Sjá spjallþráð - Búa til grúbbu í Lightroom :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Búa til grúbbu í Lightroom

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
BjarniBr


Skráður þann: 07 Sep 2008
Innlegg: 321


InnleggInnlegg: 16 Júl 2016 - 11:46:15    Efni innleggs: Búa til grúbbu í Lightroom Svara með tilvísun

Góðan dag

Þegar ég vel myndir til að vinna í Lightroom hef ég alltaf flaggað þær (nenni ómögulega þessu rating-system).

Núna var ég búinn að flagga 30+ myndir og valdnar voru 9 af þeim til að vinna ennþá meira.

Get ég einhvern veginn búið til "grúbbu" fyrir þessar 9 myndir án þess að missa flöggin af hinum myndunum (vinn þær kannski síðar).

Kv.
Bjarni
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
druzli


Skráður þann: 19 Sep 2007
Innlegg: 138

EOS 5D - EOS 50E
InnleggInnlegg: 17 Júl 2016 - 7:26:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Getur alltaf notað quick collection (B), og svo save-að þau.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
BjarniBr


Skráður þann: 07 Sep 2008
Innlegg: 321


InnleggInnlegg: 17 Júl 2016 - 13:19:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það ætti að vera ágætis leið.

Takk fyrir þetta!
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group