Sjá spjallþráð - Vandamál með Extender 1.4 ii :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vandamál með Extender 1.4 ii

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Sigbja


Skráður þann: 01 Mar 2008
Innlegg: 509
Staðsetning: Sandgerði
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 20 Feb 2016 - 10:36:37    Efni innleggs: Vandamál með Extender 1.4 ii Svara með tilvísun

Ég er með Extender 1.4 ii sem ég keypti fyrir tveimur árum. Gat ekki notað hann á 7D þar sem AF virkaði ekki. Nú er ég kominn með 7D mark ii og var að prófa hann um síðustu helgi með 400 f/5.6 linsu, hún fókusar en myndirnar verða mjúkar.
Er hægt að láta stilla Extenderinn? Kannast einhver við svona vandamál?
_________________
Kv. Sigurður Bjarnason

http://www.flickr.com/photos/sigbja
http://www.fluidr.com/photos/sigbja
Canon Speedlite 430EX, Canon EF 50 f/1.8 II, Canon EFS 17 - 55
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 20 Feb 2016 - 11:01:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu búinn að stilla fókusinn (AFMA) fyrir converter + linsu ?

Þú ert hinsvegar ekki sá eini sem hefur lent í veseni með þetta.

http://www.birdphotographers.net/forums/showthread.php/84470-Problem-with-Canon-1-4X-Extender-Any-advice

Hvarflaði aldrei að þér að þetta væri gallað eintak fyrst fókusinn virkaði ekki ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sigbja


Skráður þann: 01 Mar 2008
Innlegg: 509
Staðsetning: Sandgerði
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 20 Feb 2016 - 11:19:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Snjolfur1200 skrifaði:
Ertu búinn að stilla fókusinn (AFMA) fyrir converter + linsu ?

Þú ert hinsvegar ekki sá eini sem hefur lent í veseni með þetta.

http://www.birdphotographers.net/forums/showthread.php/84470-Problem-with-Canon-1-4X-Extender-Any-advice

Hvarflaði aldrei að þér að þetta væri gallað eintak fyrst fókusinn virkaði ekki ?


Sæll.

Var búinn að sjá þessa umræðu, en hún svarar engu.

Þegar ég fékk extenderinn vissi ég að 7D vélin yrði í vandræðum með að fókusa.
Hef ekki átt við stillingarnar, hvar breytir maður þeim?
_________________
Kv. Sigurður Bjarnason

http://www.flickr.com/photos/sigbja
http://www.fluidr.com/photos/sigbja
Canon Speedlite 430EX, Canon EF 50 f/1.8 II, Canon EFS 17 - 55
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 20 Feb 2016 - 11:33:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

LEnti í þessu sama með bæði 1.4x II og III og 400 mm f5.6. á 70 D vél og 7dm2. Backfocusaði á báðum. Microadjustment í vélinni. Þarft að prófa þig áfram og það getur verið afskaplega leiðinlegt Wink Tók mig langan tíma að ná einhverju viti í þetta.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 20 Feb 2016 - 13:22:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú ert að leita að einhverju sem heitir AFMA - Auto Focus Micro Adjustments

Búið að vera í Canon vélunum síðan 2010 held ég, veit ekki hvort þetta var í 7D.

http://www.the-digital-picture.com/Photography-Tips/af-microadjustment-tips.aspx

Hér er myndband sem sýnir hvernig á að stilla þetta á myndavélinni.

https://www.youtube.com/watch?v=Pjef8w5I7VY
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gudmgu


Skráður þann: 14 Okt 2009
Innlegg: 418

Canon
InnleggInnlegg: 20 Feb 2016 - 17:39:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DotTune aðferðin virkar vel fyrir mig.
Kosturinn við hana er hversu einföld og fljótleg hún er.
Fyrir utan að hún kostar ekki neitt.
https://www.youtube.com/watch?v=7zE50jCUPhM[/url]
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sigbja


Skráður þann: 01 Mar 2008
Innlegg: 509
Staðsetning: Sandgerði
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 26 Feb 2016 - 20:41:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er búinn að stilla Auto Focus Micro Adjustments, Kominn með skallann í botn í - 20 en þarf aðeins meira.
Er eitthvað hægt að gera í því?
MB2A2594 by Sigurður Bjarnason, on Flickr
_________________
Kv. Sigurður Bjarnason

http://www.flickr.com/photos/sigbja
http://www.fluidr.com/photos/sigbja
Canon Speedlite 430EX, Canon EF 50 f/1.8 II, Canon EFS 17 - 55
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 26 Feb 2016 - 23:54:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

BECO, BECO, BECO!

http://www.beco.is/verkstaedi/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sigbja


Skráður þann: 01 Mar 2008
Innlegg: 509
Staðsetning: Sandgerði
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 11 Mar 2016 - 19:26:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Snjolfur1200 skrifaði:
BECO, BECO, BECO!

http://www.beco.is/verkstaedi/

Já í BECO fór ég og lét þá skoða og mæla dótið fyrir 14500kr.
Fékk útskurð í dag, Þarf að stilla saman vél, linsu og extender og það kostar litlar 45000kr.
Þannig að í ruslið fer extenderinn blessaður.
_________________
Kv. Sigurður Bjarnason

http://www.flickr.com/photos/sigbja
http://www.fluidr.com/photos/sigbja
Canon Speedlite 430EX, Canon EF 50 f/1.8 II, Canon EFS 17 - 55
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Odie
Umræðuráð


Skráður þann: 12 Okt 2005
Innlegg: 2878
Staðsetning: sennilega í vinnunni
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Mar 2016 - 23:00:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sigbja skrifaði:
Snjolfur1200 skrifaði:
BECO, BECO, BECO!

http://www.beco.is/verkstaedi/

Já í BECO fór ég og lét þá skoða og mæla dótið fyrir 14500kr.
Fékk útskurð í dag, Þarf að stilla saman vél, linsu og extender og það kostar litlar 45000kr.
Þannig að í ruslið fer extenderinn blessaður.


Þetta eru einhver verstu meðmæli með canon sem ég hef séð lengi. Crying or Very sad
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 12 Mar 2016 - 12:00:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sammála því Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gunnar Gestur


Skráður þann: 26 Sep 2007
Innlegg: 1325
Staðsetning: Sandgerði
Canon 1Ds mark III
InnleggInnlegg: 13 Mar 2016 - 17:56:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sorglegt, er einmitt með bilaða ef85mm 1.8 linsu (fókus vandamál) og kostar mig líklega að þeirra sögn ca 40þ að gera við og hún kostar ny í nýherja 59.899 - en það er sama hérna þessi liggur bara í skúffunni og endar líklega bara í ruslinu
_________________
http://500px.com/gunnargestur

kv GunniGestur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group