Sjá spjallþráð - Eitthvað til að hugsa um áður en verslað er vestanhafs :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Eitthvað til að hugsa um áður en verslað er vestanhafs

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
karibjorn


Skráður þann: 23 Apr 2006
Innlegg: 511

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 03 Mar 2016 - 3:44:56    Efni innleggs: Eitthvað til að hugsa um áður en verslað er vestanhafs Svara með tilvísun

Ekki í fyrsta skipti sem BH eru lögsóttir vegna ógeðslegra starfshátta - Þetta kom vissulega fyrst fram á síðasta ári en ríkis hefur nú ákveðið að lögsækja þá.

http://nymag.com/daily/intelligencer/2016/02/bh-hit-with-discrimination-lawsuit.html#
_________________
http://www.flickr.com/photos/bisull
http://karibjorn.crevado.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 03 Mar 2016 - 5:57:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Verst að Amazon eru engir englar heldur. Hvernig eru Adorama að þessu leyti?
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 03 Mar 2016 - 12:05:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ekkert neikvaett heyrst um adorama. En svo langar nwr ad nefna ad petapixel.com er besta frettasidan fyrir ljosmyndara.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
karibjorn


Skráður þann: 23 Apr 2006
Innlegg: 511

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 03 Mar 2016 - 14:18:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég versla 90% við adorama, aldrei neitt vesen og sölumennirnir þar eru miklu vinalegri en í BH. Svo hefur einmitt ekkert neikvætt heyrst frá þeim varðandi svipuð mál og hjá BH. K&M er annað fyrirtæki hérna sem er líka mjög fínt en er ögn dýrara og með minna úrval en þjónustan mjög góð.

Áhugavert að flakka í gegnum kommentin á sumum fréttanna um þetta þar sem fólk reynir að verja þetta með því að snúa dæminu við og segjast aldrei heyra af minnihluta fyrirtækjum ráða til sín strangtrúaða gyðinga....

Þetta gæti mögulega rústað BH ef illa fer því þeir eru með stóra samninga við governmentið.
_________________
http://www.flickr.com/photos/bisull
http://karibjorn.crevado.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 03 Mar 2016 - 23:30:53    Efni innleggs: Re: Eitthvað til að hugsa um áður en verslað er vestanhafs Svara með tilvísun

karibjorn skrifaði:
Ekki í fyrsta skipti sem BH eru lögsóttir vegna ógeðslegra starfshátta - Þetta kom vissulega fyrst fram á síðasta ári en ríkis hefur nú ákveðið að lögsækja þá.

http://nymag.com/daily/intelligencer/2016/02/bh-hit-with-discrimination-lawsuit.html#


Hafa þeir verið sakfelldir í þessum málum ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 03 Mar 2016 - 23:46:34    Efni innleggs: Re: Eitthvað til að hugsa um áður en verslað er vestanhafs Svara með tilvísun

Snjolfur1200 skrifaði:
karibjorn skrifaði:
Ekki í fyrsta skipti sem BH eru lögsóttir vegna ógeðslegra starfshátta - Þetta kom vissulega fyrst fram á síðasta ári en ríkis hefur nú ákveðið að lögsækja þá.

http://nymag.com/daily/intelligencer/2016/02/bh-hit-with-discrimination-lawsuit.html#


Hafa þeir verið sakfelldir í þessum málum ?


Það varð dómssátt í einu af þessum málum go B&H borgaði rúmar 4 milljónir dollara sem hluti af þeirri sátt. Hvort það telst sem sakfelling veit ég ekki.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 03 Mar 2016 - 23:51:11    Efni innleggs: Re: Eitthvað til að hugsa um áður en verslað er vestanhafs Svara með tilvísun

ÞS skrifaði:
Snjolfur1200 skrifaði:
karibjorn skrifaði:
Ekki í fyrsta skipti sem BH eru lögsóttir vegna ógeðslegra starfshátta - Þetta kom vissulega fyrst fram á síðasta ári en ríkis hefur nú ákveðið að lögsækja þá.

http://nymag.com/daily/intelligencer/2016/02/bh-hit-with-discrimination-lawsuit.html#


Hafa þeir verið sakfelldir í þessum málum ?


Það varð dómssátt í einu af þessum málum go B&H borgaði rúmar 4 milljónir dollara sem hluti af þeirri sátt. Hvort það telst sem sakfelling veit ég ekki.


Það þýðir nú yfirleitt bara að það hafi verið ódýrara að borga 4 milljónir en að láta reyna á málið.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
IngolfurB


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 341
Staðsetning: Álftanes
Canon 10D
InnleggInnlegg: 04 Mar 2016 - 9:09:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fór í BogH búðina síðasta sumar og held að ég hafi aldrei komið á neinn stað þar sem ég upplifað jafn mikla stéttaskiptingu. T.d Þegar við komum á kassann að borga var segulröndin á kortinu eitthvað slöpp, eftir að ein af svörtu konunum á kössunum var búinn að prófa kortið tvisvar var mættur lítill maður með kollu á hausnum fyrir aftan hana að fylgjast með. Hann yrti ekki á neinn heldur starði bara á það sem konann gerði. Við prófuðum annað kort og eftir að greiðslan fór fram strunsaði hann í burtu.
Ég gúgglaði svo búðina þegar ég kom heim og þá var þetta greinilega ekki bara mín upplifun Wink
_________________
Ingólfur B.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karibjorn


Skráður þann: 23 Apr 2006
Innlegg: 511

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 05 Mar 2016 - 4:48:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Málið sem mér finnst eiginlega asnalegast við þetta er að þeir eru aðeins að lenda í vandræðum vegna þess að þeir eru 'government contractor' og verða þar af leiðandi að fylgja jafnréttisreglum. Lætur mann hugsa ögn um hversu mörg fyrirtæki misnota gróflega ólöglegt vinnuafl og eru ekki á radar yfirvalda.
_________________
http://www.flickr.com/photos/bisull
http://karibjorn.crevado.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 05 Mar 2016 - 17:26:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

karibjorn skrifaði:
Málið sem mér finnst eiginlega asnalegast við þetta er að þeir eru aðeins að lenda í vandræðum vegna þess að þeir eru 'government contractor' og verða þar af leiðandi að fylgja jafnréttisreglum. Lætur mann hugsa ögn um hversu mörg fyrirtæki misnota gróflega ólöglegt vinnuafl og eru ekki á radar yfirvalda.


Þú ert eitthvað að misskilja. Ef þeir eru að lenda í vandræðum þá er það væntanlega vegna þess að þeir gerðust sekir um að brjóta lög. Sömu lög og gilda um alla aðra hvort sem þeir hafa samninga við ríkisstofnanir eða ekki.

Það er ekkert sem styður það að önnur fyrirtæki komist upp með svona lagað vegna þess að þau séu ekki með samninga við ríkisstofnanir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group