvæm fyrir bleytu. Þetta er annsi stór factor ef þú ert að leyta eftir góðri vél til að taka úti í náttúrunni.
_________________
http://thebigpicturelibrary.com/thumall
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
THUMB


Skráður þann: 04 Mar 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Kópavogur
Canon 5D
InnleggInnlegg: 26 Júl 2016 - 14:44:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tamron 150-600mm ætti að skila þér annsi fínum römmum. fæst á 179þ núna í beco á tilboði.

7dmarkII + Tamron 150-600mm = 254þ +179þ

þetta combo er á svipuðu verði og Nikon D500 body


ættir að vera nokkuð vel settur þarna til að byrja með.

+ Aukabatterí, Þrífótur og minniskort
_________________
http://thebigpicturelibrary.com/thumall
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Atli Gunnars


Skráður þann: 08 Feb 2010
Innlegg: 280


InnleggInnlegg: 26 Júl 2016 - 15:05:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En hvernig er 7D mark 2 að koma út í video ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 26 Júl 2016 - 18:33:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef ekki hugmynd...örugglega ekkert illa.
En mæli með að þú skellir þér í Beco eða Nýherja ef þú hefur möguleika à því og tala við stràkana þar...þeir geta örugglega gefið þér einhverjar upplýsingar varðandi það.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Atli Gunnars


Skráður þann: 08 Feb 2010
Innlegg: 280


InnleggInnlegg: 26 Júl 2016 - 19:09:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er nú farinn að hallast að þessari, 11 fps og svakalegt focus kerfi og 4K video. Hvað segiði um þessa ?

http://reykjavikfoto.is/sony-alpha-a6300-myndavel-med-16-50mm-linsu.html
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 28 Júl 2016 - 1:24:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef bara enga reynslu af Sony...

sorrý
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Elvar Freyr


Skráður þann: 20 Feb 2007
Innlegg: 666
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 1D Mark II N
InnleggInnlegg: 28 Júl 2016 - 7:16:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sony vélin er með annað hvort live view eða þá electonic view finder. Ég sjálfur er ekki í wild life myndatökum en ég mynda sport og þessir tveir hlutir heilla mig ekki við sony vélina sérstaklega ef þú ætlar að fara að trakka hluti þó fókuskerfið sé gott. En þetta gætu verið fordómar í mér... Kínverji

Annars mæli ég með að þú kíkir í þessar búðir og ræðir þessa hluti við starfsmennina þar og fáir að handleika vélarnar.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group