Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| Gillimann
|
Skráður þann: 15 Sep 2005 Innlegg: 2050
Svona dót sem tekur við ljósi.
|
|
Innlegg: 16 Apr 2016 - 14:18:03 Efni innleggs: Myndvinnsla fyrir Linux |
|
|
Sæl veriði.
Ég er að íhuga tilfærslu yfir í linux úr windows umhverfinu. Það sem kemur fyrst upp í hugann eru ýmis forrit sem maður mun sakna úr Windows, forrit eins og Lightroom, Photoshop.
Ég vil spyrja þau ykkar sem hafið tekið stökkið hvort þið hafið notað þessi forrit áfram í emulator, eða fundið hliðstæður þessa forrita fyrir linux umhverfið? Hvaða forritum mælið þið með? |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| karlg
| 
Skráður þann: 09 Okt 2007 Innlegg: 8352 Staðsetning: Sverige Olympus
|
|
Innlegg: 16 Apr 2016 - 15:18:27 Efni innleggs: |
|
|
Geturðu ekki bara keyrt Windows í glugga og komist þannig í Adobe forritin?
Hljómar reyndar ekki optimal fyrir mér en ef þú vilt keyra Linux sem stýrikerfi og nota hugbúnað sem fæst ekki fyrir Linux væri þetta kannski ekki versta lausnin? _________________ kal.li
„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Gillimann
|
Skráður þann: 15 Sep 2005 Innlegg: 2050
Svona dót sem tekur við ljósi.
|
|
Innlegg: 16 Apr 2016 - 15:23:07 Efni innleggs: |
|
|
Tja ég festi mig ekkert endilega á þessi forrit, ég er meira að reyna að finna alternative forrit, einhver sem maður lærir bara á og nær upp góðu vinnuflæði. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| keg
|
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 2089 Staðsetning: Suðvesturhornið Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
|
|
Innlegg: 16 Apr 2016 - 16:01:38 Efni innleggs: |
|
|
OS X, málið dautt.
Gillimann skrifaði: | Tja ég festi mig ekkert endilega á þessi forrit, ég er meira að reyna að finna alternative forrit, einhver sem maður lærir bara á og nær upp góðu vinnuflæði. |
_________________ Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Gillimann
|
Skráður þann: 15 Sep 2005 Innlegg: 2050
Svona dót sem tekur við ljósi.
|
|
Innlegg: 16 Apr 2016 - 17:41:14 Efni innleggs: |
|
|
Á PC tölvu?  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| karlg
| 
Skráður þann: 09 Okt 2007 Innlegg: 8352 Staðsetning: Sverige Olympus
|
|
Innlegg: 16 Apr 2016 - 17:52:17 Efni innleggs: |
|
|
Gillimann skrifaði: | Á PC tölvu?  |
Það er reyndar hægt. _________________ kal.li
„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| karlg
| 
Skráður þann: 09 Okt 2007 Innlegg: 8352 Staðsetning: Sverige Olympus
|
|
Innlegg: 16 Apr 2016 - 17:52:53 Efni innleggs: |
|
|
Eða var það í það minnsta síðast þegar ég vissi. Veit ekki hvort Hackintosh er ennþá eitthvað sem fólk gerir eða getur. _________________ kal.li
„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Alli69
| 
Skráður þann: 29 Mar 2005 Innlegg: 909 Staðsetning: Reykjavík
|
|
Innlegg: 16 Apr 2016 - 19:39:33 Efni innleggs: |
|
|
karlg skrifaði: | Eða var það í það minnsta síðast þegar ég vissi. Veit ekki hvort Hackintosh er ennþá eitthvað sem fólk gerir eða getur. |
Hackintosh er enn á fullu lífi. Það er samt ekki fyrir hvern sem er að standa í því.
Svo er til Linux útgáfa af Lightroom : http://www.darktable.org |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| keg
|
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 2089 Staðsetning: Suðvesturhornið Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
|
|
Innlegg: 16 Apr 2016 - 21:49:30 Efni innleggs: |
|
|
Ég var í myndatöku hjá atvinnuljósmyndara fyrir nokkrum dögum, hann keyrði OS X á því sem leit út eins og full tower PC. _________________ Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Binninn
| 
Skráður þann: 22 Sep 2006 Innlegg: 358
....
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
Innlegg: 16 Apr 2016 - 23:52:29 Efni innleggs: |
|
|
Darktable á Linux er alveg ótrúlega öflugt forrit fyrir raw myndvinnslu og er frítt. Ég hef engan samanburð við Lightroom þar sem ég hef aldrei notað það en að mínu mati er þetta besta ókeypis myndvinnsluforritið fyrir Linux.
Síðan ertu með Aftershot Pro minnir mig að það heiti, það er ekki frítt en er arfleifð Bibble. Það er 30 daga prufutími á því forriti en mér persónulega finnst Darktable mun betra. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Gillimann
|
Skráður þann: 15 Sep 2005 Innlegg: 2050
Svona dót sem tekur við ljósi.
|
|
Innlegg: 17 Apr 2016 - 14:03:23 Efni innleggs: |
|
|
Ég var einmitt að setja upp Darktable í gærkvöldi, virkar mjög öflugt og margir möguleikar. Nú þarf maður bara að læra á það til að ná sama workflow og í Lightroom. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Gillimann
|
Skráður þann: 15 Sep 2005 Innlegg: 2050
Svona dót sem tekur við ljósi.
|
|
Innlegg: 19 Apr 2016 - 8:21:37 Efni innleggs: |
|
|
Uppfærsla: Ég gafst upp á Linux kerfinu, of margar málamiðlanir og of fá forrit sem hafa sama standard og mörg sem ég nota venjulega í Windows. Þannig að ég varð mér út um (löglega auðvitað) 64bita Win 7. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|