Sjá spjallþráð - Nikon D500 High ISO raw skrár. Einnig video um gæðin. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Nikon D500 High ISO raw skrár. Einnig video um gæðin.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gudmgu


Skráður þann: 14 Okt 2009
Innlegg: 418

Canon
InnleggInnlegg: 23 Apr 2016 - 23:45:35    Efni innleggs: Nikon D500 High ISO raw skrár. Einnig video um gæðin. Svara með tilvísun

Er hægt að nota myndir teknar á ISO 51.200 með Nikon D500
Þetta eru dng skrár og ég gat opnað þær í Lightroom
12.800 ISO skráin er merkilega góð.
http://froknowsphoto.com/nikon-d500-hi-iso-samples/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 24 Apr 2016 - 10:20:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nikonrumors.com birtu líka raw files og þær voru beint úr vélinni nef files.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
gudmgu


Skráður þann: 14 Okt 2009
Innlegg: 418

Canon
InnleggInnlegg: 07 Maí 2016 - 17:54:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nikon D500 Review vs Canon 7D Mk II, Nikon D7200, D5
https://www.youtube.com/watch?v=7a6hWuPd74U

Þetta lítur út fyrir að vera besta crop vél sem hefur verið framleid.
Enda er hún sú dýrasta frá upphafi.
Loksins kom crop vél á markaðin þar sem framleiðandinn hélt ekki aftur af sér til að skemma ekki firir sölu á einhverju öðru. Þetta minnir á þegar Canon 7D kom út á sínum tíma.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hag


Skráður þann: 16 Des 2005
Innlegg: 2171
Staðsetning: Kúlalúmpúr
Nikon D4
InnleggInnlegg: 08 Maí 2016 - 23:47:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

7D hefði getað verið góð vél ef hún hefði fengið APS-H sensor það er óskiljanlegt að Canon hafi ekki farið þá leið með hana
_________________
Betur sjá augu en eyru
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 01 Jún 2016 - 10:20:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hag skrifaði:
7D hefði getað verið góð vél ef hún hefði fengið APS-H sensor það er óskiljanlegt að Canon hafi ekki farið þá leið með hana


Það er nú ekki svo mikill munur á 1.3x eða 1.5x Það sem fæst í staðinn er meira reach sem flestir eru ánægðir með í fugla og sport. Amk sé ég engan tilgang með APS-H lengur.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hag


Skráður þann: 16 Des 2005
Innlegg: 2171
Staðsetning: Kúlalúmpúr
Nikon D4
InnleggInnlegg: 01 Jún 2016 - 11:43:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
hag skrifaði:
7D hefði getað verið góð vél ef hún hefði fengið APS-H sensor það er óskiljanlegt að Canon hafi ekki farið þá leið með hana


Það er nú ekki svo mikill munur á 1.3x eða 1.5x Það sem fæst í staðinn er meira reach sem flestir eru ánægðir með í fugla og sport. Amk sé ég engan tilgang með APS-H lengur.


Það lítur ekki mikið yfir sér á pappír en það er ótrúlegur munur í reynd það er amk mín reynsla á því að víxla á milli 1D og 7D en ég er ntl svolítið sérvitur Smile
_________________
Betur sjá augu en eyru
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 01 Jún 2016 - 12:43:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kannski frá CaNikon

gudmgu skrifaði:
Nikon D500 Review vs Canon 7D Mk II, Nikon D7200, D5
https://www.youtube.com/watch?v=7a6hWuPd74U

Þetta lítur út fyrir að vera besta crop vél sem hefur verið framleid.
Enda er hún sú dýrasta frá upphafi.
Loksins kom crop vél á markaðin þar sem framleiðandinn hélt ekki aftur af sér til að skemma ekki firir sölu á einhverju öðru. Þetta minnir á þegar Canon 7D kom út á sínum tíma.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group