Sjá spjallþráð - Myndastærðir hér á spjallinu :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Myndastærðir hér á spjallinu
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
sidreh


Skráður þann: 23 Feb 2015
Innlegg: 24

Olympus E-PL5
InnleggInnlegg: 29 Mar 2016 - 18:45:07    Efni innleggs: Myndastærðir hér á spjallinu Svara með tilvísun

Það er mikið af fallegum myndum hér á spjallinu en mér finnst oft erfitt að skoða þær því þær eru svo allt of stórar. Ég þarf að skrolla niður og til hliðar til að sjá alla myndina en á erfitt með að taka fegurðina inn því ég hef ekki heildar sýn. Á öðrum ljósmyndaspjöllum sem ég er aðili að þá eru myndirnar skalaðar niður og gefnar út leiðbeiningar um ideal stærð til að myndirnar njóti sín sem best. Nú spyr ég er þetta eitthvað stillingar atriði hjá mér á þessu spjalli eða er þetta bara svona?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 29 Mar 2016 - 20:19:13    Efni innleggs: Re: Myndastærðir hér á spjallinu Svara með tilvísun

sidreh skrifaði:
Það er mikið af fallegum myndum hér á spjallinu en mér finnst oft erfitt að skoða þær því þær eru svo allt of stórar. Ég þarf að skrolla niður og til hliðar til að sjá alla myndina en á erfitt með að taka fegurðina inn því ég hef ekki heildar sýn. Á öðrum ljósmyndaspjöllum sem ég er aðili að þá eru myndirnar skalaðar niður og gefnar út leiðbeiningar um ideal stærð til að myndirnar njóti sín sem best. Nú spyr ég er þetta eitthvað stillingar atriði hjá mér á þessu spjalli eða er þetta bara svona?


Trikkið er að nota Ctrl og + til að stækka litlar myndir og Ctrl og - til að minnka þær. Ég notast við það þegar einhver stór mynd er birt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gillimann


Skráður þann: 15 Sep 2005
Innlegg: 2050

Svona dót sem tekur við ljósi.
InnleggInnlegg: 29 Mar 2016 - 21:35:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo er það spurning, hvaða skjáupplausn ertu með núna?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 30 Mar 2016 - 9:00:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er að nota 1920x1080 og það er ekkert sérstaklega há upplausn.

Er þetta ekki bara spurning með að átta sig á að það er komið 2016 og tími kominn á að leggja gamla skjánum?
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 30 Mar 2016 - 15:00:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Ég er að nota 1920x1080 og það er ekkert sérstaklega há upplausn.

Er þetta ekki bara spurning með að átta sig á að það er komið 2016 og tími kominn á að leggja gamla skjánum?


Er ekki kominn tími á að átta sig á að það er komið 2016 og vefsíður eiga að vera responsive og að fólk notar ólíkar upplausnir á ólíkum tækjum?

Þessi síða er illlæsileg ef það er eitthvað magn af texta í innleggi og það bara á 1280 punkta skjá. Ef einhver hendir inn mynd sem brýtur skjábreiddina þarf að skrolla til hliðar til að geta lesið textann.

Jafnvel ef maður hefur risaskjá með risaupplausn þá bætir það ekki fyrir hvernig innleggin eru framsett á þessari síðu. Maður sleppur bara við að skrolla til að sjá bæði textann og risamyndina.

Það er ekkert að skjánum mínum; þessi vefur er illa framsettur.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 30 Mar 2016 - 21:07:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi vefur er búinn að vera úreltur í 10 ár...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Alli69


Skráður þann: 29 Mar 2005
Innlegg: 910
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 30 Mar 2016 - 21:41:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Þessi vefur er búinn að vera úreltur í 10 ár...


Fyrir utan Facebook, hvaða aðrar síður er fólk að nota í dag?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 30 Mar 2016 - 22:47:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Þessi vefur er búinn að vera úreltur í 10 ár...


en við elskum hann samt Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 30 Mar 2016 - 23:26:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Þessi vefur er búinn að vera úreltur í 10 ár...


Laughing Laughing Laughing Laughing
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 31 Mar 2016 - 8:52:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mikið til í þessu, var að nota 21" túbu með 1600x1200 þá.

oskar skrifaði:
Þessi vefur er búinn að vera úreltur í 10 ár...

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
sidreh


Skráður þann: 23 Feb 2015
Innlegg: 24

Olympus E-PL5
InnleggInnlegg: 31 Mar 2016 - 10:45:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gillimann skrifaði:
Svo er það spurning, hvaða skjáupplausn ertu með núna?


Ég er á 7 ára gamalli MacBook, skjáupplausn 1280x800. Virkar fínt á öðrum vefsíðum sko Wink Held samt að 5K retinaskjárinn frá Mac myndi ekki gera útlitið á þessum vef meira aðlaðandi.


Annars fæ ég útrás fyrir myndaspjall annars staðar, er meðlimur á erlendu ljósmynda kvennaspjalli sem er mjög virkt. En mér finnst líka gaman að koma hingað og sjá hvað þið strákarnir á Íslandi eru að gera (lets face it þetta er óttalegt pulsupartý hérna Laughing )
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 31 Mar 2016 - 14:44:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sidreh skrifaði:
Annars fæ ég útrás fyrir myndaspjall annars staðar, er meðlimur á erlendu ljósmynda kvennaspjalli sem er mjög virkt. En mér finnst líka gaman að koma hingað og sjá hvað þið strákarnir á Íslandi eru að gera (lets face it þetta er óttalegt pulsupartý hérna Laughing )


Þetta er efni í annan og mun áhugaverðari þráð.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 31 Mar 2016 - 20:05:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sidreh skrifaði:
Gillimann skrifaði:
Svo er það spurning, hvaða skjáupplausn ertu með núna?


Ég er á 7 ára gamalli MacBook, skjáupplausn 1280x800. Virkar fínt á öðrum vefsíðum sko Wink Held samt að 5K retinaskjárinn frá Mac myndi ekki gera útlitið á þessum vef meira aðlaðandi.


Annars fæ ég útrás fyrir myndaspjall annars staðar, er meðlimur á erlendu ljósmynda kvennaspjalli sem er mjög virkt. En mér finnst líka gaman að koma hingað og sjá hvað þið strákarnir á Íslandi eru að gera (lets face it þetta er óttalegt pulsupartý hérna Laughing )
Það eru nú þónokkrir kvenkyns ljósmyndarar hér en yay for sexism I guess. Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
sidreh


Skráður þann: 23 Feb 2015
Innlegg: 24

Olympus E-PL5
InnleggInnlegg: 31 Mar 2016 - 21:48:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

orkki skrifaði:
sidreh skrifaði:


Annars fæ ég útrás fyrir myndaspjall annars staðar, er meðlimur á erlendu ljósmynda kvennaspjalli sem er mjög virkt. En mér finnst líka gaman að koma hingað og sjá hvað þið strákarnir á Íslandi eru að gera (lets face it þetta er óttalegt pulsupartý hérna Laughing )


Það eru nú þónokkrir kvenkyns ljósmyndarar hér en yay for sexism I guess. Rolling Eyes


Hvernig er það sexism að benda á staðreyndir?

En hvernig væri nú að halda þessu bara á léttum nótum í staðin fyrir að fara í leiðindi? Það er miklu skemmtilegra og líklegra til þess að fólk nenni að taka þátt í spjallinu Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 31 Mar 2016 - 22:02:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sidreh skrifaði:
orkki skrifaði:
sidreh skrifaði:


Annars fæ ég útrás fyrir myndaspjall annars staðar, er meðlimur á erlendu ljósmynda kvennaspjalli sem er mjög virkt. En mér finnst líka gaman að koma hingað og sjá hvað þið strákarnir á Íslandi eru að gera (lets face it þetta er óttalegt pulsupartý hérna Laughing )


Það eru nú þónokkrir kvenkyns ljósmyndarar hér en yay for sexism I guess. Rolling Eyes


Hvernig er það sexism að benda á staðreyndir?

En hvernig væri nú að halda þessu bara á léttum nótum í staðin fyrir að fara í leiðindi? Það er miklu skemmtilegra og líklegra til þess að fólk nenni að taka þátt í spjallinu Smile

Er að benda þér á að það eru ekki staðreyndir, það eru fullt af kvenkyns ljósmyndurum hérna þó þær séu ekki að auglýsa það.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group