Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| Hingo
| 
Skráður þann: 22 Ágú 2008 Innlegg: 4182
Fjölmargar og fjölbreyttar
|
|
Innlegg: 02 Maí 2016 - 9:57:20 Efni innleggs: |
|
|
Þetta er áhugaverð mynd hjá þér Kári, þá sérstaklega þessi fyrri, þetta snýst því miður allt orðið allt um símann og
selfíið nú til dags.................já ég veit, ég hljóma eins og gamall tuðandi kall. _________________ www.hingo.is
www.flickr.com/photos/129404113@N08/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| karibjorn
| 
Skráður þann: 23 Apr 2006 Innlegg: 511
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 05 Maí 2016 - 14:02:42 Efni innleggs: |
|
|
Hingo skrifaði: | Þetta er áhugaverð mynd hjá þér Kári, þá sérstaklega þessi fyrri, þetta snýst því miður allt orðið allt um símann og
selfíið nú til dags.................já ég veit, ég hljóma eins og gamall tuðandi kall. |
þakka þér kærlega, já... alveg eins og símarnir og selfí brjálæðið er orðið doldið þreytt þá eru kannski svona myndir af fólki með símana á lofti líka doldið þreyttar. Times Square er reyndar frábær 'æfingavöllur' fyrir götuljósmyndun þar sem þú kemst upp með nánast allt, alveg hræðilegur staður til að vera á í meira en nokkrar mínútur en bíður uppá frekar óeðlilega hegðun sem getur verið áhugavert að mynda.
Untitled by Kari Bjorn Thorleifsson, on Flickr _________________ http://www.flickr.com/photos/bisull
http://karibjorn.crevado.com/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| karibjorn
| 
Skráður þann: 23 Apr 2006 Innlegg: 511
Canon 5D Mark II
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| karibjorn
| 
Skráður þann: 23 Apr 2006 Innlegg: 511
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 12 Maí 2016 - 14:35:33 Efni innleggs: |
|
|
Opna úr bók sem ég er að setja saman, myndir af samtölum fólks parað saman við búta úr samtölum annarra sem ég hef safnað í vetur.
Vinnutitillinn á bókinni var 'intimate conversations' sem er vissulega kaldhæðni, og handskriftar fonturinn sem ég gerði er í raun önnur íronía á verk annarra ljósmyndara eins og Duane Michals sem nota handskrift og ljósmyndir til að ýta undir gífurlega persónuleg og tilfinningaþrungin verk.
 _________________ http://www.flickr.com/photos/bisull
http://karibjorn.crevado.com/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Hingo
| 
Skráður þann: 22 Ágú 2008 Innlegg: 4182
Fjölmargar og fjölbreyttar
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| magnusbj
| 
Skráður þann: 16 Okt 2009 Innlegg: 349 Staðsetning: Akureyri Canon 70D
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| magnusbj
| 
Skráður þann: 16 Okt 2009 Innlegg: 349 Staðsetning: Akureyri Canon 70D
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| magnusbj
| 
Skráður þann: 16 Okt 2009 Innlegg: 349 Staðsetning: Akureyri Canon 70D
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| zaphod
| 
Skráður þann: 23 Jan 2008 Innlegg: 700 Staðsetning: Skagafjörður 5D
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
Innlegg: 16 Sep 2016 - 19:22:14 Efni innleggs: _ |
|
|
<script async src="//embedr.flickr.com/assets/client-code.js" charset="utf-8"></script> |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| magnusbj
| 
Skráður þann: 16 Okt 2009 Innlegg: 349 Staðsetning: Akureyri Canon 70D
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| magnusbj
| 
Skráður þann: 16 Okt 2009 Innlegg: 349 Staðsetning: Akureyri Canon 70D
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| magnusbj
| 
Skráður þann: 16 Okt 2009 Innlegg: 349 Staðsetning: Akureyri Canon 70D
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| zaphod
| 
Skráður þann: 23 Jan 2008 Innlegg: 700 Staðsetning: Skagafjörður 5D
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| karlg
| 
Skráður þann: 09 Okt 2007 Innlegg: 8352 Staðsetning: Sverige Olympus
|
|
Innlegg: 15 Des 2016 - 21:46:50 Efni innleggs: |
|
|
magnusbj skrifaði: | Meira frá Stokkhólmi. Þessi er síðan 2014. |
Medborgarplatsen?
Myndi halda að það gæti verið ágætisstaður til að hanga á til að taka götumyndir. Á kvöldin líka en það gæti þurft hugrekki ef maður tekur helgarkvöld á þetta  _________________ kal.li
„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|