Sjá spjallþráð - 200 till 300 þúsund hvaða canaon vél á ég að fá mér ? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
200 till 300 þúsund hvaða canaon vél á ég að fá mér ?
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Nansý37


Skráður þann: 14 Nóv 2007
Innlegg: 111

Pentax K10D
InnleggInnlegg: 03 Feb 2016 - 17:47:27    Efni innleggs: 200 till 300 þúsund hvaða canaon vél á ég að fá mér ? Svara með tilvísun

er að taka myndir af mótorsporti, fólk, og nátúra, eða bara nánast allt sem ég sé hvað vél er best fyrir mig og þessa upphæð ?? 7 mark11 eða hvað ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 03 Feb 2016 - 20:02:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Myndi finna einhverja notaða vél, eins og t.d. fyrstu 7d vélina, og eyða svo restinni í einhverjar linsur, alveg klárlega.
Ef þú vilt eyða meiru í linsur væriru alveg vel sett með að byrja með t.d. eos 60D eða 70D, og síðan uppfæra vélina eftir nokkur ár þegar þú ert komin meira inní þetta.
Ef þú vilt líta vel út gætirðu tekið einhverja stóra vél eins og 1d, t.d. 1d mk2 eða mk3, fást örugglega á ágætu verði í dag.

Myndavélar eru einnota, en linsur endast og halda verðgildi sínu. Ekki eyða of miklu í myndavél strax.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Nansý37


Skráður þann: 14 Nóv 2007
Innlegg: 111

Pentax K10D
InnleggInnlegg: 03 Feb 2016 - 20:23:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég átti Ás og á 24 - 105 og 17-40
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 03 Feb 2016 - 21:27:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Miðað við skilyrðin sem þú setur upp þá er röðin:

1. 7D Mk.2
2. 70D

En ef þú vilt vera í mótorsporti þá vantar þig líklegast aðdráttarlinsu framan á vélina til að ná góðum myndum nema þú ætlir að standa á miðri brautinni.

Þannig að ef 300 þúsund er það sem þú hefur og þú átt ekki aðdráttarlinsu þá væri kannski nær lagi að kaupa notaða 7D Mk.1 (<100k) eða notaða 70D (>100k) og mismuninn í gler.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Nansý37


Skráður þann: 14 Nóv 2007
Innlegg: 111

Pentax K10D
InnleggInnlegg: 03 Feb 2016 - 22:32:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ok skil þig. en td 5 mark 11 og þá 70-200 nokkra ára 2,8 is linsu ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 03 Feb 2016 - 23:22:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er endalaus kvöl að velja alltaf. Very Happy

http://snapsort.com/compare/Canon_EOS_5D_Mark_II-vs-Canon_EOS_7D/detailed

Það er náttúrulega spurning hversu stóran hluta af þessu mótorsportið spilar. 7D er með öflugri fókus en hver upplifunin af þeim mun er veit ég ekki. 19 fókuspunktar vs 9.

Það er alveg klárlega hægt að taka ná góðum íþróttamyndum með 5D II og myndgæðin þar eru betri en á 7D.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Nansý37


Skráður þann: 14 Nóv 2007
Innlegg: 111

Pentax K10D
InnleggInnlegg: 03 Feb 2016 - 23:42:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Motorsport er ekki aðal atriðið fyrir mig frekar náttura og fólk.hef bara séð að það er hægt að fá góðar fimmur mark 11 á góðu gjaldi og þá eins og þú bentir mér svo rétt á að fá mér frekar linsu góða í stað að kaupa bara dýra flotta 7 mark 11 vél
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kong


Skráður þann: 07 Mar 2013
Innlegg: 160

Canon 6D
InnleggInnlegg: 04 Feb 2016 - 11:06:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Á fína 5d markII ef þú hefur áhuga
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Nansý37


Skráður þann: 14 Nóv 2007
Innlegg: 111

Pentax K10D
InnleggInnlegg: 04 Feb 2016 - 13:27:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

helg ég fái mér bara 7d eða 70d og góða linsu þá frekar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Barrio


Skráður þann: 25 Sep 2005
Innlegg: 287
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 06 Feb 2016 - 0:20:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

70-200 2.8.is er frábær linsa, ég myndi fá mér þannig linsu fyrir allt sport sem þú ert að spá í. Ég átti Canon 1d Mark III og með 70-200 linsunni er það frábært combó. 7D er líka fín vél, léttari og meðfærilegri sem klárlega kostur.
_________________
Stundum kallaður Steini
http://www.flickr.com/thorsteinn/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nansý37


Skráður þann: 14 Nóv 2007
Innlegg: 111

Pentax K10D
InnleggInnlegg: 07 Feb 2016 - 1:03:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já ég náði einni svoleiðis bara í gær nú er bara kaupa vél fyrir hana langar í 7 mark 11 en kostar aðeins svo spurning um 7 eða 70 eða hvað ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 07 Feb 2016 - 12:50:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://snapsort.com/compare/Canon-EOS-70D-vs-Canon_EOS_7D/detailed

Það virðist ekki vera neinn marktækur munur á 7D og 70D hvað varðar myndgæði en 70D er náttúrulega 4 árum yngri og með fítusa í samræmi við það.

http://snapsort.com/compare/Canon-EOS-70D-vs-Canon-EOS-7D-Mark-II

Aftur virðist ekki vera stórkostlegur munur á þessum vélum. 7D II er með 65 fókuspunkta meðan 70D er með 19 (eins og 7D). 7D II er með minna suð á háu ISO (1,082 ISO vs 926 ISO) og ISO 51200.

Og verðmunurinn á þessum vélum notuðum er líklegast hátt í tvöfaldur.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 07 Feb 2016 - 13:09:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

70D er síðan með skjá sem maður getur fellt út. Það er mjög næs fídus og væntanlega er hún líka með betri autofókus í live view en 7D.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Nansý37


Skráður þann: 14 Nóv 2007
Innlegg: 111

Pentax K10D
InnleggInnlegg: 07 Feb 2016 - 14:06:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já og mér sýnist í fljótu vera 80þ króna munur á nýrri 70 d eða í 7 d mark 11 er það þess virði ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 07 Feb 2016 - 21:36:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fyrir mitt leyti þá væri þessi munur ekki réttlætanlegur nema ég væri að hafa tekjur af sölu íþrótta eða dýraljósmyndunar þar sem betra fókuskerfi væri mikilvægt en ekki bónus.

Hóst

http://ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=91515

70D á 90 þúsund, sem er það sama eða minna en margir vilja fyrir 60D.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group