Sjá spjallþráð - EOS M þráðurinn :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
EOS M þráðurinn
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 22 Des 2015 - 0:11:46    Efni innleggs: EOS M þráðurinn Svara með tilvísun

Merkilegt nokk virðist ekki vera neinn EOS M þráður...

Ein tekin í snjókomunni í kvöld:Canon EOS M3, EF-M 22mm f/2.0 @ f/8.0 og 8 sek.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Amateur


Skráður þann: 12 Apr 2013
Innlegg: 45


InnleggInnlegg: 25 Des 2015 - 22:00:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvernig er þessi vél að koma út í fókus hraða og "noise"?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 26 Des 2015 - 1:41:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Noise er þokkalegt miðað við 24 MP APS-C, hann er töluvert hreinni en gamli 18 MP Canon skynjarinn var.

Fókushraðinn er þokkalegur, 22 mm stm er miklu hraðvirkari en 40 mm stm, hef ekki notað aðrar linsur, en ég get gert mér í hugarlund að mögulegt væri að búa til hraðvirka ef-m linsu.

Vélin er annars mjög hraðvirk í notkun, með æðislegt snertiskjásviðmót og canon fjarstýriappið virkar mjög vel.

Amateur skrifaði:
Hvernig er þessi vél að koma út í fókus hraða og "noise"?

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 26 Des 2015 - 13:19:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Canon EOS M3, EF 22 mm, f/5,6


Fujifilm X-T1, XF 18-55 mm, 22,3 mm f/5,6


Báðar myndir minnkaðar niður í sömu stærð og er þetta að mínu mati n.v. jafntefli... Sem náttúrulega leiðir af sér tvær niðurstöður:

1) Það eru rosalega góð kaup í EOS M3, sérstaklega með EF-M 22 mm linsunni vegna þess að hún er svakalega skörp

2) Fuji X kerfið þarf varla hærri upplausn, 16 X-trans skynjari er algerlega samkeppnishæfur við 24 MP Canon skynjarann.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
plammi


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 985

Nikon
InnleggInnlegg: 27 Des 2015 - 0:23:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er mun meira noise í efri myndinni tekin á Canon vélina svo er líka mjög áberandi Chromatic aberration á þeirri efri (sést vel í glugganum) Neðri myndin sem tekin er á Fuji er meira crispy.
_________________
Ljósmyndanámskeið - Lightroom námskeið
www.ljosmyndari.is
www.fjarnamskeid.is
www.imageree.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
gudmgu


Skráður þann: 14 Okt 2009
Innlegg: 418

Canon
InnleggInnlegg: 27 Des 2015 - 1:28:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er ekkert að marka Fuji varðandi iso.
Þekktir fyrir að ljúga verulega á þeim bænum til að koma betur út í samanburði við aðrar vélar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 27 Des 2015 - 11:22:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fuji myndin fékk líka meiri skerpingu (detail = 100) í Lightroom, EF-M 22 mm linsan er líka áberandi skarpari en XF 18-55.

Svo er þetta líka samanburður á 140 þús vél og linsu og 260 þús vél og linsu, mér liði illa ef að Fuji kæmi ekki betur út.

Það verður rosalega spennandi að sjá hvernig X-Pro2 verður.

plammi skrifaði:
Það er mun meira noise í efri myndinni tekin á Canon vélina svo er líka mjög áberandi Chromatic aberration á þeirri efri (sést vel í glugganum) Neðri myndin sem tekin er á Fuji er meira crispy.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 27 Des 2015 - 11:38:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Einmitt, Fuji notaði 1/75 sek við f/5,6 þegar Canon notaði 1/80 sek, rosalegur munur, ég var búinn að lýsa Fuji myndina um 0,71 stopp vegna þess að hún kom dekkri úr hráskránni.

Mig grunar að þessi fullyrðing hafi orðið til vegna þess að Fuji notar öðruvísi response kúrfu en aðrir framleiðendur.

gudmgu skrifaði:
Það er ekkert að marka Fuji varðandi iso.
Þekktir fyrir að ljúga verulega á þeim bænum til að koma betur út í samanburði við aðrar vélar.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 27 Des 2015 - 11:45:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Samanburður útgáfa 2,0, beint af kúnni án birtustillinga:

M3:X-T1


_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
gudmgu


Skráður þann: 14 Okt 2009
Innlegg: 418

Canon
InnleggInnlegg: 27 Des 2015 - 13:37:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér er góð grein um hvernig Fuji iso er öðruvísi en hjá öðrum franleiðendum.
https://photographylife.com/does-fuji-cheat-with-its-sensors
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 27 Des 2015 - 16:17:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Og hér eru tvær myndir, önnur úr Canon vél og hin úr Fuji sem eru nákvæmlega eins lýstar, enginn munur, nada nilz, zilz,

Önnur notaði 1/75 sek, hin 1/80 sek, ef Fuji væri að svindla væri þá ekki Fuji myndin áberandi dekkri?

gudmgu skrifaði:
Hér er góð grein um hvernig Fuji iso er öðruvísi en hjá öðrum franleiðendum.
https://photographylife.com/does-fuji-cheat-with-its-sensors

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 27 Des 2015 - 16:24:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er, eins og Pálmi bendir á, meira CA í Canon myndinni. Svo er eins og það sé meira noise eða eitthvað í Canon myndinni en ekki Fuji (sjá vegginn undir glugganum).

En þess fyrir utan þá ertu fysrti maðurinn sem ég sé tala vel um EOS M3.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 27 Des 2015 - 18:07:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ÞS skrifaði:
Það er, eins og Pálmi bendir á, meira CA í Canon myndinni. Svo er eins og það sé meira noise eða eitthvað í Canon myndinni en ekki Fuji (sjá vegginn undir glugganum).

En þess fyrir utan þá ertu fysrti maðurinn sem ég sé tala vel um EOS M3.
Ef fókusinn væri á við aðrar mirrorless þá mundi ég hiklaust kaupa hana, en því miður langt í land þar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 27 Des 2015 - 19:22:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Prófaðu vélina, hún er miklu sprækari en fullyrt hefur verið, eini mínusinn er að hún er ekkert sérstaklega fljót í gang, en plúsinn er á móti að rafhlöðuendingin er hreint með ágætum, 500+ myndir við venjulega notkun, sambærileg notkun á Fuji er um 350.

Ég held líka snertiskjárinn til að skipta um fókuspunkt sé vanmetinn eiginleiki, flestar myndavélar bjóða ekkert upp á neitt sérstaklega vingjarnlegt viðmót til þess að gera það hratt.

Boddýið er samt að mínu viti (fyrir utan lélegt framerate) ekkert sérstaklega þægilegt fyrir myndatöku sem krefst hraða, Fuji X-T1 hefur vinninginn þar, en fyrir allt annað að þá er þetta ekkert verri kostur en hver annar.

Ég er ekkert á því að ég sé eitthvað fyrstur til að tala vel um vélina, hún hefur ekkert verið fáanleg það lengi á evrópu og ameríkumarkaði.

Svo er einn punktur í viðbót, vélin er einstaklega barnvæn, ekki síst vegna þess hvað hún er lítil og létt og með þjált notendaviðmót.

Það gæti vel verið að þetta sé ekki vél fyrir okkur, ég valdi vélina fram yfir Sony RX100 og G7X á grundvelli þess að hún var með APS-C skynjara og útskiptilegar linsur, en þetta er örugglega vél fyrir mömmu ykkar, systur, bræður og alla þá sem þurfa betri vél en spjaldtölvan/gsm síminn bjóða upp á.

Svo er hún einfaldlega æðisleg skemmtileg í notkun.

orkki skrifaði:
ÞS skrifaði:
Það er, eins og Pálmi bendir á, meira CA í Canon myndinni. Svo er eins og það sé meira noise eða eitthvað í Canon myndinni en ekki Fuji (sjá vegginn undir glugganum).

En þess fyrir utan þá ertu fysrti maðurinn sem ég sé tala vel um EOS M3.
Ef fókusinn væri á við aðrar mirrorless þá mundi ég hiklaust kaupa hana, en því miður langt í land þar.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 28 Des 2015 - 15:23:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

N.v. allar víðlinsur hafa CA upp að einhverju marki, hefðir átt að sjá 24L linsuna sem ég átti, hún var rosaleg, bæði fjólublátt og grænt CA, ég gæti alveg trúað því að XF 18-55 hafi vænan slatta af því, það er bara leiðrétting á því í fastbúnaðinum í Fuji myndavélunum sem er ástæðan fyrir því að það sést ekki.

ÞS skrifaði:
En þess fyrir utan þá ertu fysrti maðurinn sem ég sé tala vel um EOS M3.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group