Sjá spjallþráð - Þrífa tölvuskjá :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Þrífa tölvuskjá

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
BjarniBr


Skráður þann: 07 Sep 2008
Innlegg: 321


InnleggInnlegg: 10 Ágú 2016 - 17:18:22    Efni innleggs: Þrífa tölvuskjá Svara með tilvísun

Ég er með BenQGW2765 (https://tolvutek.is/vara/benq-gw2765ht-27-ips-led-full-hd-16-9-skjar-svartur) sem er með einhverri smá drullu á (veit ekki hvernig hún kom). Hún getur verið svolítið fyrir þegar maður er að vinna myndir, sérstaklega á björtum svæðum.

Hvernig er best að þrífa þessa skjái? Einhver sérstök efni eða án efna?
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Alli69


Skráður þann: 29 Mar 2005
Innlegg: 910
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 10 Ágú 2016 - 20:11:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það eru til spes sprey, hægt að fá í elko og tölvuverslunum.

En satt að segja þá finnst mér best að nota smá rakann microfiber-klút. Enga sápu eða aukaefni.( alls ekki nota eldhúspappír )

Hef prufað tvær týpur af svona spreyi, bæði á LCD TV og LCD skjá, en það verða alltaf eftir smá slykjur finnst mér.

Alli
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 10 Ágú 2016 - 20:26:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú notar bara það sama og þú notar til að þrífa glerið heima hjá þér. Þessir skjáir eru fjarri því að vera eins viðkvæmir og margir halda og að vera versla eitthvað fok dýrt "skjá sprey" er bara bull. Ég sem dæmi hef notað bara venjulegan Ajax Triple Action síðustu árin og bara akkúrat EKKERT vandamál og er ég með nokkra skjái bæði stóra og dýra sem og littla og minna dýrari.
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 10 Ágú 2016 - 20:34:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Rúðupiss virkar ágætlega.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
BjarniBr


Skráður þann: 07 Sep 2008
Innlegg: 321


InnleggInnlegg: 10 Ágú 2016 - 21:08:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir skjót svör!

Ætli maður prufi ekki fyrst microfiber-klútinn og svo Ajaxið. Læt Rúðupissið hinsvegar alveg vera Smile
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group