Sjá spjallþráð - Sony A 6300 ???? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Sony A 6300 ????

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Nansý37


Skráður þann: 14 Nóv 2007
Innlegg: 111

Pentax K10D
InnleggInnlegg: 15 Júl 2016 - 19:59:10    Efni innleggs: Sony A 6300 ???? Svara með tilvísun

Svona 6300 sony vél hvernig haldið þið að hún sé að koma út?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 15 Júl 2016 - 21:57:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hitti reglulega fólk með þessa vél og fyrirennara hennar, A6000. Fæ yfirleitt sömu svörin þegar ég spyr útí hana.
Flestir eru sammála um að fælarnir úr henni séu mjög flottir. Margir hafa sagt að hún hafi ekki farið að skila neinu að viti fyrr en það væri komin alvöru linsa framan á hana, kitt linsan sem fylgir henni, 16-85 minnir mig, sé ótarleg lufsa.
Meirihlutin segir að það sé ömurlegt að vinna með hana.

Væri til í að prófa þessa vél með Zeiss Batis 25mm f2 linsunni.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Nansý37


Skráður þann: 14 Nóv 2007
Innlegg: 111

Pentax K10D
InnleggInnlegg: 19 Júl 2016 - 22:24:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk takk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 20 Júl 2016 - 4:40:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Væri til í að prófa þessa vél með Zeiss Batis 25mm f2 linsunni.


Ódýrar lausnir gætu til dæmis verið Sigma prime linsurnar fyrir Sony. 19mm, 30mm og 60mm, allar f/2.8. Kannski ekkert svakalega spennandi linsur á pappír en mér skilst að 60mm linsan sé einfaldlega mjög góð og þegar ég keypti mér 20mm linsuna fyrir MFT vélina mína virtist 19mm linsan fá góða dóma. Ég borgaði bara frekar tvöfalt meira fyrir meira en helmingi minni og meira en tvöfalt bjartari linsu Smile
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
PálmiBj


Skráður þann: 25 Apr 2007
Innlegg: 295

Sony Alpha 850
InnleggInnlegg: 20 Júl 2016 - 18:16:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er búinn að eiga A6300 frá því hún kom til Íslands. Þetta er vél sem skilar frábærum myndgæðum og með mjög gott fókuskerfi. Ég hef notað hana við fuglamyndatöku með Canon 300mm f2,8 og Metabones IV adapter með góðum árangri.
Ég sleppti kitlinsunni og keypti 24 mm Sony linsuna í staðin og sé ekki eftir því. Ég hef líka notað hana með 55 mm f1.8 linsunni með góðum árangri.
Það er alltaf smekksatriði hversu auðvelt er að nota myndavélar eða réttara hversu auðvelt er að læra á myndavélar. Ég á líka A7RII vél og það hefur ekki valdið mér neinum vandamálum að læra á vélarnar. Auðvitað var mikil breyting frá Canon, en þetta eru líka tvær gjörólíkar myndavélar.
Nýja 30mm linsan frá Sigma fær frábæra dóma og er talin miklu betri heldur en verðmiðinn segir til um.
_________________
Kv.
PálmiBj
www.icelandimage.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group