Sjá spjallþráð - Aðstoð um val á skjá :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Aðstoð um val á skjá
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
THUMB


Skráður þann: 04 Mar 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Kópavogur
Canon 5D
InnleggInnlegg: 28 Feb 2016 - 13:58:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi er líka nokkuð girnilegur 32" 4k IPS á 160þ https://tecshop.is/collections/pc-flat-panels/products/benq-bl3201pt-32-black-4k-ultra-hd-159393
_________________
http://thebigpicturelibrary.com/thumall
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4182

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 28 Feb 2016 - 17:54:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kiddi skrifaði:
Báðir þessir skjáir eru mjög fínir fyrir peninginn (og PS, ekki borga listaverð af heimasíðu, hvorki hjá Advania né Nýherja - það er alltaf hægt að prútta aðeins við þessi stóru fyrirtæki Smile

Ég á og nota í vinnunni, 2013 árgerðina af þessum NEC skjá sem þú ert að skoða. Myndgæðalega er ég mjög sáttur við hann, hann er ekki eins "fallegur á borði" eins og Dell skjárinn sem hefur talsvert myndarlegri umgjörð og frágang, en ég tók einmitt NEC skjáinn á sínum tíma því hann var einfaldlega það langbesta sem ég fékk fyrir peninginn hér á Íslandi. Dell skjárinn er ekki langt frá í þeirri value-deild. Þú verður ekki svikinn af þessum skjám, hvorugum þeirra.


Takk fyrir góð ráð Kiddi. Varðandi prúttið, þá er það ekki mín deild, en ég skal reyna.
Sá á start.is að dell skjárinn er heilum 30þús kr ódýrari Shocked , hvað sem nú veldur því.
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
magnusbj


Skráður þann: 16 Okt 2009
Innlegg: 349
Staðsetning: Akureyri
Canon 70D
InnleggInnlegg: 29 Feb 2016 - 9:03:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er með svona Dell skjá, aðeins minni samt. Ég er mjög ánægður með hann, mjög þægilegur finnst mér og að ég held nokkuð góður litalega. Ég hef ekki séð þetta vandamál með svart en ég er nú heldur ekki kominn mjög langt í þessum pælingum. Eina sem er að manni finnst myndirnar stundum pínu daufari þegar maður skoðar þær á gömlu skjánum í vinnunni í samanburði við bjartan og skarpan skjá heima Smile
_________________
https://www.flickr.com/photos/magnusbjorns/
https://plus.google.com/u/0/+MagnusBjornsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4182

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 29 Feb 2016 - 9:48:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já gott að heyra Magnús, ég hugsa að dellarinn sé bara fínn fyrir mig.
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
kiddi


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2230

Nikon D810
InnleggInnlegg: 29 Feb 2016 - 10:01:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo er bara að muna að nota skjákvarða - það gerir gæfumuninn Smile Ég held að Dell skjáinn sé hægt að "hardware calibrate"-a með xRite skjákvarðanum, þá kvarðast skjárinn sjálfstætt frá tölvunni / stýrikerfinu.
_________________
flickr / augnablik.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4182

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 29 Feb 2016 - 12:51:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vissi ekki þetta með hardware calibration, takk Gott
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 29 Feb 2016 - 14:14:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Held að þú sért betur staddur með góðan 8 bita skjá eins og sem dæmi dell og góðan skjákvarða eins og i1Display Pro frá X-Rite.
en 10 bita skjá án kvarða.
http://www.xrite.com/i1display-pro

http://www.ebay.com/itm/X-Rite-i1-Display-Pro-/291693375475?hash=item43ea47aff3:g:JrgAAOSwLnlWpq-4
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
Blaðsíða 3 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group