Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| Schneider
|
Skráður þann: 09 Jún 2016 Innlegg: 17
|
|
Innlegg: 26 Jún 2016 - 22:56:21 Efni innleggs: Digital medium format |
|
|
Er í stökustu vandræðum þar sem allt alvöru dót fæst bara erlendir.
1. Leica S 7, elmar 30-90 og 180
2. Hasselblad 500 cm með 50 mp Phase one baki og þremur T linsum
3. Cambo með Phase one 50 mp phase on baki og tveimur Schneider linsum
Hvað af þessu haldið að gefi bestu fælana |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| kiddi
| 
Skráður þann: 03 Jan 2005 Innlegg: 2230
Nikon D810
|
|
Innlegg: 27 Jún 2016 - 0:01:09 Efni innleggs: |
|
|
Leica S kerfið er hiklaust með bestu linsurnar, en aspect ratio-ið í S vélinni er 3:2 en ekki 4:3 eins og í Hasselblad & Phase One bakinu og lúkkar þar af leiðandi mikið nær 35mm formattinu, og ekki "nema" 37.5MP sensor. Schneider linsurnar fyrir Phase One kerfið eru geðsjúkar og sennilega trompa gömlu T linsurnar þó þær séu kannski mest sjarmerandi. Ég held að Leica S7 sé með skemmtilegasta & einfaldasta viðmótið, besta glerið en ekki besta sensorinn. Fallegasta vélin á yfirborðinu hlýtur þó að vera Hasselblad 500, ekkert sem trompar útlitið á henni Ef þú hefðir þörf á Cambo setuppi þá værirðu ekki að spyrja aðra álits heldur værir búinn að ákveða hana.
Hvaða setup skilar bestu fælunum... það er snúin spurning. Góð linsa getur minnkað muninn á 37.5 vs 50 megapixlum. Held það sé alveg pottþétt að 50mpx sensorinn frá Sony er með meira dynamic range og minna noise en þessi í Leica S vélinni, en það sem ég hef séð úr þessum Leica S linsum... OMG segi ég bara. _________________ flickr / augnablik.is |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| keg
|
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 2089 Staðsetning: Suðvesturhornið Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
|
|
Innlegg: 27 Jún 2016 - 8:51:37 Efni innleggs: |
|
|
Ég myndi líka skoða nýju Hassy X1D og Pentax 645D, er ekki Beco með bæði? _________________ Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| totifoto
| 
Skráður þann: 11 Des 2004 Innlegg: 6860
|
|
Innlegg: 27 Jún 2016 - 13:21:06 Efni innleggs: |
|
|
keg skrifaði: | Ég myndi líka skoða nýju Hassy X1D og Pentax 645D, er ekki Beco með bæði? |
Eru með Hasselblad, ekki lengur með Pentax, það fæst núna í Fotoval.
Er að vinna í því að fá demo eintak af nýju Hasselblad svo hægt verði að skoða gripinn  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Broadbandjes.us
|
Skráður þann: 14 Des 2004 Innlegg: 183 Staðsetning: Running up on ya
|
|
Innlegg: 27 Jún 2016 - 14:21:11 Efni innleggs: |
|
|
Glæsilegt ef að svo verður. Er spenntur að sjá Hasselblad X1D vélina.
Hef handleikið bæði 645D og Leica S vélina. Fannst S vélin skemmtileg að eiga við, var mjög ánægður með skrárnar sem ég fékk úr henni.
totifoto skrifaði: | keg skrifaði: | Ég myndi líka skoða nýju Hassy X1D og Pentax 645D, er ekki Beco með bæði? |
Eru með Hasselblad, ekki lengur með Pentax, það fæst núna í Fotoval.
Er að vinna í því að fá demo eintak af nýju Hasselblad svo hægt verði að skoða gripinn  |
_________________ --------- |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Hauxon
| 
Skráður þann: 07 Des 2005 Innlegg: 6372 Staðsetning: Skipaskagi Fujifilm X-T1
|
|
Innlegg: 28 Jún 2016 - 14:13:59 Efni innleggs: |
|
|
Það verður að segjast að Hasselblad kom verulega á óvart með þessari X1D vél. Allir bjuggust við því að Fuji kæmi fyrst með MF mirrorless og að Hassy myndi halda áfram að gera Sony vélar með valhnetugripi fyrir ríka kínverja og araba. Ég vona svo innilega að þetta verði dúndur kerfi með góðum linsum og komi HB á þann stað sem þeir eiga að vera. _________________ Hrannar Örn Hauksson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Broadbandjes.us
|
Skráður þann: 14 Des 2004 Innlegg: 183 Staðsetning: Running up on ya
|
|
Innlegg: 28 Jún 2016 - 15:40:52 Efni innleggs: |
|
|
Fuji þarf fyrst að skila af sér fullframe er það ekki?
Þú mátt ekki stimpla viðskiptavinina sem ákveðin þjóðarbrot. Myndi halda að það væri réttara að segja að þeir séu fjáðir óháð kynþætti eða hvar þeir eru ríkisborgarar.
Hasselblad getur ekki átt neinn stað. Ef þeir skila ekki af sér vöru sem að fólkið vill kaupa þá leitar það annað. Ég var spenntur fyrir medium format vélunum frá þeim en þetta var bæði snúið að nálgast og verðið hátt. Ég fór í Leica vél(ar) og er hæstánægður.
Hauxon skrifaði: | Það verður að segjast að Hasselblad kom verulega á óvart með þessari X1D vél. Allir bjuggust við því að Fuji kæmi fyrst með MF mirrorless og að Hassy myndi halda áfram að gera Sony vélar með valhnetugripi fyrir ríka kínverja og araba. Ég vona svo innilega að þetta verði dúndur kerfi með góðum linsum og komi HB á þann stað sem þeir eiga að vera. |
_________________ --------- |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| karlg
| 
Skráður þann: 09 Okt 2007 Innlegg: 8352 Staðsetning: Sverige Olympus
|
|
Innlegg: 28 Jún 2016 - 16:00:23 Efni innleggs: |
|
|
Broadbandjes.us skrifaði: | Fuji þarf fyrst að skila af sér fullframe er það ekki? |
Ég sé ekki af hverju það þarf að vera einhver regla. Fuji eru búnir að eyða einhverju púðri í það að sannfæra fólk um að Fuji APS-C sé alveg jafngott og full frame. Pentax fór ekki í digital full frame fyrr en eftir að hafa kynnt aðra kynslóð af digital medium format myndavélinni sinni.
Ég myndi sjálfur miklu frekar vilja sjá Fuji medium format en full frame. _________________ kal.li
„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Broadbandjes.us
|
Skráður þann: 14 Des 2004 Innlegg: 183 Staðsetning: Running up on ya
|
|
Innlegg: 28 Jún 2016 - 16:57:32 Efni innleggs: |
|
|
Það þarf ekki að vera nein regla en mér þætti líklegt að þeir myndu prófa sig áfram með full frame á undan medium format. Myndi halda að þeir færu þá leið fyrst mun ódýrara. En hvað veit ég svo sem.
Pentax voru mjög seinir með þessa full frame vél sína og spurning hvort hún eigi nokkuð rétt á sér m.v. fjölda af spegillausum vélum sem eru komnar fram.
karlg skrifaði: | Broadbandjes.us skrifaði: | Fuji þarf fyrst að skila af sér fullframe er það ekki? |
Ég sé ekki af hverju það þarf að vera einhver regla. Fuji eru búnir að eyða einhverju púðri í það að sannfæra fólk um að Fuji APS-C sé alveg jafngott og full frame. Pentax fór ekki í digital full frame fyrr en eftir að hafa kynnt aðra kynslóð af digital medium format myndavélinni sinni.
Ég myndi sjálfur miklu frekar vilja sjá Fuji medium format en full frame. |
_________________ --------- |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| THUMB
|
Skráður þann: 04 Mar 2005 Innlegg: 922 Staðsetning: Kópavogur Canon 5D
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Hauxon
| 
Skráður þann: 07 Des 2005 Innlegg: 6372 Staðsetning: Skipaskagi Fujifilm X-T1
|
|
Innlegg: 30 Jún 2016 - 10:13:48 Efni innleggs: |
|
|
Broadbandjes.us skrifaði: | Fuji þarf fyrst að skila af sér fullframe er það ekki?
Þú mátt ekki stimpla viðskiptavinina sem ákveðin þjóðarbrot. Myndi halda að það væri réttara að segja að þeir séu fjáðir óháð kynþætti eða hvar þeir eru ríkisborgarar.
Hasselblad getur ekki átt neinn stað. Ef þeir skila ekki af sér vöru sem að fólkið vill kaupa þá leitar það annað. Ég var spenntur fyrir medium format vélunum frá þeim en þetta var bæði snúið að nálgast og verðið hátt. Ég fór í Leica vél(ar) og er hæstánægður.
Hauxon skrifaði: | Það verður að segjast að Hasselblad kom verulega á óvart með þessari X1D vél. Allir bjuggust við því að Fuji kæmi fyrst með MF mirrorless og að Hassy myndi halda áfram að gera Sony vélar með valhnetugripi fyrir ríka kínverja og araba. Ég vona svo innilega að þetta verði dúndur kerfi með góðum linsum og komi HB á þann stað sem þeir eiga að vera. |
|
Það er nú bara þannig að markaðir eru misjafnir eftir markaðssvæðum og fyrirtæki framleiða vörur með það að markmiði að ná til ákv. markaðssvæða. Hefur ekkert með kynþátt að gera heldur meira samfélagsgerðina og er heldur ekkert niðrandi nema þá kannski fyrir Hasselblad að láta græðgina ráða för og í leiðinni yfirgefa sinn fyrrum markhóp sem voru atvinnuljósmyndarar (og efnaðir áhugamenn).
Ég segi eins og Kalli að MF Fuji virðist skynsamara en FF þar sem bilið er breiðara þar á milli. Þannig myndu vörulínurnar hafa skýrari mörk.
Crop sensorarnir gegna svipuðu hlutverki og 35mm filma gerði fyrir 20 árum. Litlar vélar og linsur, fínar til að taka með í ferðalög á fjöll og fyrir fjölskyldur. Gæðin eru nógu góð fyrir næstum því allt. Svo má segja að crop medium format gegni svipuðu hlutverki og medium format filma. FF einhvernsstaðar þarna á milli.
Kv. Hrannar _________________ Hrannar Örn Hauksson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Hingo
| 
Skráður þann: 22 Ágú 2008 Innlegg: 4123
Fjölmargar og fjölbreyttar
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
Innlegg: 02 Júl 2016 - 22:41:45 Efni innleggs: |
|
|
Hvaða full frame Pentax MFD er verið að tala um? Ég hélt að Pentax 645z væri kynslóð tvö og hún er með 1,3 kropp sensor. Af þeim MFD vélums em ég hef notað líkar mér best við Pentax kerfið og þessi 50mp Sony sensor er magnaður. Hægt að fá mikið af ódýru en góðu Pentax gleri.
En annars er mikið að gerast á næstunni. T.d. 50mp sensor á leiðinni í A7r týpu og Phase One munu koma á óvart. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Broadbandjes.us
|
Skráður þann: 14 Des 2004 Innlegg: 183 Staðsetning: Running up on ya
|
|
Innlegg: 03 Júl 2016 - 10:32:18 Efni innleggs: |
|
|
Í mínu tilviki var ég að tala um 35mm full frame SLR vélina sem er að koma ansi seint fram á sjónarsviðið í ljósi þess hversu mikið úrval er nú þegar til af SLR vélum og einnig er orðið gífurlegt framboð orðið á 35mm full frame spegillausum vélum.
En kannski leikur lánið við okkur og við fáum MFD vél frá Fuji.
Rusticolus skrifaði: | Hvaða full frame Pentax MFD er verið að tala um? Ég hélt að Pentax 645z væri kynslóð tvö og hún er með 1,3 kropp sensor. Af þeim MFD vélums em ég hef notað líkar mér best við Pentax kerfið og þessi 50mp Sony sensor er magnaður. Hægt að fá mikið af ódýru en góðu Pentax gleri.
En annars er mikið að gerast á næstunni. T.d. 50mp sensor á leiðinni í A7r týpu og Phase One munu koma á óvart. |
_________________ --------- |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Broadbandjes.us
|
Skráður þann: 14 Des 2004 Innlegg: 183 Staðsetning: Running up on ya
|
|
Innlegg: 20 Sep 2016 - 16:08:30 Efni innleggs: |
|
|
Við höfum verið bænheyrðir með medium format vél frá Fuji.
https://www.engadget.com/2016/09/19/fujifilm-gfx-50s-is-a-mirrorless-camera-with-a-giant-sensor/
karlg skrifaði: | Broadbandjes.us skrifaði: | Fuji þarf fyrst að skila af sér fullframe er það ekki? |
Ég sé ekki af hverju það þarf að vera einhver regla. Fuji eru búnir að eyða einhverju púðri í það að sannfæra fólk um að Fuji APS-C sé alveg jafngott og full frame. Pentax fór ekki í digital full frame fyrr en eftir að hafa kynnt aðra kynslóð af digital medium format myndavélinni sinni.
Ég myndi sjálfur miklu frekar vilja sjá Fuji medium format en full frame. |
_________________ --------- |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|