Sjá spjallþráð - lágmarks stærð á stúdíói :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
lágmarks stærð á stúdíói

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 13 Jún 2016 - 22:06:24    Efni innleggs: lágmarks stærð á stúdíói Svara með tilvísun

Getur einhver mælt með lágmarks lengd og breidd á stúdíó fyrir myndatökur fyrir ofan beltishæð? stúdíó ljós og bakgrunnur.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarG


Skráður þann: 21 Feb 2007
Innlegg: 1566
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 21 Jún 2016 - 12:29:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú sleppur með hefðbundna lofthæð ef þig eftir haft ljósin nálægt og ert að taka bara "bust" myndir annars ef vel á að vera þyrfti að vera 3-3,5m.

En og aftur maður sleppur með 3-4 metra i svona myndatökum en til þess að geta skilið viðfangsefnið frá bakgrunninum þá er lengra pláss æskilegra 5-7 metrar er svona ákjósanleg lengd og breiddin sleppur með 2,5 metra en um leið og þú þarft að lýsa frá báðum hliðum og jafnvel heila fjölskyldu þá viltu fá 4+ metra í breidd.
_________________
Flickr.com/ArnarGeirArnarG.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group