Sjá spjallþráð - Photowalk í RVK með NatGeo laugardaginn 30. jan. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Photowalk í RVK með NatGeo laugardaginn 30. jan.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
elg


Skráður þann: 19 Ágú 2007
Innlegg: 578

1D MarkII N
InnleggInnlegg: 26 Jan 2016 - 0:22:43    Efni innleggs: Photowalk í RVK með NatGeo laugardaginn 30. jan. Svara með tilvísun

Það eru fimm sæti laus á þennan viðburð á vegum National Geographic þann 30. jan nk. Hinn magnaði ljósmyndari, Stephen Alvarez, verður með fyrirlestur í Hörpunni og farið verður með honum ásamt tveimur ritstjórum ljósmyndavefs NG í ljósmyndarölt um miðbæ Reykjavíkur. Þetta er í boði NatGeo fyrir Your Shot-meðlimi - sumsé frítt!
Ef þú ert ekki Your Shot-meðlimur getur þú skráð þig sem slíkan á vef NatGeo, en það kostar ekkert. Sjá meðfylgjandi tengil.


https://www.eventbrite.com/e/national-geographic-yourshotmeetup-iceland-registration-20125402621
_________________
www.elg.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Ólafur Ingi Ólafsson


Skráður þann: 20 Jún 2012
Innlegg: 138
Staðsetning: Reykjavík
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 31 Jan 2016 - 14:34:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyri samveruna,, forvitnilegur viðburður.

Photowalk by Ólafur Ingi, on Flickr
P1300041 by Ólafur Ingi, on Flickr
P1300342 by Ólafur Ingi, on Flickr
_________________
Samkvæmt línuritinu er ég á hraðri niðurleið, fer vonandi fljótt af stað upp.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group