Sjá spjallþráð - Að versla notaðan búnað af bhphotovideo.com :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Að versla notaðan búnað af bhphotovideo.com

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
siggi_runar


Skráður þann: 06 Jún 2009
Innlegg: 14

Canon Powershot S3 IS
InnleggInnlegg: 03 Apr 2016 - 21:37:07    Efni innleggs: Að versla notaðan búnað af bhphotovideo.com Svara með tilvísun

Ég hef verið að skoða að versla notaða myndavél af heimasíðu B&H en mig langaði að spyrja hvort menn hafa almennt góða reynslu af því?

Á heimasíðu þeirra kemur fram að þeir yfirfari búnaðinn og meti í hvaða ástandi hann er.
http://www.bhphotovideo.com/find/HelpCenter/UsedDeptSelling.jsp

Í kjölfar þess er hlutinum gefin einkunn "Item condition" svo maður viti nú hvað maður er að fá. Hafið þið almennt verið sammála einkunnagjöf B&H manna þegar þið fáið hlutinn í hendurnar?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 04 Apr 2016 - 10:28:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.dpreview.com/forums/post/35145945
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 04 Apr 2016 - 16:59:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef verslað af þeim notað og það stóðast allt sem þeir sögðu.

hef hinsvegar verslað oftar af keh.com og þar hef ég fengið huti sem voru eins og nýjir sem þeir tiltuðu "bargin"

https://www.keh.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
siggi_runar


Skráður þann: 06 Jún 2009
Innlegg: 14

Canon Powershot S3 IS
InnleggInnlegg: 04 Apr 2016 - 21:26:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Meso


Skráður þann: 28 Feb 2007
Innlegg: 593

Leica M6
InnleggInnlegg: 05 Apr 2016 - 9:20:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég tek undir það sem Totifoto segir um Keh, hef verslað þónokkuð hjá þeim og alltaf hefur allt verið í því standi eða betra en þeir segja.
_________________
Andri
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bjarkih


Skráður þann: 18 Júl 2007
Innlegg: 1293
Staðsetning: Akranes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 07 Apr 2016 - 21:37:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég keypti gömlu 5D notata af BHphoto á sínum tíma. Hún var ofar væntingum miðað við ástandseinkunina. Hef ekkert nema gott um BHphoto að segja, hefur alltaf allt staðist alveg uppá 10.
Það er hins vegar ekkert voðalega hagstætt að kaupa notaða hluti hjá þeim eins og staðan er í dag, miklu ódýrara að kaupa þetta notað hér á landi (þ.e. ef þú finnur þá vél sem þú ert að leita að).
_________________
FlickR síðan mín:
http://www.flickr.com/bjarkih/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group