Sjá spjallþráð - OMD EM 5 virðist skila RAW skránum mínum í ORF :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
OMD EM 5 virðist skila RAW skránum mínum í ORF

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Ólafur Ingi Ólafsson


Skráður þann: 20 Jún 2012
Innlegg: 138
Staðsetning: Reykjavík
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 07 Des 2015 - 22:33:03    Efni innleggs: OMD EM 5 virðist skila RAW skránum mínum í ORF Svara með tilvísun

Olyumpus vélin mín OMD EM 5 virðist skila RAW skránum mínum í ORF og næst þá ekki að opna þær í Fotoshop. Kannast einhver við þetta?

P.s ég stilli vélina á RAW og set svo myndirnar í Lightroom, sendi tvær með tölvupósti og viðtakandi virðist ekki geta opnað þær til vinnslu í Fotoshop.
_________________
Samkvæmt línuritinu er ég á hraðri niðurleið, fer vonandi fljótt af stað upp.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 07 Des 2015 - 22:41:14    Efni innleggs: Re: OMD EM 5 virðist skila RAW skránum mínum í ORF Svara með tilvísun

Ólafur Ingi Ólafsson skrifaði:
Olyumpus vélin mín OMD EM 5 virðist skila RAW skránum mínum í ORF og næst þá ekki að opna þær í Fotoshop. Kannast einhver við þetta?

P.s ég stilli vélina á RAW og set svo myndirnar í Lightroom, sendi tvær með tölvupósti og viðtakandi virðist ekki geta opnað þær til vinnslu í Fotoshop.


.ORF eru RAW files frá Olympus, hann þarf væntanlega að uppfæri forritið hjá sér.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gillimann


Skráður þann: 15 Sep 2005
Innlegg: 2050

Svona dót sem tekur við ljósi.
InnleggInnlegg: 09 Des 2015 - 8:54:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Afsakið stuldinn á þræðinum, en hvernig er þessi vél að virka fyrir þig? Ég vil endilega spyrja aðra hérna á vefnum að því sama.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 09 Des 2015 - 10:06:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gillimann skrifaði:
Afsakið stuldinn á þræðinum, en hvernig er þessi vél að virka fyrir þig? Ég vil endilega spyrja aðra hérna á vefnum að því sama.


Ég er mjög ánægður með mína enda er þetta myndavél sem hentar mér mjög vel. Ætli stærsta umkvörtunarefnið sé ekki að Olympus drullaðist aldrei til að gera firmwareuppfærslu fyrir hana svo maður fengi „0 sec“ anti-shock stillingu eins og er til dæmis á E-M1.

E-M5 finnst reyndar að því er virðist á ansi lágu verði í dag en annars myndi ég frekar skoða E-M1 eða kannski E-M5II ef hún hefur einhverja sérstaka eiginleika sem maður vill hafa.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Steini


Skráður þann: 15 Júl 2005
Innlegg: 1346
Staðsetning: Reykjavík
Olympus
InnleggInnlegg: 09 Des 2015 - 12:36:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það eru tvö ár síðan ég færði mig frá Canon, en ég hafði verið með Canon DSLR's í 8 eða 9 ár. Ég prófaði fyrst Oly ep3 og 12mm f2. Það festist ekki við mig þá.
Eftir að OMD EM5 kom á markaðinn, freistaði það mín að prófa aftur og ég tók stökkið í desember 2013. Seldi 5D mkII vélina og fór all in.

Kit sem ég byrjaði með var OMD EM-5 + grip, Oly 12mm f2, 45mm f1.8 og Metz 48 flash. Ég var líka með 12-50 linsuna en nota hana lítið (ekki það að hún sé slæm).
Fljótlega bættist svo Oly 25.. f1.8 við.

Í stuttu máli komst ég fljótt að því að mér fannst EM-5 filarnir aðeins undirlýstir fyrir minn smekk svo ég stilli vélina yfirlett á +0,7 og dreg þá niður í highlights í LR til að fá það sem mér líkar.
Kitið er nú mikið minna en áður og ég nenni miklu frekar að taka vélina með mér en áður.
Oly linsurnar finnst mér vera frábærar að öllu leiti og þær einn af styrkleikum MFT. Eina linsan sem ég sakna frá Canon er 70-200 f2.8 IS II, en Oly er með 40-150 f2.8 linsu sem ég hef ekki prófað ennþá.
Mér finnst þetta kerfi henta mér fullkomlega, ég uppfærði boddíið í E-M5 MKII og sé ekki annað fyrir mér en að halda áfram að nota MFT.
_________________
Kv, Steini
______________________________________

Flickr-ið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 09 Des 2015 - 14:38:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Steini skrifaði:
Í stuttu máli komst ég fljótt að því að mér fannst EM-5 filarnir aðeins undirlýstir fyrir minn smekk svo ég stilli vélina yfirlett á +0,7 og dreg þá niður í highlights í LR til að fá það sem mér líkar.


Ég hafði ekki pælt í þessu þar sem ég var frekar vanur að draga upp lýsinguna aðeins þegar ég notaði Nikon og finn ekki fyrir áberandi mun með E-M5. Hins vegar er Olympus flassið mitt að staðaldri stillt á +1.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Ólafur Ingi Ólafsson


Skráður þann: 20 Jún 2012
Innlegg: 138
Staðsetning: Reykjavík
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 17 Des 2015 - 12:53:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sælir drengir, og takk fyrir svörin. Mér líkar vel við vélina mína, helsti ókosturinn er að mínu mati að mér gengur erfilega að ná fókus þegar dimmt er t.d Norðurljósin og stúdíó vinna. Langar afskaplega mikið til að uppfæra mig í
http://www.bhphotovideo.com/c/product/1188023-REG/olympus_v207040bu030_om_d_e_m5_mark_ii.html
Sem kostar ca 600.000 kr úti en umboðsaðilar hér geta ekki reddað þessu setti, þar sem það er ekki selt í Evrópu. Hvernig virkar MarkII ?
_________________
Samkvæmt línuritinu er ég á hraðri niðurleið, fer vonandi fljótt af stað upp.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 17 Des 2015 - 19:14:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ólafur Ingi Ólafsson skrifaði:
Sælir drengir, og takk fyrir svörin. Mér líkar vel við vélina mína, helsti ókosturinn er að mínu mati að mér gengur erfilega að ná fókus þegar dimmt er t.d Norðurljósin og stúdíó vinna. Langar afskaplega mikið til að uppfæra mig í
http://www.bhphotovideo.com/c/product/1188023-REG/olympus_v207040bu030_om_d_e_m5_mark_ii.html
Sem kostar ca 600.000 kr úti en umboðsaðilar hér geta ekki reddað þessu setti, þar sem það er ekki selt í Evrópu. Hvernig virkar MarkII ?


Hvaða linsur notarðu? Þetta getur skipt miklu máli. Uppáhaldið mitt Panasonic 20/1.7 er til dæmis mjög slöpp að fókusa í litlu ljósi.

Ef ég myndi neyðast til að fá mér aðra myndavél einmitt núna myndi ég líklega fá mér E-M5 aftur (út af verði) eða E-M1. Hins vegar hefur E-M5II fídusa sem E-M1 hefur ekki (og öfugt) svo maður þarf að velja út frá því.

Á meðan bara bíð ég eftir að E-M1II komi og lækki svo í verði Wink
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 17 Des 2015 - 19:16:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, eða kannski Panasonic GX8. Væri vit í því miðað við að ég nota Panasonic 20mm mest en ég held að hristivörnin í GX8 sé ekki í klassa með 5-axis IS í OM-D.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Steini


Skráður þann: 15 Júl 2005
Innlegg: 1346
Staðsetning: Reykjavík
Olympus
InnleggInnlegg: 17 Des 2015 - 22:26:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ólafur Ingi Ólafsson skrifaði:
Sælir drengir, og takk fyrir svörin. Mér líkar vel við vélina mína, helsti ókosturinn er að mínu mati að mér gengur erfilega að ná fókus þegar dimmt er t.d Norðurljósin og stúdíó vinna. Langar afskaplega mikið til að uppfæra mig í
http://www.bhphotovideo.com/c/product/1188023-REG/olympus_v207040bu030_om_d_e_m5_mark_ii.html
Sem kostar ca 600.000 kr úti en umboðsaðilar hér geta ekki reddað þessu setti, þar sem það er ekki selt í Evrópu. Hvernig virkar MarkII ?


Ég tek undir það sem karlg segir, linsurnar geta verið misgóðar að fókusa í myrkri en e-m5 II á samt að vera með uppfært fókuskerfi, ég hef bara ekki gefið mér tíma í að prófa hana mikið í myrkri. Ég er ekki mikið í norðurljósum og slíku. Hins vegar hef ég verið að leika mér með gamlar manual linsur og finn talsverðan mun á hvað það er auðveldara að ná réttum fókus.
_________________
Kv, Steini
______________________________________

Flickr-ið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Ólafur Ingi Ólafsson


Skráður þann: 20 Jún 2012
Innlegg: 138
Staðsetning: Reykjavík
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 18 Des 2015 - 16:58:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég nota kittlinsuna 12-50 mikið og einnig Lumix 14-140 en mér finnst hún eiga í smá basli með að fókusa þegar lýsing er ekki góð. EM 5 mark II á að vera betri að fókusa við erfið birtu, gaman væri að vita hvort hún er það í raun.
_________________
Samkvæmt línuritinu er ég á hraðri niðurleið, fer vonandi fljótt af stað upp.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 18 Des 2015 - 22:50:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fujifilm X-T1, XF 18-55 og XF 50-140 kosta ekki nema um 510 þús.

Steini skrifaði:
Ólafur Ingi Ólafsson skrifaði:
Sælir drengir, og takk fyrir svörin. Mér líkar vel við vélina mína, helsti ókosturinn er að mínu mati að mér gengur erfilega að ná fókus þegar dimmt er t.d Norðurljósin og stúdíó vinna. Langar afskaplega mikið til að uppfæra mig í
http://www.bhphotovideo.com/c/product/1188023-REG/olympus_v207040bu030_om_d_e_m5_mark_ii.html
Sem kostar ca 600.000 kr úti en umboðsaðilar hér geta ekki reddað þessu setti, þar sem það er ekki selt í Evrópu. Hvernig virkar MarkII ?


Ég tek undir það sem karlg segir, linsurnar geta verið misgóðar að fókusa í myrkri en e-m5 II á samt að vera með uppfært fókuskerfi, ég hef bara ekki gefið mér tíma í að prófa hana mikið í myrkri. Ég er ekki mikið í norðurljósum og slíku. Hins vegar hef ég verið að leika mér með gamlar manual linsur og finn talsverðan mun á hvað það er auðveldara að ná réttum fókus.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group