Sjá spjallþráð - Gleiðlinsur / vantar álit :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Gleiðlinsur / vantar álit

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Vala Run


Skráður þann: 11 Apr 2006
Innlegg: 4876
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 04 Jún 2016 - 12:56:52    Efni innleggs: Gleiðlinsur / vantar álit Svara með tilvísun

Mig langaði að forvitnast smá, þannig er mál með vöxtum að ég átti Canon 10-22 linsu sem eyðilagðist og mig vantar nýja gleiðlinsu, mér fannst ferlegt að missa hana því ég notaði hana mikið.
Ég var harðákveðin að fá mér hana aftur en mælið þið með einhverri annarri ?

Ég hef líka verið að skoða 2 aðrar, þe Tamron 10-24 4,5 og Sigma 10-20 5,6

Hvað segið þið spekingarnir ? Er eitthvað vit í að fara í annað en Canon eða jafnvel aðrar linsur ? ( þarf að vera gleiðlinsa )

Með fyrirfram þökk, Vala
_________________
Kveðja, V@la®un™
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
gudmgu


Skráður þann: 14 Okt 2009
Innlegg: 418

Canon
InnleggInnlegg: 04 Jún 2016 - 17:10:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu búin að afskrifa Canon linsa EF-S 10-18mm f/4.5-5.6 STM IS
Hún er nýleg, fær mjög góða dóma og kostar undir 55.000kr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kong


Skráður þann: 07 Mar 2013
Innlegg: 160

Canon 6D
InnleggInnlegg: 04 Jún 2016 - 18:40:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tokina 11 -16 2,8 er snilldar linsa.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Vala Run


Skráður þann: 11 Apr 2006
Innlegg: 4876
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 05 Jún 2016 - 13:13:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hæ takk fyrir svörin, nei hef ekki skoðað Canon 10-18 spurning að gera það Smile
_________________
Kveðja, V@la®un™
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Vala Run


Skráður þann: 11 Apr 2006
Innlegg: 4876
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 05 Jún 2016 - 14:02:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hæ takk fyrir svörin, nei hef ekki skoðað Canon 10-18 spurning að gera það Smile
_________________
Kveðja, V@la®un™
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 06 Jún 2016 - 8:46:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi frekar skoða Tokina 11-16 en Canon linsuna
Hún er hentugari í t.d. norðurljós..

En hvaða vél ertu með i dag?
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 06 Jún 2016 - 10:51:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
Ég myndi frekar skoða Tokina 11-16 en Canon linsuna
Hún er hentugari í t.d. norðurljós..

En hvaða vél ertu með i dag?


Canon 10-18 er fín landslagslinsa en ekki góð í norðurljós. Stærsta ljósop er 4,5 og það er of lítið ljósop fyrir cropsensor vélarnar því þær þola illa hátt ISO og til að ná norðurljósum á ljóspi 4,5 þarftu að keyra ISO vel upp.

Tokina er komin með nýja lilnsu sem er arftaki Tokina 11-16 og er hún 11-20 og er fá gríðarlega góða dóma og slær þeirr gömlu við á flestum sviðum.

https://www.slrlounge.com/tokina-11-20mm-f2-8-dx-review/

Hins vegar er gamla Canon 10-22 virkilega fín linsa og með stærsta ljósop 3,5 þá sleppur hún í norðurljósin.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Vala Run


Skráður þann: 11 Apr 2006
Innlegg: 4876
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 06 Jún 2016 - 10:58:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk kærlega Smile ég skoða þetta Smile
_________________
Kveðja, V@la®un™
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group