Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| Guðmundur Falk
| 
Skráður þann: 30 Des 2007 Innlegg: 2005 Staðsetning: Keflavík Canon 7d Mark II
|
|
Innlegg: 03 Jan 2016 - 23:33:32 Efni innleggs: ISO 12.800 |
|
|
Jæja nú eru komnar nokkrar myndir í þráðin ISO 6.400
þannig að mig langaði að sjá hvort menn séu að sjá Nothæfar myndir á 12.800 ISO
Skelli hér einni sem var tekin í Rökkrinu seinnipartinn í dag eða kl 15:41
Búnaður og Stillingar
Canon 7d Mark II á ISO 12.800 hraði 1/250 sec og Exposure Bias +2 EV
Canon 400mm f5.6 L á f5.6
Myndina tel ég mjög nothæfa og er ekkert búið að eiga við hana nema croppa í Lightroom og framkalla sem jpg frá RAW draga niður í Highlights og draga upp shadows Clarity aðeins aukið og contrast aðeins aukin
ekkert noise removal í gangi hvorki í vélini né í Lightroom
High ISO image Fieldfare by Guðmundur Falk, on Flickr _________________ Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna
Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Tryptophan
| 
Skráður þann: 23 Apr 2007 Innlegg: 4777 Staðsetning: fjær en capa webcam 2,0mpx
|
|
Innlegg: 05 Jan 2016 - 18:51:06 Efni innleggs: |
|
|
Það er ekkert langt síðan iso 800 leit svona út, jafnvel verr. Við lifum á ótrúlegum tímum. _________________ kv. W |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| karlg
| 
Skráður þann: 09 Okt 2007 Innlegg: 8352 Staðsetning: Sverige Olympus
|
|
Innlegg: 05 Jan 2016 - 19:41:57 Efni innleggs: |
|
|
Þaddna…
Nikon var að kynna vél með ISO 3M.
Ég hef eiginlega ekkert að segja um það samt. _________________ kal.li
„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|