Sjá spjallþráð - Ljósmynda síða fyrir landslagsmyndir :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ljósmynda síða fyrir landslagsmyndir

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Jóhannesfrank


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 176
Staðsetning: Reykjavik
Nikon D3
InnleggInnlegg: 29 Feb 2016 - 23:30:43    Efni innleggs: Ljósmynda síða fyrir landslagsmyndir Svara með tilvísun

Langar að kynna fyrir ykkur ljósmyndavef terra-quantum.net þetta er vefur sem sérhæfir í landslagsljósmyndum. Innsendar myndir eru skoðaðar af ljósmyndadómurum og þurfa að ná samþykki þeirra til að komast inn á síðuna. Hægt er að senda inn einstakar myndir eða seríur. Ef þið hafið áhuga þá endilega sendið inn myndir.

Þetta er svolítið öðruvísi síða þar sem hægt er að sjá hvar myndir eru teknar og getur það nýst ef ljosmyndarinn vill sjá sjónarhorn eða annað sem vekur áhuga?

https://terra-quantum.net/

Jóhnnes F
_________________
www.johannesfrank.com
www.merking.is

"Best wide-angle lens? 'Two steps backward' and 'look for the ah-ha'."
Ernst Haas

"Cameras only record photographs people take them"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 01 Mar 2016 - 11:33:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skoða þessa
Takk Jói
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group