Sjá spjallþráð - Aðstoð um val á skjá :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Aðstoð um val á skjá
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4182

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 22 Feb 2016 - 20:15:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er einhver með umboð fyrir viewsonic skjái hér á landi?
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 23 Feb 2016 - 0:44:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er Boðeind enn til?

Hingo skrifaði:
Er einhver með umboð fyrir viewsonic skjái hér á landi?

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4182

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 23 Feb 2016 - 9:58:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já ég gróf upp að boðeind átti eitt sinn að hafa verið með þetta merki, en núna er lítið að
sjá á síðunnu hjá þeim, ákaflega minimalískt allt saman.
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
kiddi


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2230

Nikon D810
InnleggInnlegg: 23 Feb 2016 - 15:07:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er einhver sérstök ástæða fyrir því að þú sért að skoða ViewSonic? Þeir voru toppurinn í gamla daga, en í dag orðið umtalsvert úrval af hágæða 10-bit tölvuskjám fyrir ljósmyndavinnslu. T.d. geta Nýherji útvegað NEC SpectraView og PA-línuna sem er Wide Gamut (10-bit) á mjög samkeppnishæfum verðum m.v. BHPhoto.

Opin Kerfi geta útvegað HP DreamColor sem einnig eru 10-bit lúxusskjáir.

Advania eiga Dell UltraSharp PremierColor sem eru líka wide-gamut 10-bit.

Mundu að þú þarft Nvidia Quatro skjákort eða AMD FirePro til að fá 10-bit stuðning.
_________________
flickr / augnablik.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4182

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 23 Feb 2016 - 15:59:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæll kiddi, gott að fá fleiri fræðimenn við borðið.

Gróf upp á netflakki að viewsonic væru með góða skjái, en ef það er enginn sem
þjónustar þá, þá nenni ég ekki að eltast við það. Er að skoða nec og dell
eins og staðan er, og margt girnilegt í boði.
Ég búinn að telja sjálfum mér trú um að ég þurfi wide gamut skjá sem
hefur 99% > stuðning við srgb og adobe rgb.

En þetta er flókinn og stór heimur fyrir þá sem lítið vita, og því er best að opinbera fáfræðina og spyrja spurninga.

Mig langar sérstaklega að fræðast um þetta 10 bita dæmi og 99% > stuðning við adobe rgb, en
er það svo, til að skjár geti sýnt 99% > stuðning við adobe rgb þá séu þeir alltaf 10 bita?

Ef svo skyldi vera, eru einhverjir ókostir við að nota wide gamut skjá?

Vil helst sleppa við uppfærslu á skjákorti, en þá er spurning hvort hjá því verði komist
ef mér langar í wide gamut skjá.

Mér er tjáð að uppfærsla á skjákorti sé nauðsynleg vilji ég 4k sem og 10 bita skjá miðað við krúttlega kortið sem er í vélinni hjá mér í dag.
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/


Síðast breytt af Hingo þann 23 Feb 2016 - 16:32:22, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 23 Feb 2016 - 16:10:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þegar það kemur að 10 bita skjám að þá er ég kominn að endimörkum þekkingar en mig grunar að heildarfjöldi lita í Adobe RGB sé meiri en 16,8 milljónir, þess vegna geti 8 bita skjár ekki náð að sýna ARGB 100%

Ég myndi telja að 10 bita skjár sé betri fjárfesting (skjáir m.v. annað tölvutengt eru langlífir,) sérstaklega ef að þú stefnir á að endurnýja tölvuna á annað borð á næstunni.

Hingo skrifaði:
Sæll kiddi, gott að fá fleiri fræðimenn við borðið.

Gróf upp á netflakki að viewsonic væru með góða skjái, en ef það er enginn sem
þjónustar þá, þá nenni ég ekki að eltast við það. Er að skoða nec og dell
eins og staðan er, og margt girnilegt í boði.
Ég búinn að telja sjálfum mér trú um að ég þurfi wide gamut skjá sem
hefur 99% > stuðning við srgb og adobe rgb.

En þetta er flókinn og stór heimur fyrir þá sem lítið vita, og því er best að opinbera fáfræðina og spyrja spurninga.

Mig langar sérstaklega að fræðast um þetta 10 bita dæmi og 99% > stuðning við adobe rgb, en
er það svo, til að skjár geti sýnt 99% > stuðning við adobe rgb þá sé þeir alltaf 10 bita?

Ef svo skyldi vera, eru einhverjir ókostir við að nota wide gamut skjá?

Vil helst sleppa við uppfærslu á skjákorti, en þá er spurning hvort hjá því verði komist
ef mér langar í wide gamut skjá.

Mér er tjáð að uppfærsla á skjákorti sé nauðsynleg vilji ég 4k sem og 10 bita skjá miðað við krúttlega kortið sem er í vélinni hjá mér í dag.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4182

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 23 Feb 2016 - 16:48:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér er einn sem ég er að velta fyrir mér.

http://www.bhphotovideo.com/c/product/996585-REG/nec_pa242w_bk_24_pro_wide_gamut.html/prm/alsVwDtl

Það stendur í spec að hann styðji bæði 8 og 10 bita lita dýpt.

Getur verið að það sé hægt að stilla hann hvort ég vilji nota hann á 8 eða 10 bitum.

Er þetta kannski bara svona á öllum 10 bita skjáum, þ.e.a.s val um að velja milli á hversu
mörgum bitum unnið er á?

Ég bið ykkur að afsaka fáfræðina hjá mér.
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
kiddi


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2230

Nikon D810
InnleggInnlegg: 23 Feb 2016 - 16:54:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eftir því sem ég best veit, þá er það eingöngu Photoshop sem getur mögulega stutt 10-bit, Lightroom gerir það ekki. NVIDIA Quatro og AMD FirePro eru einu leiðarnar í dag til að fá 10-bit út úr tölvunni. Mac heimurinn hefur aldrei stutt 10-bit fyrr en í allra nýjustu iMac 5K tölvunni með El Capitan stýrikerfinu AÐ MÉR SKILST og án þess að ég viti fyrir víst að þeir séu loksins komnir með 10-bit.

Ég myndi segja að það sé ekki endilega tímabært að eltast endilega við 10-bit skjái, frekar að næla sér í vandaðan, hefðbundinn 8-bit IPS og góðan skjákvarða. Þetta er ennþá fyrir lengra komna að fara í 10-bit eins og er Smile
_________________
flickr / augnablik.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 23 Feb 2016 - 19:06:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvaða mun myndi fólk, jafnvel miklir spekingar, sjá á því hvort um 8 eða 10 bita skjá væri að ræða?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kiddi


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2230

Nikon D810
InnleggInnlegg: 23 Feb 2016 - 19:33:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bettinsoli skrifaði:
hvaða mun myndi fólk, jafnvel miklir spekingar, sjá á því hvort um 8 eða 10 bita skjá væri að ræða?


Verðmiðanum, fyrst og fremst Smile Það fer ekki á milli mála. 10-bit skjáir eru að kosta 200þ. kr. og upp. En grínlaust þá er vanalega talað um "Wide Gamut", þá er það samasem merki og 10-bit skjár. Reyndar, ef við ætlum að flækja þetta enn frekar, þá er oft talað um 10-bit sem 30-bit, þeas. hver litur er 10bit, Rauður (10bit) + Grænn (10bit) + Blár (10bit) = "30 bit workflow". Það er ekki sjálfgefið að það sé nefnt í lýsingu að skjár sé 10bit eða Wide Gamut, t.d. eina vísbendingin hjá Advania er "PremierColor" nafngiftin.
_________________
flickr / augnablik.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4182

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 23 Feb 2016 - 20:05:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flókinn heimur verður enn flóknari Laughing

Nú er eitt að rugla alvarlega í mér varðandi srgb vs argb, það er hversu mikill munur er á t.d. rauða litnum, svona miðað
við skalinn fyrir þann rauða er á mjög svipuðum slóðum ConfusedJæja nú er best að hvíla hausinn aðeins á þessu, en fráhvarfseinkennin fara að verða alvarleg að geta ekki fiktað og unnið í myndum.

Takk fyrir góða og ýtarlega aðstoð kiddi.
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
sindri skarph


Skráður þann: 30 Des 2009
Innlegg: 621
Staðsetning: 101

InnleggInnlegg: 23 Feb 2016 - 20:26:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

nauðsinlegt að hafa skjá sem sýnir meira en þú getur séð , ég meina annað væri ekki rökrétt og illa séð.
_________________
http://sindriskarph.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 23 Feb 2016 - 21:32:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smile já auðvitað, og kanski koma gleraugnahreinsiklútar með þessum skjám. En skýringarmyndin segir nú ansi margt Wink takk fyrir hana.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4182

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 28 Feb 2016 - 0:31:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Læt 10bitin eiga sig í bili. Valið stendurá milli þessara tveggja.

https://www.advania.is/vefverslun/vara/Dell-UltraSharp-2560x1440-27-skjar/

http://www.netverslun.is/verslun/product/Skjár-NEC-MultiSync-EA275WMi-svartur,23951,539.aspx

Las að vísu í einni umsögn um dell skjáinn, að hann ætti bágt með svarta litinn, gæti
sem sagt verið svartari, kannski e-ð til að hræðast.

Eru þeir ekki sambærilegir gæðalega og myndgæðalega séð?
Afbragðs srgb litastuðningur og báðir AH-IPS.

Enn og aftur, ef fólk hefur reynslu af öðrum hvorum þessara skjáa, endilega látið í ykkur heyra.
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
kiddi


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2230

Nikon D810
InnleggInnlegg: 28 Feb 2016 - 9:55:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Báðir þessir skjáir eru mjög fínir fyrir peninginn (og PS, ekki borga listaverð af heimasíðu, hvorki hjá Advania né Nýherja - það er alltaf hægt að prútta aðeins við þessi stóru fyrirtæki Smile

Ég á og nota í vinnunni, 2013 árgerðina af þessum NEC skjá sem þú ert að skoða. Myndgæðalega er ég mjög sáttur við hann, hann er ekki eins "fallegur á borði" eins og Dell skjárinn sem hefur talsvert myndarlegri umgjörð og frágang, en ég tók einmitt NEC skjáinn á sínum tíma því hann var einfaldlega það langbesta sem ég fékk fyrir peninginn hér á Íslandi. Dell skjárinn er ekki langt frá í þeirri value-deild. Þú verður ekki svikinn af þessum skjám, hvorugum þeirra.
_________________
flickr / augnablik.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 2 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group